Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 6. OKTÓRER 1986.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingar
Hólmbræöur - hreingerningastööin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Ólafur Hólm.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaf. Snæfell. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og fyrirtækjum, einnig
teppa og húsgagnahr. Áratugareynsla
og þekking. Símar 28345,23540,77992.
Hreinsgerningaþjónusta Valdimars,
sími 72595. Alhliða hreingerningar,
gluggahreinsun og ræstingar. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar
Sveinsson s: 72595.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
íímum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Bokhald
Píanó- og þungaflutningar.Sjáum um
að flytja píanó, vélar, peningaskápa,
fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og
611004.
■ Ökukertnsla
Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306.
Nemendur geta byrjað strax, engir
lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta.
Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86;
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86,
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390.
Ökukennsla - Bifhjólapróf. Kenni á M.
Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól,
engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu-
kort. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Ökukennarafélag isiands auglýsir:
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas.
985-21422.
Mercedes Benz áhugamenn, athugið: í
tilefni af 100 ára afmæli Mercedes
Benz hefur Hið íslenska Mercedes
Benz félag til sölu bókina "Mercedes-
Benz: fyrstu hundrað árin". Bókin er
innbundin, 260 bls., með 400 myndum,
þ. á m. fjölda litmynda. Takmarkað
upplag. Verð aðeins 1.000 kr. Sendum
í póstkröfu. Pöntunarsími 30923 (á
kvöldin) eða pósthólf 8808, 128
Reykjavík.
Innrétting unga fólkslns. Ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
■ Verslun
Við tökum að okkur bókhald, uppgjör
og frágang, svo og almenna þjónustu
þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók-
haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími
36715.
■ Innrömmun
Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða
innrömmun, málverk, ljósmyndir,
saumamyndir og plaköt, mikið úrval
ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075.
Til sölu verkfæri, lager og fl. úr inn-
römmun. Uppl. í síma 52939 eftir kl.19.
M Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sæki og
sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður,
8Ími 54039.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofueigendur. Eigiun andlits-
ljósaperur í flestalla solarium sól-
bekki, allar gerðir af ballestum fyrir
perurnar, fatningar (perustykki), vift-
ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru
í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin.
Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim.
Bjóðum góða þjónustu í hreinu og
vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa-
lömpum. Verið velkomin. Heilsu-
brunnurinn, Húsi verslunarinnar,
simi 687110.
M Þjónusta________________________
Alhliða þjónusta. Tökum að okkur all-
ar smíðar úti og inni, stór og smá verk,
viðhald og nýsmíði. Uppl. hjá Karli
Þ. Ásgeirssyni í síma 11672 og Stefáni
Hermannssyni í síma 626434.
Múrverk - flísalagnir. Tökum að okkur
múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir,
steypur, skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Parketlagning. Önnumst lagningu á
parketi, öllu teg. Tímavinna eða til-
boð. Einungis unnið af fagmönnum.
Uppl. í síma 621877.
Verkstæðisþj. Trésmíði-jámsmíði-
sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn-
issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði,
Lynghálsi 3, sími 687660.
Athugiö. Tökum að okkur úrbeiningu
á stórgripakjöti, hökkun og pökkun.
Uppl. í síma 27252 og 651749.
JK parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Málaraþjónusta. Tek að mér alhliða
málningarvinnu, þ.á m. sprautun á
nýbyggingum. Sími 30018.
Málningarvinna, hraunum - málum -
lökkum. Fagmenn, V. Hannesson,
sími 78419 og 622314.
Tek aö mér verkefni í flísalögnum
(múrari). Uppl. í símum 20779 og 73395
eftir kl. 19.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas.
985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant turbo ’85.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
17384 Toyota Tercel 4wd ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda GLX 626 ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’86.
Jón Haukur Edwald,
s. 31710, 30919,
33829, Mazda 626 GLX ’86.
Herbert Hauksson, s. 666157,
Chevrolet Monsa SLE ’86.
Friðrik Þorsteinsson, s. 686109,
Galant GLX ’85.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309,
Ford Escort ’85.
