Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Fréttir___________________________________ Fimm bama faðir: Dæmdur í 4 ára fangelsi - fyrir kynmök við döttur sína Fjörutíu og ijögurra ára maður og fimm barna faðir hefur verið dæmd- ur í sakadómi Reykjavíkur fyrir aö hafa haft kynmök við dóttur sína, önnur en samræði. Var maðurinn dæmdur í 4 ára fangelsi. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa haft sams konar mök við aðra unga dóttur sína og samræði við hana í eitt skipti. Hann var einn- ig ákærður fyrir að hafa haft kynmök, önnur en samræði, við ung- an son sinn. Að mati dómarans, Pétur Guðgeirssonar sakadómara, voru ekki nægar sannanir fyrir þess- um ákærum og var maðurinn því sýknaður af þeim ákærum. Maðurinn hafði kynmök við dóttur sína í tíu ár. Hann hefur tekið sér frest í hálfan mánuð til að ákveða hvort hann áfrýjar dómnum til Hæstaréttar. Innan tíðar kemur fyrir Hæstarétt mál á hendur manni sem dæmdur var í sakadómi Hafnarfiarðar fyrir að hafa haft í eitt sinn kynmök, önn- ur en samræði, við stjúpdóttur sína. í sakadómi Hafnarfiarðar var mað- urinn dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. -sme Unnið að uppsetningu sýningarinnar Saga og störf biaðamanna i 90 ár. Sigurjón Jóhannsson og Björgvin Pálsson eru hér að hengja upp DV-mynd af Steingrimi Hermannssyni utanrikisráðherra. Jóhanna G. Harðardóttir i sýning- arnefndinni, Lúövik Geirsson, formaður Blaðamannafélags íslands, Guðmundur Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Guðjón Einarsson, Ijósmyndari á Timanum, virða fyrir sér ýmsa muni sem verða til sýnis á sýningunni. Afmælissýning Saga og störf blaða- manna í 90 ár í dag verður opnuð sögu- og jjós- myndasýning í Listasafni alþýðu við Grensásveg og ber hún yfirskriftina Saga og störf blaðamanna í 90 ár. Viðamesti hluti sýningarinnar eru fréttaljósmyndir frá síðustu árum og áratugum. Yfir 30 ljósmyndarar eiga myndir á sýningunni, þar af fiöl- margir sem störfuðu við fréttaljós- myndun á sjötta og sjöunda áratugnum. Þá er á sýningunni rakin þróunar- saga útlitsteiknunar á dagblöðunum frá fyrstu útgáfum til síðustu ára. Einnig verður brugðið upp mynd af aðstöðu blaðamanna fyrir 50-60 árum og svo aftur vinnustað blaða- manns nútímans. Einn merkasti þáttur sýningarinn- ar eru margvísleg og merkileg skjöl um sögu og starf Blaðamannafélags- ins, þar á meðal boðsbréf Jóns Ólafssonar ritstjóra um stofnun Blaðamannafélags sem hann ritaði 18. nóvember 1897. -J.Mar Vestmannaeyjar: Eyjabændur slátra heima Talsverð fiáreign er í Vestmannaeyj- um. Samkvæmt tölum, sem DV fékk uppgefnar á bæjarskrifstofunum þar, var sauðfiáreign eyjaskeggja í desember á síðasta ári 510 fullorðnar ær, 107 gemlingar og 28 sauðir og hrútar. Ekkert sláturhús er í Vestmanna- eyjum en eyjabændur hafa komið sér upp slátrunaraöstöðu í gömlu húsi í Þórleifargerði og slátra þar saman. Að sögn eins fiárbóndans er kjötið ekki selt. Hann segir að það fari í einkaneyslu. Svo gefi bændur nán- ustu skyldmennum sínum skrokk og skrokk, auk þess sem vinir og kunn- ingjar, sem hjálpa til við slátrunina, fái kjötskrokka að launum. Kjötið er ekki heilbrigðisskoðað. Bændur segja að enginn geti bannað þeim að nýta kjötið. Um þá gildi sömu lögmál og sjómennina, það geti enginn bann- að þeim að fá sér fisk í soðið. Þegar bændur voru spurðir að því hvort heilbrigðiseftirlitið á staðnum hefði ekki gert neinar athugasemdir við heimaslátrunina sagði einn þeirra: „Þeir hafa verið að hengja einhverjar tilkynningar upp út um allan bæ, en það kemur okkur ekki við.