Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 36
36
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________pv
M Húsnæði óskast
Hveragerði. 2 ungir menn með fasta
vinnu í Reykjavík óska eftir íbúðar-
húsnæði í Hveragerði sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu-
semi og skilvísi er okkar hlið. Uppl. í
símum 79490, Mikael, og 40909, Sig-
urður, á kvöldin.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
simi 621080 og stúdentaheimilinu v/
Hringbraut.
Keflavík - Njarðvík. Óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 92-
3903.
Rólegt par utan af landi með eitt bam
jwwkar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík
frá 1. nóv. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 9643148.
Hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit
íslands (æfir ekki heima) óskar eftir
einstaklingsíbúð til leigu frá 1. nóv.
Uppl. í síma 25063 f.h. og 39725 e.h.
Ungt og reglusamt, barnlaust par óskar
eftir 2ja herb. íbúð á leigu, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Sími 40812 eftir kl. 17.
Okkur vantar húsnæði fyrir einn af
starfsmönnum okkar frá 1. nóv., helst
í austurbænum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 83277. Brauð hf.,
Skeifunni li.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu. Við
erum reglusöm og heitum góðri um-
gengni. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl.
í síma 641652.
Ungt par óskar eftir að leigja 2ja herb.
íbúð frá 1. nóv. ’86. Góðri umgengni,
snyrtimennsku og skilvísum mánað-
argreiðslum heitið. Sími 687632.
íbúðareigendur athugið. Hjón, með eitt
bam, sem em að flytja til Reykjavík-
ur, bráðvantar húsnæði til leigu, erum
reglusöm. Uppl. í síma 20357.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra
herb. íbúð. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef
-óskað er. Uppl. í síma 688408.
Karlmaður óskar eftir herb. á leigu í
vesturbænum. Helst í kjallara eða á
jarðhæð. Uppl. í síma 15564 eftir kl. 20.
Maður utan af landi óskar eftir 3ja
herb. ibúð strax í Hafnarf., Garðabæ
eða Kópavogi. Uppl. í síma 42524 eftir
19.________________________________
Húsnæði óskast. Húsnæði, 50 til 100
ferm, óskast í austurbænum fyrir
fondurstarf, mjög góð umgengni. Til-
boð sendist DV, merkt „Austurbær
471“.
Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu bíl-
skúr. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæði
Gott geymsluhúsnæði til leigu í
skemmri tíma, upphitað með eldhúsi
og snyrtingu, 260 m2, innkeysludyr.
Uppl. í síma 686911 frá 9-17 og 46372
eftir kl. 19.
lönaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
lönaöarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
80 ferm skrifstofuhúsnæði á besta stað
við Laugaveg til leigu, bílastæði. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1354.
■ Atvinna í boði
Rösk og þrifin stúlka óskast, kaup eft-
ir samkomulagi. Sælgætisgerð KÁ,
Skipholti 35, sími 685675.
Kvöldvinna. Óskum að ráða starfsfólk
til vinnu á kvöldin og um helgar í
uppfyllingu í verslun okkar, Skeifunni
15. Vinnutími er frá kl. 18-22 mið-
vikud., fimmtud., fóstud. og frá kl.
16-20 laugard. Unnið verður aðra
hvora viku. Umsækjendur þurfa að
vera á aldrinum 18-35 ára og geta
hafið störf nú þegar. Nánari uppl.
gefur starfsmannastjóri (ekki í síma)
mánudag og þriðjud. frá kl. 16-18.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
staðnum. HAGKAUP, starfsmanna-
hald, Skeifunni 15.
Kjötvinnsla.Óskum að ráða nú þegar
starfsfólk til framtíðarstarfa í kjöt-
vinnslu Hagkaups v/Borgarholts-
braut í Kópavogi. Hálfsdagsstörf fyrir
hádegi koma til greina. Nánari uppl.
gefur starfsmannastjóri (ekki í síma)
mánudag og þriðjudag frá kl. 16-18.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
starfsmannahaldi. HAGKAUP, starfs-
mannahald, Skeifunni 15.
Vaktavinna. Okkur vantar nokkra
duglega menn í röra- og endurvinnslu-
deild okkar að Bíldshöfða 9, mötu-
neyti á staðnum, akstur til og frá
vinnu í Breiðholt og,Kópavog. Uppl.
á staðnum gefa Jón Ásgeir og Davíð.
Hampiðjan hf., Bíldshöfða 9.
íslenskur hugbúnaöur sf. óskar eftir
starfskrafti er hefur á bak við sig nám
eða reynslu á sviði tölva. Um er að
ræða starf við forritun og sölu-
mennsku. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlega leggi inn nafn og síma-
númer í síma 688486.
