Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. 47 Séra Friðrik er kunnastur sem æskulýðsleiðtogi og fumkvöðull aö stofnun og starfi KFUM. Útvarp, fás 1, kl. 14.00: Sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar í dag hefst lestur nýrrar miðdegis- sögu. Það er sjálfcævisaga séra Frið- riks Friðrikssonar, Undirbúningsárin. Þorsteinn Hannesson les en Gylfi Þ. Gíslason flytur formálsorð. Séra Friðrik er kunnastur sem æskulýðsleiðtogi og frumkvöðull að stofhun og starfi KFUM. Hann fæd- dist 1868 og lifði langa ævi, lést árið 1961. Eftir hann liggja mörg rit, sálm- ar, kvæði og sögur sem allt tengist Hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri, Svæðisútvarpinu, sem sendir út frá kl. 18 til 19 daglega, verður í dag þáttur- inn Gott og vel. Þátturinn er f umsjá Pálma Matthíassonar og verður mest áhersla lögð á íþróttir en jafnframt æskulýðsstarfi hans. Merkasta ritið er þó vafalaust sjálfcævisagan sem birtist í þrem bindum og kom fyrsta bindið, Undirbúningsárin, út árið 1928 á vegum Þorsteins Gíslasonar. Þar segir séra Friðrik fiá uppvaxtarárum sínum, skólavist og tildrögum þess að hann helgaði krafta sína kristilegu starfi. Sagan er 19 lestrar. verður fjallað um það sem efet er á baugi á svæðinu. Hreppsnefiidarmenn á svæðinu leiða líka saman hesta sína í þessum þætti í spumingakeppni á mánudegi. Sjónvarp M. 19.00: Flint- stone ogfhí Vilma I kvöld klukkan sjö hefur göngu sína á ný teiknimyndaflokkur með gömlu góðu Flintstone-fj ölskyldunni, þeim Fred og Vilmu, og nágiönnum þeirra. Þættir þessir eru sjáifcagt mörgum minnisstæðir en þeir voru sýndir á fyrstu árum sjónvarpsins við miklar vinsældir. Þýðandi er Ólafur Bjami Guðnason. hafa þó tekið tæknina í sina þjónustu. Útvaip - sjónvaip Bjami Dagur Jónsson sinnir tónlistar- þörf aðdáenda sveitatónlistar i dag. Útvarp, rás 2, kl. 15.00: Sveita- tónlist vikulega Rétt er að minna aðdáendur banda- rískrar kúreka- og sveitatónlistar á þátt Bjama Dags Jónssonar, Á sveita- veginum, sem er á dagskrá rásar 2 í dag klukkan þrjú. Framvegis verður boðið upp á sveitatónlist vikulega en áhangendur „kántrísveiflunnar" hafa tiðum kvartað sáran yfir því að henni væri lítill gaumur gefinn í útvarps- stöðvunum. Ef að líkum lætur fá flestir „sveitamenn" eitthvað við sitt hæfi í dag, enda tekur Bjami Dagur mið af óskum hlustenda sinnar þegar hann velur tónlistina í þáttinn. Svæðisutvarpið á Akureyri kl. 18.00: Hreppsnefndarmenn í spumingakeppni Mánudagur 6. október Sjónvarp 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni - 22. þáttur. Endursýndur þáttur ffá 1. október. 19.00 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones) Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunning- um frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjami Guðnason. 19.30 Fréttir og veður. 20.05 Leiðtogafundur í Reykjavík - Fréttaþáttur. 20.30 Dóttir málarans. (Mistral’s Daugther) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dalton og Philippine Leroy Beaulieu. Árið 1925 kemur Maggy Lunel til París- ar og gerist fyrirsæta og ástmær málarans Julien Mistrals. Leiðir þeirra skilja en löngu síðar eign- ast þau sameiginlegan erfingja. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.30 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 22.05 Seinni fréttir. 22.10 Bocsman og Lena. Kvikmynd frá Suður-Afríku eftir Athol Fug- ard. Leikstjóri Ross Devenish. Aðalhlutverk: Yvonne Brydeland, Athol Fugard og Sandy Tubé. Hlutskipti svartra öreiga í Suður- Afríku birtist í sögu hjónanna Boesmans og Lenu. Þau verða heimilislaus af völdum hinna hvítu og hrekjast út í óbyggðir. Boesman lætur máttvana gremju sína bitna á Lenu en hún glatar hvorki stolti sínu né bjartsýni á hverju sem dynur. Þýðandi Sonja Diego. 23.55. Dagskrárlok. Útvaip lás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson byrjar lestur- inn. Gylfi Þ. Gíslason flytur formálsorð. 14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efriis brot úr svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Vemharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóniur Boccherinis. Fyrri hluti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið. Þáttur um samfélags- breytingar, atvinnuumhverfi og neytendamál. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Úm daginn og veginn. Dr. örn Ólafsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40AÖ tafli, Jón Þ. Þór flytur skák- þátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Tvenns kon- ar andlát Kimma vatnsfælna“ eftir Jorge Ámado. Sigurður Hjartarson les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjúkrahús - veröld fyrir sig. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 23.00 Guð birtist svartur. Leo Smith leikur í Norræna húsinu. Umsjón: Ásmundur Jónsson og öm Þóris- son. (Hljóðritun frá tónleikum haustið 1984). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvaip rás II 12.00 Létt tónlist. 13.00 Við förum bara fetið. Stjóm- andi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dag- ur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkrum óskalögum hlustenda í Reykjavík. 18.00 Dagskárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lámsdóttir og Þor- geir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Á hverjum degi vikunnar nema sunnudegi er útvarpað sérstökum þætti á vegum svæðisútvarpsins og á mánudögum sér Pálmi Matt- híasson um þáttinn „Gott og vel“ þar sem fjallað verður um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlist- armenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavík siðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálms- son i kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boð- stólum í næturlífinu. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öll- um aldri. Tónlistin er í góðu lagi og gestimir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Þriðjudagur 7. oktöber Utvaip iás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litli prinsinn“ eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Bjömsson þýddi. Erlingur Hall- dórsson les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Rágn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árrnn. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. Veðiið Veðrið 1 dag er útlit fyrir hæga breytilega átt um vestanvert landið en norðaustan- gola eða kaldi verður um landið austanvert, norðaustanlands verða él við ströndina en víða léttskýjað ann- ars staðar. Hiti verður 3-6 stig. Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir skýjað 3 Galtarviti slydda 3 Hjarðames léttskýjað 6 Keílavíkurílugvöllur léttskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 5 Raufarhöfh snjókoma 0 Reykja' á léttskýjað 3 Sauðárkrókur alskýjað 0 Vescmannaeyjar léttskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 10 Helsinki léttskýjað -1 Ka upmannahöfn rigning 10 Osló rigning 9 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn súld 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 22 Amsterdam þokumóða 16 Aþena heiðskírt 22 Barcelona þokumóða 20 (CostaBrava) Berlín hálfskýjað 11 Chicagó skýjað 18 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow skýjað 15 Hamborg hálfskýjað 10 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London mistur 17 LosAngeles léttskýjað 31 Lúxemburg mistur 16 Madrid skýjað 17 Mallorca þokumóða 24 (Ibiza) Montreal alskýjað 9 New York léttskýjað 21 Nuuk snjókoma -1 París hálfskýjað 18 Vín léttskýjað 10 Winnipeg skýjað 7 Valencia alskýjað 18 Gengið Gengisskráning nr. 188 - 6. október 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,240 40,360 40,520 Pund 57,954 58,126 58,420 Kan. dollar 29,064 29,150 29,213 Dönsk kr. 5,3493 5,3652 5,2898 Norsk kr. 5,4984 5,5148 5,4924 Sœnsk kr. 5,8822 5,8997 5,8551 Fi. mark 8,2781 8,3028 8,2483 Fra. franki 6,1628 6,1812 6,0855 Belg. franki 0,9727 0,9756 0,9625 Sviss. franki 24,8548 24,9290 24,6173 Holl. gyllini 17,8527 17,9059 17,6519 Vþ. mark 20,1805 20,2407 19,9576 ít. líra 0,02917 0,02926 0,02885 Austurr. sch. 2,8661 2,8746 2,8362 Port. escudo 0,2761 0,2769 0,2766 Spó. peseti 0,3048 0,3058 0,3025 Japansktyen 0,26136 0,26214 0,26320 írskt pund 55,024 55,188 54,635 SDR 48,9565 49,1023 49,0774 ECU 42,0548 42,1802 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir aö fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.