Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1986, Blaðsíða 38
38
MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 1986.
Prófkjörsstofa
Ásgeirs Hannesar,
Templarasundi 3,
III. hæð.
Simar 28575 - 28644.
Lítum inn.
Hirsthmann
ILoftnet og loftnetskerfj.
I Það besta er aldrei of gott.
I
loftnet eru
heimsþekkt gæðavara'
Hirsíhmann
loftnet,
betri mynd,
betri ending.
Heildsala,
sala.
Sendum í
póstkröfu.
Reynsla sannar
gæðin.
Týsgötu 1 - simar 10450 og 20610.
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:....91-31815/686915
AKUREYRI:......96-21715/23515
BORGARNES:............93-7618
BLÖNDUÓS:........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVÍK:.......96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:..........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI:......97-8303
interRerrt
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
KVARTANIR
ÁSKRIFENOUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl 9-20.
Laugardaga kl. 9-14.
SÍMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
; Þverholti 11 - Sími 27022 j
„Jæja, góða þetta fór nú ágætlega," gæti vinningshafinn Brúnó verið að hvísla að Coru, sem var í öðru sæti.
Dv-myndir: KAE
Þeim fannst skítkalt, þessum þátttakendum, og leituðu skjóls innanklæða
hjá eigendum sínum.
Eigendur vinningshafanna, þau Hreiðar Karlsson og Helga Fínnsdóttir, létu
vel að hundum sínum eftir góða frammistöðu þeirra.
Hún Hófi, sem er hundur af maltese-
kyni, sýndi listir sínar.
Mikil hundasýning fór fram á veg-
um Hundaræktarfélags íslands á
dögunum. Það var írskur setter,
Brúnó að nafrii, í eigu Hreiðars
Karlssonar, sem þar fór með sigur
af hólmi.
Að sögn Guðrúnar Guðjohnsen,
formanns Hundaræktarfélagsins,
tóku 70 hundar þátt í sýningunni eða
keppninni, en þetta er eins konar
fegurðarsamkeppni. Var keppt í
mörgum flokkum, en hundar raðast
í þá eftir kyni, og síðan var dæmt
eftir hreyfrngum, útliti og byggingu
hundsins.
„Það er mikill áhugi fyrir sýning-
um á borð við þessa,“ sagði Guðrún.
„Það er greinilegt að áhugi fólks á
hundum er að breytast. Nú er fólki
ekki sama hvemig hund það kaupir,
ef það vill hund, og fólk er í ríkari
mæli farið að annast þá rétt og ala
þá vel upp,“ sagði Guðrún.
Hún sagði að sýningin nú væri sú
þriðja í röðinni á þessu ári. Á þessum
sýningum gætu hundamir nælt sér
í stig áleiðis að meistaratigninni sem
kejppt er að árlega.
I öðru sæti í keppninni um helgina
var Cora af spanielkyni, í eigu Helgu
Finnsdóttur, Vigga, sem er labrador,
í eigu Stefáns Gunnarssonar, var í
þriðja sæti og Kolla, poodlehundur
í eigu Fannýjar Erlingsdóttur, var í
því fjórða.
-KÞ
Sjötíu hundar
í fegurðar-
samkeppni