Heimilisaðstoð. Áreiðanleg kona ósk-
ast til heimilisstarfa l-2svar í viku í
Fossvogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1346.
Óska eftir duglegum manni í útivinnu
í nokkrar vikur, keyrsla í og frá
vinnustað. Vinsamlega hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV í síma
27022 H-1363.
Bilaviðgeröir. Viljum ráða nú þegar
vana menn á réttingar- og málningar-
verkstæði, einnig starfsmenn í vakta-
vinnu. Bílasmiðjan Kyndill, Stórhöfða
18, sími 35051.
Kvöld- og helgarvinna, okkur vantar
stúlkur í kvöld- og helgarvinnu, ekki
yngri en 18 ára, fastar vaktir. Uppl. á
veitingahúsinu Svörtu pönnuni,
Tryggvagötu, í dag og næstu daga.
Lítil prjóna- og saumastofa óskar eftir
vandvirkum starfskrafti hluta úr degi,
vinnutími samkomulag, tilvalið fyrir
húsmóður í efra Breiðholti. Uppl. í
síma 78250.
Síldarsöltun. Starfsfólk vantar til síld-
arsöltunar á væntanlegri síldarvertíð
1986. Nánari uppl. gefnar í síma 97-
2320 á kvöldin. Strandarsíld sf.,
Seyðisfirði.
Sölustúlka. Óskum eftir sölukonu sem
reykir ekki, hefur aðgang að bíl, er
falleg í útliti og hefur góða framkomu.
Kjör: há prósenta. Leggið inn nafn og
símanúmer í síma 688484.
Starfskraftar óskast í bón, góð prósenta
í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1125.
2540 ára kona óskast til almennra
sveitastarfa, má hafa með sér bam.
Fyllsta trúnaði heitið. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-4141.
Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast
hálfan eða allan daginn, í matvöru-
verlsun í miðbænum. Uppl. í síma
34791 eftir kl. 19.
Fiskvinna. Starfsfólk óskast í fisk-
vinnslu. Húsnæði og mötuneyti á
staðnum. Fiskiðjan Freyja hf., Suðm--
eyri, sími 94-6105.
Rösk starfsstúlka óskast til fram-
leiðslu og pökkunarstarfa allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1338.
Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í
kjörbúð, hálfs dags störf koma einnig
til greina. Uppl. í Kjöthöllinni, Háa-
leitisbraut 58-60, sími 38844.
Óskum að ráða fólk til starfa við hús-
gagnaframleiðslu, létt og þrifaleg
vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma
84103 eða á staðnum, Rauðagerði 25.
Ráðskona óskast í sveit, má hafa með
sér böm. Uppl. í síma 9643907 eftir
kl. 20.
Ráðskona óskast á fámennt sveita-
heimili á Suðurlandi. Nánari uppl.
gefnar í síma 666453 á kvöldin.
Söluturn. Óska eftir að ráða starfs-
kraft í söluturn og videoleigu strax.
Vaktavinna. Ekki yngri en 19 ára og
aðeins vön kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1359
Röska menn vantar strax til hjól-
barðaviðgerða. Barðinn hf., Skútu-
vogi 2, Reykjavík, sími 30501.
Saumakona óskast í lítið fyrirtæki sem
staðsett er í miðbænum, hlutastarf
kemur til greina. Uppl. í síma 20301.
Starfskraft vantar á Iðuborg í stöðu
skilakonu. Nánari upplýsingar hjá
forstöðumanni, sími 76989.
Trésmiöir. Óska eftir smiðum, fjöl-
breytt og mikil vinna. Uppl. í síma
46548.
Vantar vanan mann með réttindi á
traktorsgröfu. Uppl. í kvöld og næstu
kvöld í síma 624937.
Óska eftir skipstjóra á 15 tonna bát sem
rær með línu frá Sandgerði. Uppl. í
síma 92-4547 og 7605.
Menn óskast til málmiðnarstarfa.
Uppl. í síma 43211.
M Atvinna óskast
Húshjálp! Óska eftir að taka að mér
húshjálp (ekki bamagæslu) 1-3
morgna í viku í austurborginni. Með-
mæli. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1330.
Tvitugur fjölskyldumaður óskar eftir
vellaunaðri vinnu, helst í Hafnarfirði
eða nágrenni, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 651518.
Skrifstofustarf óskast, (karlmaður),
hálfan daginn eða með sveigjanlegum
vinnutíma. Sími 14979 kl. 10-12.
Tvær stelpur, 16 og 17 ára, óska eftir
kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 681371 eftir kl. 16.
M Bamagæsia
Foreldrar, tvær vanar dagmömmur
með leyfi og starfsreynslu geta bætt
við sig börnum hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í síma 76302 og 73537,
Breiðholt.
