Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Page 41
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. 41 Bridge Bill Passell, faðir stjörnuspilarans Mike Passell, átti áhrifamesta útspil- ið í heimsmeistarakeppninni í Miami á Florida á dögunum. Það var gegn dönsku sveitinni Utrecht. Bill Pass- ell var með spil vesturs og spilaði út gegn þremur gröndum suðurs. Meðan á sögnum stóð, þeirra Steen Möller og Dennis Koch, hafði suður gefið upp grandopnun. Norður sagt frá fjórlit í hjarta en neitað fjórlit í spaða. D KD75 D10962 K83 KG10632 754 Á8 109432 753 Á8 94 1062 Á98 G6 KG4 ÁDG75 Paskell spilaði út spaðakóng!! - Eftir það gat suður aðeins tekið lauf- slagina fimm og spaðaás. Þrír niður á hættunni eða 300 fyrir A/V. Spilið kom fyrir í sveitakeppninni, allir á hættu, og á hinu borðinu varð lokasögnin einnig þrjú grönd í suð- ur. Jens Auken í vestur hafði sagt spaða meðan á sögnum stóð. Síðar bauð norður upp á grandsamning með því að segja þrjá spaða, sem Stig Werdelin í austur doblaði. Suður sagði gröndin þrjú og vestur spilaði út litlum spaða. Tíu slagir í höfn þegar drottning blinds átti slaginn. Samtals því 830 fyrir spilið fyrir bandarísku sveitina. Skák Á skákmóti í Erfurt 1985 kom þessi staða upp í skák Wuttke og Wohlle- ben, sem hafði svart og átti leik. 1,- - Bh3+ 2. Kxh3 - Kf3! og auð- veldur vinningur í höfn. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík 3. okt. - 9. okt. er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögtun. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu: daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæsfustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni f síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíirii Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Það er fró Mengunarvarnamefnd, þó langar að finna öruggari leið að eyöa matarafgöngum héðan. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LaUi og Lína Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Útgjöldin verða meiri heldur en þú bjóst við. Þú verður að spara vandlega um tíma. Félagslífið ætti að koma þér í kynni við hresst fólk. Fiskamir (20. febr.-21. mars): Þú skalt ekki reikna með að fara neitt núna í augnablik- inu. Ný persóna í þínum innsta vinahring kynnir þig fyrir mjög alvarlega þenkjandi fólki sem sér lífið í öðru ljósi. Hrúturinn (21. mars-20. apríl); Þú minnist fortíðarinnar við eitthvert viðkvæmislegt atvik. Sóaðu ekki tárum og tíma, framtíð þín lofar þér miklu meiru. Þú mátt búast við mikilvægum upplýsingum. Nautið (21. april-21. mai): Þér gengur vel að vinna með fólki af sama kyni í dag. Þú ættir ekki að spá í ástarsamband í dag og gift fólk ætti að reyna að hafa mikið að gera til þess að forðast rifrildi. Tviburamir (22. mai-21. júni): Ef þú getur kippt einhvers staðar í þræði núna gerðu það þá. Þú ættir ekki að gera eitthvað einn, það sem aðrir ættu með glöðu geði að hjálpa þér við. Þú gerir góð kaup í dag. Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú hittir líklega einhvem sem þú hefur ekki séð lengi. Smágleðskapur verður með nýjum breytingum. Félagslífið verður frábært. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú kemst að því að eitthvað sem þú hefur hræðst í langan tima er sauðmeinlaust. Léttir þinn verður mikill og þú getur haldið áfram með skipulagningu þína. Þú heyrir af skilnaði og þarft að sýna samúð þína. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ef þú hefur verið að drukkna í verkefiii undanfarið máttu hlakka til góðra úrlausna. Vinur þinn sýnir þér smásálar- skap þegar þú býst við örlæti frá honum. Vogin (24. sept.-23. okt.): Haltu þig við rútínuvinnuna þína og gömlu vinina í dag, sérstaklega fram á kvöld. Eftir það ættirðu að hafa það eins og þú vilt. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.: Fiéttir sem þú færð sýna ósanngimi, og þú verður spældur. Með fjölhæfum huga þínum, ættirðu að hugsa um leið til þess að komast út úr smáerfiðleikum. Þú mátt búast við gesti með góðar fréttir. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. jan.): Þú virðist vera um það bil að aðstoða einhvem í vandræðum og þú færð sérstakar þakkir fyrir á óvenjulegan hátt. Yngri persóna í fjölskyldu þinni hefur mikla ástæðu til þess að vera mjög glöð. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Vinskapur virðist vera að breytast í ást. Ef þú vilt halda hlutunum eins og þeh vom er betra fyrir þig að segja það strax. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. k). 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 1011. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan ?— 5- 7 5U 8 ’ , li> 1 ", t$ f5 n r r TiT’ 1 i U n T Lárétt: 1 frábitinn, 8 lík, 9 ílát, 10 víg, 11 hvíli, 12 nabbi, 14 ekki, 15 fæða, 17 leiðu, 19 óreiða, 20 himna, 22 dugleg, 23 venju. Lóðrétt: 1 blær, 2 þögull, 3 ósoðinn, 4 byrjun, 5 spil, 6 óhreinki, 7 uggur, 13 umhyggja, 14 espi, 16 hraði, 18 grjótskriða, 21 hæð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kapella, 7 æði, 8 fúin, 10 rella, 11 tá, 12 ritinu, 15 óna, 16 ræði, 17 snæ, 19 puð, 20 trafali. Lóðrétt: 1 kær, 2 aðeins, 3 piltana, 4 eflir, 5 lúa, 6 lituðu, 9 ná, 12 rótt, 13 næpa, 14 miði, 18 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.