Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Síða 3
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986. 3 Fréttir Höfhin við Ægis- gaið dýpkuð - fyrir skemmtiférðaskip Nú er unnið að því dag og nótt að dýpka höfhina við Ægisgarð í Reykja- vík til þess að stóru skemmtiferðaskip- in, sem eru á leið til landsins, geti lagst þar að. Stóð til að gera þessar fram- kvæmdir næsta sumar en þeim hefur verið flýtt vegna leiðtogafundarins. Strax ó morgun er væntanlegt til landsins norska skemmtiferðaskipið Bolette og á það að leysa hluta gisti- vandans. Um borð eru um 200 2ja manna herbergi og kostar gisting þar á sólarhring um tíu þúsund krónur. Allt gistirýmið er upppantað um borð í skipinu. Hafa bandarísku sjónvarps- stöðvamar CBS og ABC pantað þar gistiiými svo og AP-fréttastofan. Einnig er sovéska skemmmtiferða- skipið Georg Ots á leið til landsins og verður það án efa nýtt undir gistingu. Ekki er þó ljóst hvort það verður ein- ungis ætlað Sovétmönnum eða hvort öðrtim verður gefinn kostur ó að búa þar. Þá hefur Ferðaskrifstofa ríkisins útvegað á fjórða hundrað herbergja á einkaheimilum. -KÞ Fundarstaðurinn: Enn er beðið stað- festingar Sovét- Síðdegis í gær hafði ekki borist stað- festing á því frá Sovétmönnum, hvort þeir samþykktu Höfða sem fundarstað. Ekkert bendir þó til að þeir geri það ekki svo Höfði verður að öllum líkind- um fyrir valinu en Bandaríkjamenn hafa samþykkt hann. Ráðgert er að leiðtogamir hittist þrisvar sinnum á fundum hér. Líklega verður sá fyrsti strax á laugardags- morgun. Só næsti skömmu eftir hádegið og þriðji fiindurinn á sunnu- dagsmorgun. Leitogamir munu svo halda af landi brott áleiðis til síns heima strax síð- degis á sunnudag. -KÞ Leiðtogamir koma með eigið hjúkrunarlið Gorbatsjov og Reagan munu koma með eigið lækna- og hjúkrunarlið til landsins vegna leiðtogafundarins. Fyrir sendinefndimar og þá sem tengj- ast fundinum verður svo sérstök vakt á Borgarspítalanum. Verða gefin upp tvö símanúmer sem þetta fólk getur hringt í komi eitthvað upp á. Ekki mun nein ein deild verða tekin undir þessa þjónustu en starfs- fólk Borgarspítalans mun þó verða við öllu búið. -KÞ MYND BANDS TÆKIÐ VX-510TC • „Sllmllne"' (aðelns 9,6 cm á hæð). • Framhlaðlð m/fjarstýrlngu, • Skyndlupptaka m/stillanlegum tlma, allt að 4 klst. • 14 daga mlnnl og 2 „prógrömm". • 12 rásir. • Hreln kyrrmynd og færsla á mllli myndramma. • Stafrænn teljarl. • Sjálfvirk bakspólun. • Hraðspólun m/mynd í báðar áttir. Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 6-22-0-25 -r'" 1 2 3 4 5 6 £CT*1 Otój í , - ^ > u \ ý - H 7 8 9 10 11 Í2 ■<%£$$!& :„ííP ’ ifiíKSSííjJgjjte ‘Ís-'MJ'if. ■■■ ' í&' mmm mmm mmm mmmm mmm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.