Mömmur og pabbar. Get bætt við mig
bömum, mjög góð aðstaða inni og
úti. Hef leyfi. Einnig á sama stað tví-
breiður svefnsófi til sölu. Sími 79198.
Óska eftir stúlku til að gæta bama
nokkrum sinnum í mánuði. Nánari
uppl. í síma 79548 eftir kl. 15.
■ Tapað fundið
Tapast hefur svart seðlaveski, með
miklum peningum, á fostudagseftir-
miðdag, líklegast í kringum Hagkaup,
Skeifunni, eða Grandagarð. Finnandi
vinsamlegast hringið í síma 11036.
Grátt karlmannsreiöshjól í óskilum í
vesturbæ. Réttur eigandi þarf að lýsa
hjólinu og síðan opna á því lásinn.
Uppl. í síma 22391 á kvöldin.
■ Einkamál
Einmana maður óskar eftir að kynnast
stúlku, 20-30 ára, með vináttu i huga.
Tilboð sendist DV, merkt „777“.
Vinsamlega hringdu aftur í sama síma-
númer. Jón.
■ Kennsla
Leiðsögn sf„ Þangbakka 10, býður
gmnnskóla- og framhaldsskólanem-
um námsaðstoð í flestum námsgrein-
um. Litlir hópar - einstaklings-
kennsla, allir kennarar okkar hafa
kennsluréttindi og kennslureynslu.
Uppl. og innritun í síma 79233 kl. 16.
30-18.30 virka daga og í símsvara
allan sólarhringinn.
Tónskóii Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gitar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
Kennum stæröfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku ofl. Einkatímar og
fámennir hópar. Uppl. í síma 622474
milli kl. 18 og 20.
haiska, spænska, enska, danska, fyrir
byrjendur. Uppl. og innritun í síma
84236, föstudag, laugardag, sunnudag.
Rigmor.
M Spákonur________________
Les í lófa, spái á mismunandi hátt,
fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla.
Uppl. í síma 79192 alla daga.
Spái í spil og bolla. Sími 82032 frá kl.
10 til 12 á morgnana og 19 til 22 á
kvöldin. Strekki einnig dúka.
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í
lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Sjónvaipið tók Samver á leigu
- vegna leiðtogafundarins
jan G. Hauksscn, DV, Akuieyri:
Starísmenn myndbandafyrirtækis-
ins Samvers hf. á Akureyri héldu
suður til Reykjavíkur í gær með nán-
ast allan tækjabúnað fyrirtækisins,
tæplega hálft tonn, vegna leiðtoga-
íúndar Gorbatsjovs og Reagans.
íslenska sjónvarpið leitaði til þeirra
Samversmanna um aðstoð en Samver
er vel tækjum búið fyrirtæki.
Tæknimenn Samvers munu starfa
fyrir sjónvarpið að gerð daglegs þáttar
sem verður í umsjón fréttamanna sem
annast erlendar fréttir. Þátturinn
verður öll kvöld þar til leiðtogaíúndin-
um lýkur.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sam-
versmenn starfa fyrir sjónvarpið, þeir
hafa áður unnið að upptökum ein-
stakra þátta, eins mynda þeir allt
fréttaefni sjónvarpsins á Akureyri.
í húsnæöi Háskóla íslands, fyrrum Verslunarskólans við Grundarstíg, var unnið af fullum krafti á sunnudag viö
að setja upp tæki fyrir miðstöð samskipta héðan og belnt til Hvita hússins í Washington á meðan á leiðtogafundin-
um stendur. DV var ekki heimiluð myndataka innandyra, en utandyra var veriö að setja upp loftnet og skerm eins
og sjá má. SJ/DV-mynd S
Bilvelta varð viö Álafossafleggjarann i Mosfelissveit rétt fyrir kl. 10 í gær-
morgun. Þar missti ökumaður stjórn á Volkswagenbíl sinum. Billinn fór
eina veltu. ökumaður, sem var einn i bilnum, slasaðist litillega og var flutt-
ur á Borgarspítalann. Billinn er mikið skemmdur. DV-mynd S
FjöEmiðlar í Haga-
skóla og Melaskóla
Um helgina var unnið af fullum
krafti við að opna alþjóðlegar fjöl-
miðlamiðstöðvar í Hagaskóla og
Melaskóla vegna leiðtogafundarins.
Lagðar hafa verið viðbótarsímalínur
í skólana, 300 í Hagskóla og 200 í
Melaskóla. Ekki var búið að ganga
endanlega frá því hveijir yrðu með
aðstöðu í Hagaskóla í morgun, en ljóst
er að TASS og Menningarstofnun
Bandaríkjanna verða þar og í kjallara
hússins verður aðstaða fyrir útvarps-
stöðvar. f Melaskóla verður aðstaða
fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar.