Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. 13 Neytendur RARIK leiðbeinir um orkuspamað „Það fá allir notendur RARIK senda svona bæklinga en þeir eru gefiiir út í tilefni af fjörutíu ára afinæli stofnun- arinnar. Ut eru komnir tveir en í framtíðinni er von á sex til tólf bækl- ingum til viðbótar,“ sagði Stefán Amgrímsson, deildarstjóri hjá Raf- magnsveitum ríkisins, í samtali við bakarofii meiri orku en sjónvarpið, brauðristin meiri orku en hrærivélin o.s.frv. í bæklingnum Ef rafinagnið fer af er að finna ýmsar leiðbeiningar eins og t.d. um notkun öryggja, hvað á að gera ef rafinagnið fer af. -A.BJ. Verðkönnun í austurborginni Öllum kemur saman um að virk verðgæsla, sem framkvæmd er með verðkönnunum, sé besta aðferðin til þess að halda vöruverði niðri. Neyt- endafélag Reykjavíkur, ASÍ og BSRB hafa undanfarið unnið að slíkum könnunum á höfuðborgarsvæðinu. Nú siðast var kannað verð á ýmsum al- gengum neysluvörum í Miklagarði og verslunum í grenndinni. Mestur verðmunur reyndist á Dún mýkingarefhi í eins lítra pakkningu eða 25,20 kr. sem er 55,4%. Eins og við mátti búast er Mikligarður með lægsta verðið en þó ekki í öllum tilfell- um, eða í 17 af 19. Lægsta verðið er merkt með stjömu í töfhmni. -A.BJ. V^RDTÆSIA ' V^RÐGCSA Vonitífundir Holtskjör Langh.v. 11; Kjötraióst. Lauqalæk 2 KBCM Langh.v.130 Langboltsval Langh.v. 174 Lauaarás Norðurbr. 2 Iækjarkjör Brekkulæk 1 Mikligaróur1 SS jSundaval v/Holtaveg | r.fa^iha» IKleppsv.150 Mism. hæsta Kr: ver og lægsta is %: 48,00 44,40 46,50 51,05 48,90 43,10* 44,30 47,15 7,95 18,4 56.35 58.40 57.45 43.50* 54.00 56.20 14.90 34.3 79,50 76,65 82,70 87,50 77,85 69,90 jf 90,20 74,90 20,30 29,0 28,90 29,60 29,50 31,40 35,90 29,15 26,85* 35,70 34,70 9,05 33,7 3 1 1 | 44,00 42,55 43,00 45,50 44,90 45,10 36,90*. 8,60 35,90 34,40 35,35 36,50 31,60* 33,00 33,00 36,45 4,90 15,5 102.00 99.90 95.0C-¥- 102.50 98.50 7.50 7.9 104,00 109,50 104,95 114,05 105,00 99,90 91,90* 104,10 92,90 17,60 19,2 68,90-¥ 90,00 92,35 23,45 34,0 72,50 73,10 72,00 57760 75750 64,70 Jf. 67,S0 7T775 45,50* 66,60 70,70 66,90 66,40 58,95 64,10 66,00 25,20 55,4 46.80 46.80 41.10¥- 46.80 46.60 5,70 13,9 18,90 19,30 17,75 20,00 19,50 19,20 17,50*: 20,30 18,05 3,30 18,9 35.35 32.85 35,00 43,50 32,65¥- 41,20 40,55 10,85 33,2 53,00 Jf. 58,00 58,95 53,90 54,30 53,70 58,00 577eö 5,95 118,60 106,95 119,20 100,50 104,95 96,90 * 118,25 22,30 23,0 i 40.95 34.00 31.00-¥ 37.70 38.50 9.95 32.1 190,80 185,30 199,90 169,00* 197,00 191,00 30,90 18,3 71,00 71,45 69,10 72,10 71,30 68,60* 72,15 72,55 3,95 5,8 ÓHEIMILT er ad birta samanlagt verÖ á ofapgreindum vörutegundum í einslökum 'verslunum. 