Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. 11 HÚSBYGGJENDUR Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheimtaug að halda í hús sín í haust eða vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröft- ur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar, ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 686222. RAFMAJSNSVEITA REYKJAVÍKUR r ■ AMC Jeep WF l/A/Ti Þjónusta er veturinn nálgast Mótor- og Ijósastillum Yfirförum bílinn og bendum á hvað þarf að lagfæra til að fyrirbyggja tafir og óþörf vandræði. Hafið samband við verk- stjóra í síma 77200. r,AMC EGILL UMBOÐID / vhhjáLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, sími 77200 Fyrirferðarlítill lampi LUMINESTRA ' , /• LUMINESTRA® lampinn frá OSRAM er aðeins 21 mm á breidd. t Birtan er hin hlýja birta glóperunnar. Hægt er að tengja tiu lampa I röð. Tilvalinn I skápa, innréttingar, og þar sem rými er lltiö. Litur: hvítur. OSRAM Ijóslifandi orkusparnaður Fæst i öllum helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. Heildsölubirgðir: æ JÚHANN ÚLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13 - 104 Reykjavík - Sími 688 588 VIKAN NÝTT i HVERRIVIKU Mikið úrval af CASIO hljómborðum, synthesizerum og fylgihlutum (RZ-1 trommuheili, SZ-1 sequencer) í okkar rúmgóðu nýju verslun að Laugavegi 26. CASIO - umboðið, Laugavegi 26. Sími 91-21615. est seldu JEPPADEKKIN á íslandi s Q s LT235 75R15 31x10.50R15LT 35x12.50R15LT LT255 85R16 32X11.50R15LT 31x12.50R16.5LT 30x9.50R15LT 33X12.50R15LT 33x12.50R16.5LT Kynnið ykkur verð og greiðslukjöi 5M4RTI , Vatnagörðum 14 - Sími 83188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.