Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 626 1600 '81 til sölu, ekinn 86 þús. km, vel með farinn og góður bíll, skipti á nýrri eða bein sala. Uppl. í síma 52860 eftir kl. 18. Mazda 626 ’81 til sölu, fallegur bíll, ekinn 48 þús. km, verð 210 þús. Uppl. í síma 46285 eftir kl. 17 og 651927 eftir kl. 19. Mazda RX7 sportbill, ’80 til sölu, silfur- grár, sportfelgur, gott lakk, góður bíll. ATH skuldabréf. Uppl. í síma 681510 á daginn og 45575 á kvöldin. Saab 96 74 til sölu, vel með farinn og í góðu ástandi. Aðeins 2 eigendur all- an tímann. Verð 50 þús. (35 þús. staðgreitt). Sími 23632. Saab 99 GL ’79 til sölu, sumar + vetr- ardekk, útvarp + segluband, góður bíll, fæst með 45 þús. út og 10 á mán. 195 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. Tveir bílar. Mazda 929 ’79, sjálfskiptur skutbíll, í góðu lagi, aukahlutir. Golf ’78, í góðu lagi. Hagstæð kjör. Sími 611438. Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 75 þús., fm útvarp, segulband. Verð 390 þús., skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 667331. Volvo ’77 i toppstandi til sölu, vetrar- dekk á felgum fylgja, skipti koma til greina á ódýrari, einnig til sölu Cort- ina 70, í góðu lagi, skoðaður ’86. Uppl. í síma 71851 eftir kl. 19. Austin Mini 78 til sölu, mjög vel far- inn, ekinn 80 þús., er á nýjum vetrar- dekkjum. Uppl. í síma 50278 eftir kl. 19. Cortina 1600 74 til sölu, skoðaður '86, gott gangverk, útvarp, segulband, ný snjódekk, verð 35 þús. staðgreitt. Sími 45196. Ford Econoline 76, lengri gerð, til sölu, 8 cyl., sjálfskipur, nýtt lakk, innrétt- aður. Glæsilegur bíll. Verð 350 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 79835. Fíat Panda ’83 til sölu, rauð á lit, fall- egur bíll, vetrardekk fylgja og stað- greiðslutilboð óskast. Uppl. í síma 77151 eftir kl. 18. Lada station 1200 ’80 til sölu, vel með ^Tarinn. Selst sanngjömu verði ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 82922 á daginn eða 686794 eftir kl. 18. Gunnar. BMW 320 79 til sölu, lítið ekinn, vel með farinn, læst drif, Sachs demparar. Uppl. í síma 42467. Bílasími, bílasími. Til sölu mjög lítið notaður Mitshubishi bílasími. Uppl. í síma 82036. Citroen GL ’77, skoðaður ’86, og Lada 1200 árg. ’80, skoðuð ’86, til sölu. Uppl. í síma 924354 og 671065. Cortina 79 til sölu, ekinn 71 þús., þarfnast boddíviðgerða. Uppl. í síma 92-4439. Ford Bronco Sport 74 til sölu, hálfupp- gerður. Uppl. í síma 83093 og að Hamarshöfða 5. Ford Escord 76 til sölu, ekinn 116 þús., blár, skoðaður ’86. Uppl. í síma 32527 eftir kl. 18. Ford Transit ’77 til sölu. Þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 71164 eftir kl. 20. Honda Civic árg. ’81 til sölu, 5 dyra, sjálfskipt, lítur mjög vel út, verð 200 þús. Uppl. í síma 53154. Mazda 323 Zedan ’84, ekinn 24 þús. km, vel útlítandi. Uppl. í síma 33937 eftir kl. 18. Saab 99 GL ’76, 2ja dyra, 4ra gíra. Ekinn 140 þús., gulur. Uppl. í síma 99-3718. Subaru DL 1600 ’78 til sölu, gott ein- tak, 4 dyra, keyrður 80 þús. Uppl. í síma 72860 eftir kl. 19. Subaru station 4x4 79 til sölu, vel með farinn bíll, í góðu lagi. Uppl. í síma 76207 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu góður Jeepster ’67, breyttur til hins betra, ryðlaus, nýsprautaður. Uppl. í síma 14743 eftir kl. 18. Tilboð óskast í Calant ’80, skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 54436 eftir kl. 17. Toyota Carina 74 til sölu, þarfnast lag- færinga, selst ódýrt. Uppl. í síma 41515 eftir kl. 18. Volvo. Til sölu 2 Volvo bflar 144 ’73 og ’74. Einnig mikið af varahlutum í Volvo. Uppl. í síma 34946. Fiat 125 P 79 station til sölu, þarfnast lagfæringar, verð tilboð. Uppl. í síma 51903. 'iá, Leola er stúlkan sem ég œtlaðil að kvœnast, en ljón át hana. , Hvemig þekk irðu hana? Warlungar eru vondir menn sem. vilja gera Afríkubúa að þrælum. Þetta er gkriftin hennar Leolu. Matabusi, faðir hennar, höfðingi tunimanna, sendi hana í enskan skóla um leið og ég fór þangað. En við heyrðum að hún væri dáin Ég hef tekið eftir breytingum á honum ' síðan hann : kom til baka, Fló. Ford LTD 70 til sölu. Uppl. í síma 93- 2774.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.