Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 6. OKT0BER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Græna línan auglýsir: Munið hinar árangursríku Marja-Entrich heilsu- vörur fyrir húðina, vörur sem henta öllum húðgerðum, einnig varðandi bólur og hrukkur, full ofnæmisábyrgð. Gjafavörur í úrvali. Sendum í póst- kröfu. Græna línan, Týsgötu 3, sími 622820. Nordmende video 1 'A árs, Akai tuner AT 2260, Sansui AU 505 magnari, 2 Marantz 90 w hátalarar. Einnig borð- stofuborð og 4 stólar, dökkbæsað, Austin Mini ’74 sem þarfnast lítils- háttar viðgerðar, gott kram og boddí, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 10672 eft- ir kl. 18 mánudag og þriðjudag. Rúm, 90x200, brúnt, rimlagaflar, rúm, 70x190, hvítt, rúmfataskúffa, komm- > óða, hvít, brúnar skúffur, skrifborð, 123x59, eldhúsborð, 120x70, og lítill skápur (mögulegur græjuskápur) til sölu. Selst ódýrt þrátt fyrir gullæðið. S. 51274. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Furusðfasett, eldhúsborð og 6 stólar, ísskápur, hjónarúm með dýnum, vetr- ardekk á VW 1300, Wings bogi, 30 pund, Marantz hljómflutningstæki til sölu og svalavagn gefins. Uppl. í sími 666400 eftir hádegi. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Weider æfingabekkur ásamt stöngum og lóðum til sölu, einnig til sölu Buick Super ’54. Sími 82782. Fjögur sóluð snjódekk á felgum til sölu, 185x14, lítið notuð. Uppl. í síma 45442 eftir kl. 18, Toni. Hárlos - blettaskalii. Nærjngarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skj ólborðaefni, stál-skj ólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstmn, Dalshrauni 6, sími 50397. Traust innflutningsfyrirtæki óskar eftir að fyrirtðeki eða einstaklingur leysi út vömsendingar gegn hlut í arði. Lysthafendur leggi inn nafn og síma- númer í síma 688484. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Vélprjónagarn frá "Lanar" Milano ný- komið, um 60 litir, ýmsar tegundir, acryl - ull - bómull - blandað. Eldo- rado, heildverslun, Laugavegi 26, sími 23801. Notuð eldhúsinnrétting úr hvítu plasti með tekkköntum til sölu, ofnhellu- borð og vaskur fylgir. Uppl. í síma 671869 eftir kl. 18.30. Innbú til sölu vegna breytinga, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 74362 eftir kl. 17. Lítil baðinnrétting og handlaug til sölu. Einnig lítið drengareiðhjól. Uppl. í síma 77113 eftir kl. 18. Offsetprentvél, Adast 714 til sölu, lítið keyrð, í góðu standi, tekur stærst 48x65 cm pappír. Uppl. í síma 82143. Hringstigi til sölu, vel með farinn stál- stigi með eikarþrepum. Þvermál 140 cm, heildarhæð 270 cm, 13 þrep. Uppl. í síma 46690 eftir kl. 18. Káetu sett, samstæða, skrifborð og skápur, 4 stólar og eldúsborð með 4 stólum. Uppl. á Langholtsvegi 178 eft- ir kl. 17. Köfunargræjur á útsölu verði. Til sölu eru búningar, kútar og fleiri græjur á tækifærisverði. Uppl. í síma 31295 eft- ir kl. 20. Lítii uppþvottavél, Cylinda, á 10 þús., skiptiborð, Baby Relax, á 2800 kr. og bílstóll, Cindico, á 600 kr. til sölu. Uppl. í síma 79623 eftir kl. 20. Úrvals kartöflur. Lífrænt ræktaðar og því án allra eiturefna, (s.s. arfaeyðis o.þ.h.). 4 tegundir. Seljast í 20 kg pok- um, aðeins 50 kr. kg. Heimakstur innifalinn. Sími 10282 eftir kl. 17. 'á árs gamalt Fisher VHS videotæki, hjónarúm með náttborðum og svefn- sófasett, 3 +1 +1, til sölu. Uppl. í síma 92-4260. Góður, hvítbólstraður nuddbekkur, sem hægt er að brjóta saman, til sölu, lítið sem ekkert notaður. Uppl. í síma 92-3467. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar, staðl- aðar og sérsmíðaðar, meðaleldhús ca 40 þús. Opið virka daga frá 9-18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. M Oskast keypt Kaupi íbúaskrár, manntöl, nafnnúm- era og þjóðskrár, útsvars-/bæjarskrár, ættartöluhandrit, prentaðar ætt- fræðibækur o.fl. þ.h. Sími 27101, Jón. Ljósabekkur (samloka) óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1362. Litill ísskápur óskast, einnig útvarp og kassettutæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1339. Óska eftir að kaupa baðherbergissett. Uppl. í síma 92-3508. Óska eftir að kaupa kjamabor í góðu lagi. Uppl. í síma 24909. ■ Verslun BÍLAÁKLÆÐI (COVER). Sérpöntum sersniðin sætaáklæði í flesta bíla. Áklæðið hlífir vel upprunalegu áklæði bílsins. 