Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Sófasett, 3 + 2+1, ásamt sófaborði og
homborði til sölu, vel með farið, verð
ca 50 þús. Uppl: í síma 24960 til kl.
18 og 12228 eftir kl. 18.
Gamalt hjónarúm fœst gegn greiðslu
þessarar auglýsingar. Uppl. í síma
75153 eftir kl. 18.
Raósófasett til sölu. Uppl. i síma
687027.
■ Málverk
Málverk til sölu eftir Kristján Davíðs-
son. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1356.
■ Bólstrun
Klæóum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum heim með áklæðasýnis-
horn og gerum verðtilb. yður að
kostnaðarl. Bólstrunin, Smiðjuv. 9E,
s. 40800, kvöld og helgars. 76999.
■ Tölvur________________________
BBC B og 6502 hliðartölva til sölu
ásamt grænum skjá, 400 og 200 Kb
diskdrifum, íslensku letri og
ritvinnslu, auk fjölda leikja. Selst
stakt eða í einu lagi. Uppl. í síma 23794
eftir kl. 16.
Amstrad CPC 464 N, litmonitor, disk-
ettudrif, prentari, stýripinni, forrit, til
sölu, einnig Silver Reed EB 50 tölvu-
tengjanleg rafmagnsritvél (skólarit-
véi). Uppl. í síma 34568.
IBM PC feróatölva, 256k, og Appel
Scribe prentari til sölu. Uppl. í síma
77113 eftir kl. 18.
■ Sjónvörp___________________
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Sækjum og sendum samdægurs. Dag-,
kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38.
Notuö, innflutt litsjónvörp og videotæki
til sölu, yfirfarin, gott verð. Kredit-
kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup,
Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
11 vetra hestur, rólegur og traustur
fyrir byrjendur, einnig 2 veturgamlir
folar undan Högna. Uppl. í síma 79790
eftir kl. 19.
Purina-umboðið tilkynnir: Eigum til á
lager Purina dúfnafóður á góðu verði.
Komið eða hafið samband. Purina-
umboðið, Súðarvogi 36, sími 37410.
Óska eftir að taka 10-12 hesta hesthús
á leigu í vetur, í Reykjavík, Kópavogi
eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 21754
eftir kl. 18. Leó.
7 vetra hestur, skjóttur, og 6 vetra
hryssa, grá, hvor tveggja með alhliða
gang, til sölu. Uppl. í síma 97-6269.
9 vikna hvolpur (hundur), fæst gefins á
gott heimili. 3/4 íslenskur. Uppl. í síma
666951 eftir kl. 16.
Schafer hvolpur. Til sölu mjög fallegur
8 mán. Schafer hvolpur, ættarskrá
fylgir. Uppl. í síma 99-5005 eftir kl. 19.
Vatnaplöntur. Vorum að fá úrvals
vatnplöntur. Gæludýraverslunin
Amazon, Laugavegi 30, símí 16611.
Bréidúfur til sölu. Uppl. í síma 32140,
vs„ eða 656146 eftir kl. 21.
Gott átta hesta hesthús í Gusti Kópa-
vogi til sölu. Uppl. í síma 82916.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 71843
eftir kl. 13 alla daga.
■ Vetrarvörur
Vélsleöar óskast. Óska eftir að kaupa
2 notaða vélsleða, mega þarfnast lag-
færingar, flestar tegundir koma til
greina. Uppl. í síma 50991.
Vélsleói til sölu, Lynx, 28 hö„ ’73, í
góðu standi, verð 50 þús. Uppl. í síma
93-5346.
Ski-Doo Blizzard 9700 ’83 til sölu, 97
ha. Uppl. í síma 92-2372 eftir kl. 17.
Vélsleói, Yamaha 74, til sölu. Uppl. í
[síma 97-6269.
■ Til bygginga
Þakventlar - veðurhlífar - þaklúgur -
þakkúplar - niðurföll - gólfristar -
síur - gaumlúgur - blásarakassar o.
fl. til sölu. Uppl. í símum 41080, 41779
og 37727 kl. 17-19.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu,
ca 10 ferm,.verð kr. 25 þús. Uppl. í
síma 685368.
Til söfu uppistööur, 11/2x4. Uppl. í síma 31712 eftir kl. 19.
■ Hjól
Vélhjólamenn. Til sölu mjög vandaður leðurgalli fyrir götuhjól, smekkbuxur nr. 85, jakki nr. 52, skór nr. 42-43, 2 hjálmar small og large, aðeins notað í örfáa mán. Uppl. í síma 42634 milli kl. 18 og 24.
■ Byssur
Skotfélag Reykjavíkur mun verða með skipulagðar inniskotæfingar í vetur fyrir riffil- og skammbyssuskyttur. Þeir sem ætla að æfa í vetur eru vin- samlegast beðnir að hafa samband við ívar Erlendsson í síma 79751.
Haglabyssa. Ný Lion Brand hagla- byssa til sölu, undir- yfir 2%, 27" hlaup, tveir gikkir, verð 15 þús. Uppl. í síma 54217.
■ Flug
Flugvélin TF-PRT, sem er með nýrri blindflugsáritun, er til sölu, jafnvel í hlutum. Uppl. gefa Emmi í síma 75487 eða Bjami í síma 98-1534.
■ Fyiirtæki
Nú er tækifærið, vilji einhver skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur er vel út- búin matvöruverslun til sölu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 14879 á daginn og 29716 eftir kl. 19.
Söluturn meö videoleigu. Söluturn við eina mestu umferðargötu borgarinnar til sölu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1364.
Lítil prjónastofa til sölu, erlend við- skiptasambönd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1341.
Heiidverslun - smásafa. Til sölu gjafa- og leikfangaverslun. Verslunin er í miðborginni, mörg góð umboð, mjög gott tækifæri fyrir áhugasamt fólk. Eignahöllin, sími 28850.
■ Bátar
SKIPASALA-SKIPAMIÐLUN-BÓKHALD- LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA. Önnumstkaup og sölu á öllum stærðum skipa og báta, höfum umboð fyrir skipasölur og skipasmíðastövar víða um heim, láttu okkur sjá um sölu og kaupin fyrir þig. Reynsla- þekking-þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, símtelex-300-skip. Sími 622554.
18 tonna eikarbátur ’64 til sölu, út- búinn til línu-, neta- og togveiða, æskilegt að taka upp í Bátalónsbát eða dekkaðan bát, 6^-12 tonna. Skipa- salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.
Til leigu 10 tonna bátur, 60 tonna sókn- arkvóti eftir. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.
■ Vídeó
Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki' í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Erum á homi Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277.
Tilboð mánaðarins: Takir þú 3 spólur færð þú videoið frítt í 1 sólarhr., sem sagt 3 spólur + video kr. 540. Mikið úrval af spólum, einnig óperur + ball- ettspólur. Krist-nes, Hafnarstræti 2, s. 621101. K-video, Barmahlíð 8, s. 21990. Leigjum einnig 14" sjónvörp.
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Myndbandaþjónusta. Upptökur við ýmis tækifæri, yfirfærslur af 8 mm og 16 mm á video, fullkomin klippiað- staða á VHS, leiga á monitorum og öðrum tækjum. Uppl. í síma 688235.
BÆJARVIDEO. Allar nýjustu mynd- imar, leigjum út myndbandstæki. „Sértilboð": þú leigir videotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæj- arvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Allar nýjustu myndirnar i VHS, isl. texti, úrval eldri mynda. Tækjaleiga. Söluturninn Video-gæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, s. 38350.
6 mán. gamalt Xenon VHS myndbands-
tæki ásamt 35 spólum til sölu. Uppl.
í síma 92-1156.
Video - Stopp. Donald sölutum, Hrísa-
teigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. tilboð sunnudaga-
miðvikudaga. Ávallt það besta af nýju
efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540.
Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur á kr. 550. Sölutuminn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380.
Nýlegt Sharp VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 75593 fyrir hádegi og eft- ir kl. 18.
■ Varahlutir
4ra gira Top Loader Fordkassi, 4ra gíra Hurst skiptir, Ram 4, sjálfskipt- ing, 350 turbo Chevrolet, stutt 10 bolta hásing 4:10 læst, undan Chevy II, 2ja platinu Acel kveikja í Chevrolet, sprengihelt kúplingshús í Chevrolet. Uppl. í síma 27120 á daginn og 45953 á kvöldin.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt- um varahluti frá GM - Ford - AMC - Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass- ar, Rancho fjaðrir, vélahlutir, felgur, dekk, van-innréttingar, jeppaspil, flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Bflvirkinn, s. 72060.Lada Sport ’79, Galant ’79, Fiat Ritmo ’81, Fairmont ’78, Saab 99 ’73, Audi 100 L.S. ’78, Volvo 343 ’78, Datsun Cherry ’81, Cortina ’79 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk- inn, Smiðjuv. 44E, s. 72060 og 72144.
Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, ÁMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf„ sími 686267.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs.
Erum að rífa: ’72 Scania 85, frambyggð- an búkkabíl, ’74 Scout, ’83 Subaru, ’81 Daihatsu Runabout, ’82 Toyota Co- rolla, ’72-’77 Range Rover, ’84 Fiat Uno, ’78 Citroen GSA, ’74 Peugeot 504. Símar 96-26512 og 96-23141.
Ferðaklúbburinn 4x4. Af sérstökum ástæðum verður félagsfundurinn haldinn að Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, mánudaginn 6. október kl. 20.00. Fundarefni: almenn mál og myndasýning. Stjómin.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun.
Bifreiðapartar, Kaplahrauni 8. Erum að rífa Lada 1600 ’79 og ’81, Toyota Star- lett ’78, Volvo 144 ’74, VW Golf ’75, Mazda 323 ’80 og Vauxhall Chevette ’77. Sími 53624.
Partasalan. Erum að rífa: Toyota Cor- olla ’84, Fairmont ’78-’79, Volvo 244 '79, 343 ’78, Dodge Aspen ’77, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Notaðir varahiutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 54914, 53949, bílas. 985-22600.
Tilboö óskast i fram- og afturhásingu, gírkassa og húdd í Willys ’55, og í rúmlega hálfuppgerðan Willys ’55. Uppl. í síma 99-2033 eftir kl. 19.
Vorum að fá til niðurrifs Galant ’79, Fiat Ritmo ’81, Audi 100 LS ’78, Volvo 343 ’78 o.fl. Bílvirkinn, sími 72060 og 72144.
Varahlutir til sölu í Daihatsu, Subaru, Volvo, Audi og margt fl. Uppl. í síma 96-24634 og 96-26718.
Fiat 132 2000 '79, selst til niðurrifs.
Uppl. í síma 687069 milli kl. 14 og 18.
■ Bflamálun
Viltu spara? Ef þú vinnur bílinn undir þá sprautum við hann. Hagstætt verð, fagmaður sér um verkið. Tökum einn- ig að okkur undirvinnu, almálun og blettanir. Uppl. í síma 79646 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Viö augiýsum: Þarftu að léta almála, rétta eða bletta bílinn þinn. Bílaað- stoð býður góða þjónustu í hjarta borgarinnar. Bílaaðstoð, Brautarholti 24, sími 19360.
■ Bflaþjónusta
Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjamt verð. Turbo sf„ bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363.
Ný bílaleiga, Venus, leigir út Patrol jeppa. Uppl. í síma 97-6178 í hádeginu og eftir kl. 17.
■ Vörubflar
Vörubilavarahlutir. Eigum á lager mik- ið af varahlutum í Volvo og Scania vörubíla, s.s. vélar, gírkassa, drif, bremsuskálar, fjaðrir, búkka, öku- mannshús, dekk og margt fleira. Kistill hf„ Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími 74320 og 79780.
Til sölu vörubill, í heilu lagi eða pört- un, til greina kemur að selja pallinn sér og kranann. Pallur mjög góður, með skiptum skólborðum, 70 cm, krani, Fago, 3 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27023. H-1358
Notaðir varahlutir: vélar, girkassar, vatnskassi, startari, drif og búkki í Volvo g89 og F86 ’71—’74, Skania 76 ’66-’70. Bílastál, sími 53949 og bílasími 985-22600.
Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og Man, ýmsar gerðir. Kaup- um vömbíla til niðurrifs. Sími 45500.
■ Viimuvélar
Nýleg traktorsgrafa óskast til kaups, gjaman með drifi á öllum hjólum. Uppl. í síma 622285 eftir kl. 18.
Vil kaupa 50-60 cm breiða skóflu á beltagröfu. Uppl. í síma 92-2564 og 4633.
■ Sendibflar
Sendiferðabill til sölu með stöðvarleyfi (hlutabréf), talstöð og mæli, verð 800 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1311.
Mercedes Benz 608, árg. ’79, til sölu, ekinn 175 þús. Uppl. í síma 666730.
■ Bflaleiga
E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnammboð, sími 99-3891, Njarð- víkummboð, sími 92-6626, heimasími 75654.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Inter-rent-bilaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800.
SH bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsim Cherry. Heimasími 46599.