“ -J.Mar Labmakjötsauglýsingarnar sem hljóma i eyrum landsmanna þessa dagana eru niðurgreiddar af framkvæmdanefnd búvörusamninga. DV-mynd KAE Framkvæmdanefnd búvörusamninga: Niðuigreiðir auglýsingar fyrir lambakjöt Framkvæmdanefnd búvörusamn- inga stendur straum af hluta auglýs- ingakostnaðar vegna söluátaks á lambakjöti frá í fyrra en gert er ráð fyrir því að nokkrum milljónum króna verði varið til auglýsinga í ár, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Guðmundi Sigþórssyni, skrifstofustjóra í landbúnaðarráðu- neytinu. Sagði Guðmundur, sem jafnframt er formaður Framkvæmdanefndar búvörusamninga, að mun kostnað- arminna væri að selja kindakjöt hér innanlands en að greiða það niður til útflutnings og í því skyni heíði verið ákveðið að veita hiuta útflutn- ingsbótanna, sem ella þyrfti að nota, til að fiármagna niðurgreiðslur og söluátak hér á landi með auglýsing- um. Heildarupphæðin, sem veitt er til þessa söluátaks, er um 100 milljón- ir króna og að sögn Guðmundar fara örfá prósent heildarupphæðarinnar til auglýsinga. Auglýsingaherferðin er framkvæmd með þeim hætti að Framkvæmdanefndin greiðir hluta auglýsingakostnaðarins á móti aug- lýsendunum sjálfum sem eru versl- anir. Ekki sagði Guðmundur fulljóst hve há auglýsingaupphæðin yrði því herferðinni væri ekki lokið og því dæmið óuppgert. Markmiðið væri hins vegar það að tryggja það að verðlækkunin næði til neytenda. -ój SH: Síldarsalan til Japans tvöfölduð Sölumiðstöð hraöfrysfihúsanna fyrir utan Japan eru Þýskaland, var að ganga frá sölusamningi við Bretland, Sovétrikin og Bandarfk- Japani um kaup á frystri síld i ár in. og ætla Japanir að kaupa 2.500 lest- Sambandiö hefur staðið í samn- ir en keyptu 1.250 í fyrra. Verð- ingaviöræðum viö Japani um kaup hækkun á 2.300 lestum er 9% i á frystri síld og getur selt svipað dollurum milli ára en, verðið á 200 magn og Sölumiöstööin en Sam- tonnum er töluvert hærra. Helgi bandsmenn eru ekki ánægöir með Þór Hallsson hjá Sölumiöstöðinni verðið. sagði menn ánægða með þennan Aukin sala á frystri sOd er gleði- árangur því erfitt væri að selja síld tíðindi þar sem útlit er fyrir að á Japansmarkaði. erfiðlega gangi aö selja Sovétmönn- Helgi sagði að heildarsala Sölu- um saltsíld í sama mæli og fyrr. í miðstöðvar hraðfrystihúsanna af síldanplássunum fyrir austan og frystri sfld í ár væri um 20 þúsund sunnan er víöa unnið að sfidar- lestir sem er nærri tvöfalt meira frystingu um þessar mundir. magn en í fyrra, en þá voru seldar -S.dór 11.500 lestir. Helstu viðskiptalönd Komið í veg fyrir heimsmet? Afskráning lélegra og ónýtra bíla heldur áfram hjá Bifreiöaeftirlitinu. Frá mánudagsmorgni til fimmtu- dagskvölds voru afskráðir um 2600 bílar. í gær voru síðustu forvöð að láta afskrá ónýta bfia vilji fólk kom- ast hjá að greiða af þeim bifreiða- skattinn. Að meðaltali eru um 100 nýskrán- ingar á dag hjá BifreiðaeftirUtinu. í þessari viku hefur bílum lands- manna því fækkað um á þriðja þúsund. Bifreiðaskatturinn virðist því ætla að koma í veg fyrir að við setjum heimsmet í bifreiðaeign. Fróðir menn segja að stefnt hafi í heimsmet með þeim mikla innflutningi á bílum sem verið hefur. -sme
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.