14. VERÐKÖNNEN 1NRON DV. „Með þessu er ætlunin að kynna fyrirtækið. Þama er verið að upplýsa notendur um ýms öiyggisatriði sem allir ættu að vita. Þá er einnig verið að leiðbeina fólki um hvemig á að fara sem sparlegast með rafinagn og fleira i þeim dúr,“ sagði Stefán. Svona spörum við orku og Ef raf- magnið fer af nefhast þessir tveir bæklingar sem þegar em komnir út og verið er að dreifa til notenda raf- magns. Fólki er bent á hve mikilvægt er að velja rétta ljósgjafa, nota ekki stærri perur en nauðsynlegt er og að nota flúrpípur þar sem þess er kostur. 1 bæklingnum er sagt frá hve mikið notandi fær fyrir eina kWh, en það er sú eining sem orkunotkun heimilis- tækja er mæld í: Þú getur: * hellt upp á 60-70 bolla af kaffi * ristað 20-25 brauðsneiðar * horft á sjónvarp í 10 klst. * notað 40W lampa í 25 klst. * ryksugað í 4 klst. * hlustað á útvarp í 200 klst. eða 5 vikur Orkunotkun heimilistækja í þessum leiðbeiningabæklingi er tafla um meðaltal orkunotkunar hinna ýmsu heimilistækja. Hún er mæld með kílóvöttum og notkunar- tima. Kostnaðinn má svo finna út með því að margfalda þá tölu með því sem kílóvattstundin kostar. Það er misjafrit eftir því hvar á landinu við- komandi er búsettur. Þess má geta að heimilistæki sem hita sig upp nota meira rafinagn en þau sem ekki þurfe þess. T.d. notar Gúmmílistar - segulkantar á hurðir, sniðnir eftir máli, á allar gerðir ísskápa. PÁLL STEFÁNSSON umboðs* & heildverslun Bllkahólutn 12. 111 Reykjavik. slmi t91 j/2530 ..KovrHtcrrv- iTRKATVíTiÍOAM CANNON WXRNER HOME VIDEO NÝ MYNDBÖND FRÁ TEFLIMEÐISLENSKUM TEXTA ÍSLENSKUR TEXTI LIVE AND LET DIE WXRNER HOME VIDEO ROGER „ JAMES MOORE BOND liveandletdIe V\ARNER HOME VIDEO ÍSIENSKUR TEXTi Mögnuð spennumynd sem segir frá spillingunni innan ökniefnalögreglunn- ar í New York. Myndin, sem er í svipuðum dúr og Serpico, er byggð á samnefndri metsölubók eftir Robert Daley. Treat Williams (Hair, Flash- point, Why would I lie) vinnur meiri- háttar leiksigur í aðalhlutverki, undir styrkri leikstjóm hins frábæra Sidney Lumet. ALIAR MED ÍSLENSKUM TEXTA Leikið rétta leikinn—takið mynd fráTEFU TEFLI ÍSLENSKUR TEXTI Ein stórgóð Bond-mynd í viðbót. Alveg er það magnað hvað þær em góðar, hægt að horfa á þæt aftur og aftur og aft...f þetta sinn fer leikkonan vin- sæla, Jane Seymour, með aðalhlutverk- ið á móti Roger Moore. ALLAR MEÐ ÍSLENSKUM TEXI'A Leildð rétta leikinn—takið mynd fráTEFU Síðumúla 23, 108 Reykjavík S 91-68 62 50 / 68 80 80 Þetta er Bronson-mynd af bestu gerð sem mun fleiri en hans dyggu aðdáendur hafa gaman af. Ef að lfkum lætur verður þessi mynd með- al vinsælustu útleigumynda næstu mánuðina. TEFLI Siðumúla 23, 108 Reykiavik S 91-68 62 50/68 80 80 MURPHY'S LAW A cop is tuming. Nobodys safe. PRINCE OF THE CITY

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.