Bílberg bílaleiga, Hraunbergi 9, sími
77650. Leigjum út fólks- og station-
bíla, Mitsubishi Colt, Fiat Uno,
Subaru 4x4, Lada 1500. Sími 77650.
Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
■ Bflar óskast
Jeppar óskast. Óskum eftir Blazety
’78-’79 eða Bronco '74-76, einnig er
óskað eftir Range Rover ’84-’85, 4
dyra, í skiptum fyrir BMW 323i, sjálf-
skiptan ’82, ekinn 52 þús„ góð milligjöf
í peningum ásamt góðum mánaðargr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1350.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur allar gerðir bifreiða á söluskrá.
Bila- og bátasalan, Kaplahrauni 2-4,
sími 53233.
Vel með farinn Subaru eða Toyota
Tercel station ’82 eða ’83 óskast keypt-
ur gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
75632 í kvöld.
Óska eftir mjög ódýrum amerískum
bíl, má þarfnast viðgerðar. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 45170 eftir kl.
18.
Óska eftir Golf ’81-’82, Mözdu 323 GT
’81, BMW 315 ’81 eða bíl í svipuðum
stærðarflokki, staðgreiðsla í boði.
Sími 681349.
Sendiferðabill óskast til kaups eða
leigu. Uppl. í síma 79866.
Suzuki U 80 jeppi ’81 óskast, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 36847 eftir kl. 17.
VW óskast, ekki eldri en ’72. Uppl. í
síma 666951 eftir kl. 16.
■ Bflar til sölu •*
Porschebílar til sölu. Porsche 924, árg
’78, ekinn 70 þús. km, brúnn, verð kr.
400 þús„ Porsche 924, árg ’78, grænn,
verð kr. 450 þús„ Porsche 924, árg ’79,
rauður, verð kr. 490 þús, Porsche 924,
árg.’81, ekinn 82 þús. km, gulllitaður,
verð kr. 550 þús„ Porsche 924, árg.
’81, blár, ekinn 60 þús. km, verð kr.
550 þús„ Porsche 924 Turbo, árg. ’81,
hvítur, ekinn 40 þús. km, verð kr. 600
þús„ Porsche 911 SC, árg.’79, mokka-
brúnn, kr. 750 þús. Fleiri bílar fáanleg-
ir, allir í toppstandi. Porsche-umboðið,
Austurströnd 4, sími 611210.
Galant 1600 GS station, árg. ’83, Mazda
323 ’79, 1.4, Chevrolet Nova árg. ’78,
toppbíll, Lancer ’80 og ’81, Toyota
Cressida ’78, fæst á góðum kjörum.
Bíla- og bátasalan, Kaplahrauni 2-4,
sími 53233.
Ford Granada '75 til sölu, 4 dyra, 8
cyl. Kjör 10 þús. út og 10 þús. á mán-
uði eða góður staðgreiðsluafsláttur.
Góður bíll á góðum dekkjum. Sími
45281 eftir kl. 18.
M. Benz 230 E1983, beinskiptur, ekinn
36.000 km, sem nýr, til sölu, vetrar-
og sumardekk o.fl„ og Range Rover
1977, ekinn 93.000 km. Uppl. í síma
387312.
Stopp, takiö eftir: Bílar við flestra hæfi:
Willys ’54 original, Daihatsu Char-
nant ’79, Ford Cortina 1600 ’76,
Peugeot 504 ’73, einnig vél og gírkassi
í Simcu 1508. Uppl. í síma 92-8625.
Óska eftir bil í skiptum fyrir Hus-
quarna CR 430 ’82 motorcrosshjól, W
mjög góðu ástandi. Allt kemur til
greina. Sími 77531.
15 þús. staðgreitt. Til sölu Renault 4
árg. ’74, í ágætis lagi. Uppl. í síma
20267 eftir kl. 18.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 89. og 97. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Suðurgötu 60, Hafnarfirði, þingl. eign Júlíusar Hólmgeirssonar, fer fram
eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri fimmtudaginn
9. október 1986 kl. 15.00.
_________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign-
inni Hólalandi, lóð úr jörðinni Lykkju, Kjalameshreppi, þingl. eign Magnúsar
Kjartanssonar, ferfram eftir kröfu Amar Höskuldssonar hdl., Brynjólfs Kjartans-
sonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Ólafs Thoroddsen hdl., á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 9. október 1986 kl. 16.15.
__________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.