5 ára reynsla hérlendis. af- greiðslutími ca 3-4 vikur. S. 91-37281. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Úlpur - tækifæri. Til sölu 3 gerðir, 300 stk. úlpur, með og án hettu, verð 690 pr. stk. Uppl. í símum 13100 og 671334. Benz 309 ’70, innréttaður sem pylsu- vagn, til sölu, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 97-6269. ■ Fatnadur Lítið notað, ódýrt: kápur, skófatnaður og fatnaður. Uppl. í síma 41255 til kl. 21. Nýr vatteraður karlmanna leðurjakki til sölu, stærð medium. Uppl. í síma 74252 eftir kl. 18. Nýr og vandaður minkakeyp til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 27214. M Fyiir ungböm Vel með farinn Scandia barnavagn, stærri gerð, hlýr og rúmgóður, rimla- rúm, ungbamataustóll og Cindico hoppróla til sölu. Uppl. í síma 672876. Silver-Cross bamakerra til sölu, sem ný, og Silver-Cross bamavagn. Hvort tveggja brúnt. Uppl. í síma 45564. ■ Heimilistæki General Electric kæli- og frystiskápur. Til sölu kæli- og frystiskápur, hurðar hlið við hlið. Er með sjálvirka ísmola- vél, lítur mjög vel út. Sími 74410. ísskápur til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 75009 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Söngkona óskar eftir að komast í góða hljómsveit sem spilar alhliða dans- músík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1340. Gítarmagnari til sölu, Yamaha JX 25, nýr með overdrive og Reverb. Verð kr. 14 þús. Uppl. í síma 22391 ó kvöld- in. Trommusett. Tvö úrvals trommusett til sölu, TAMA, nýtt með töskum, og ASBA stálsett, einnig með töskum. Uppl. í síma 97-1567. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 688611. M Hljómtæki Nýtt - nýtt. Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir! Höfum opnað nýjan markað með skíðavörur og hljómflutnings- tæki. Tökum í umboðssölu allar skíðavörur, hljómtæki, video, sjón- vörp, bíltæki, tölvur o.fl. Ath., mikil eftirspurn eftir tækjum. Verið vel- komin. Verslunin Grensósvegi 50, sími 83350. Pioneer hljómtæki í bíl til sölu, Com- bonet með öllu, 2 hátalarar aftur í 60W, 2 hátalarar frammi í 60W, út- varp, segulband, tónjafnari og magnari. Uppl. í síma 42634 milli kl. 18 og 24. M Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Ut- leiga ó teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar hóþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. . Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Þjónusta HÚSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - vökvapressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason Verkpantanir í síma 681228, skrifstofa sími 83610, verkstjóri hs. 12309. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljufrasel 6 _ 109 Reykjavík ■ Sími 91-73747 ■ nafnnr. 4080-6636 Múrbrot -Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTM. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ^ Hr Flísasögun og borun ▼ jt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KRÉOITKORT BRAUÐST0FA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Jarðvinna-vélaleiga "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- áandi sand og möl af ýmsum gróf- \ leika. f m&Q>mwww =? SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 JARÐVÉLAR SF VÉLALEIGA - NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbilar Bröytgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni(grús). gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum fösttilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 - 74122 ■ Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan H Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.