Sæmundur Hermannsson, s. 71404,
32430, Lancer GLX '87.
Reynir Karlsson, s. 612016, 21292,
Honda Quintet.
■ Húsaviðgeröir
Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur
o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál-
um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan-
húðun, þéttum og skiptum um þök
o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur - sflanhúðun. Trakt-
orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar.
Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu-
skemmdum. Verktak sf., s. 78822-
79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam.
Þakrennuviögeröir. Gerum við steyptar
þakrennur, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun
o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Sigfús Birgisson.
Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum,
gerum við sprungur, skiptum um
rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð.
Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð.
■ Tilsölu
Reiðhjólastatif til sölu, henta vel í fjöl-
býlishús sem annars staðar, einnig
stigahandrið, nokkur munstur, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646 eftir
kl. 18.
SIMEREIÐSLUR
Hundruð geröa hjálpartækja ástarlífs-
ins og úrval sexý nær- og náttfatnaðar.
Pöntunarsími 641742 frá 18-21. Ómerkt
póstkrafa og kreditkortaþjónusta.
Rómeó & Júlía, box 1779,101 Reykja-
vík.
3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn
glæsilegasti nátt/undirfatnaður á
ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við
hjáipartæki ástarlífsins, myndalisti
aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir við
fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í
ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring-
ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl.
18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný
alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími
667433.
Yfirstæröir. Jogginggallar, st. 44-46-
48, kr. 3.700, skyrtur, st. 14-16-18, kr.
1.950. Póstsendum, sími 622335. Versl-
imin M. Manda, Kjörgarði, Laugavegi
59, 2. hæð.
DV
Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt.
Tekur burtu óhreinindi og bletti sem
hvers kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráða ekki við. Fáein
dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-,
gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf-
teppi, málaða veggi, gler, bólstruð
húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl.
Urvals handsápa, algerlega óskaðleg
hörundinu. Notið einungis kalt eða
volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi.
Fæst í flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir. Logaland,
heildverslun, sími 1-28-04.
Keramiknámskeið er að hefjast að
Hulduhólum í Mosfellssveit. Uppl. í
síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir.
Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar,
ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg.,
hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher
Price, Playmobil leikföng, Britains
landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego
Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur.
Eitt mesta úrval landsins af leikföng-
um. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Franska línan. Kvenbuxur kr. 875,
kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margt
fleira á hreint ótrúlegu verði. Ceres,
Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433.
■ Bátar
Þessi bátur er til sölu. Stærð 5 tonn,
allur endurbyggður og dekkaður ’85
og ’86. Vél 77 HP Ford Mariner ’85.
Báturinn er allur sem nýr. Skipasalan
Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
sími 622554.
■ BíLar tQ sölu
Ford Bronco Sport árg. ’76 til sölu með
351 Windsor og 4ra hólfa karborator,
No spin læsing að aftan, drifhlutf. 4,
56, allur nýuppbyggður og nýklæddur,
toppbíll, sem nýr. Uppl. í síma 641536
eftir kl. 18.
Til sölu þessi gullfallegi Audi 100 ’84,
keyrður aðeins 39 þús. Bíllinn er með
centralæsingum, sóllúgu, vökvastýri
og nýjum stereotækjum. Uppl. á Bíla-
sölunni Blik, s. 687178.
■ Ýmislegt
Portrett í olíulitum af ungum sem öldn-
um. Vinn eftir góðum myndum. Gott
verð. Sími 72733.
Handbók sælkerans loksins fáanleg
aftur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth.
4402, 124 Reykjavík.
Snyrtistofan Gyðjan. Andlitsböð,
handsnyrting, fótsnyrting, húðhreins-
un, litanir og kvöldsnyrting. Opið á
laugardögum. Snyrtistofan Gyðjan,
Skipholti 70, sími 35044.
■ Þjónusta
Brúðarkjólaleiga. Nýir enskir kjólar.
Sendi út á land. Hulda Þórðardóttir,
sími 40993.
Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla,
brúðarmeyjakjóla og skímarkjóla.
Ath. nýir kjólar. Brúðarkjólaleiga
Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928.