Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 5
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. 5 pv___________________________Fréttir Bið á nýju þinghúsi Einhver biö veröur á nýju húsi fyr- 12 milijónum króna varið til hönn- ir Alþingi. Engum öármuniun á að unar nýbyggingar Alþingis. Þessi veita til'nýs Alþingishúss á næsta fjárveiting kom inn samkvæmt til- ári, samkvæmt fjárlagafrumvarp- lögu forseta Alþingis eftir heitar inu. umræður við lokaafgreiðslu fjár- í fjáriögum yfirstandandi árs er laga í fyrra. -KMU Hreppsnefnd Bíldudals: í mál við yfir- dýralækni „Ég harma það að ríkisstjómin skuli hafa hafnað opinberri rannsókn á ummælum setts yfirdýralæknis um okkur Bílddælinga ef það hefði mátt verða til þess að maðurinn fengi upp- reisn æru. Á hreppsnefndarfundi í fyrradag var ákveðið að setja máhð í hendumar á lögfræðingi sveitarfé- lagsins og hann undirbýr nú mála- rekstur á hendur setts yfirdýralækn- is,“ sagði Magnús Björnsson, oddviti á Bíldudal, í samtali við DV í gær. Dýralæknafélag íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það lýsir yfir stuðningi við settan yfirdýra- lækni í sláturhúsadeilunni. Þar segir að félagið harmi þau ummæli sem höfð hafa verið um dýralækna að undanfómu. -S.dór/JMar Uðlega 18 mil|j- ónir söfhuðust Pjáröflunarátak Slysvarnafélagsins dagana 23. til 25. október gafst mjög vel. Þó upplýsingar frá öllum sölu- stöðum liggi ekki fyrir er ljóst að átakið mun gefa af sér liðlega 18 milljónir króna. Söfnunarfénu verður varið til sjó- slysavarna. Slysavarnadeildir og björgunarsveitir munu veija sínum hlut til kaupa á búnaði og tækjum. Slysvamafélagið mun verja hlut sín- um til fræðslu í öryggismálum sjómanna og til styrktar minni siysa- vamadeildum. Slysvamafélagið vill þakka lands- mönnum, sem og fyrirtækjum og stofnunum, fyrir mikinn og góðan stuðning. Viðtökurnar eru mikil hvatning fyrir félagið og deildir þess til áframhaldandi starfs á þessum vettvangi. -sme Nauðgunarmálið í Keflavík: Lausir en í farbanni Varnarliðsmennirnir tveir, sem gmnaðir eru um að hafa nauðgað 19 ára stúlku í Keflavík fyrir hálfum mánuði, hafa verið leystir úr gæslu- varðhaldi. Þeir vora úrskurðaðir í gæsluvarð- hald fyrir 15 dögum. Farið var fram á að mennirnir yrðu settir í farbann og hefur verið orðiö viö því. Þeim er því óheimilt að fara af landinu að svo stöddu. Rannsókn málsins er lokið og hefur það verið sent ríkissaksóknara til meðferðar. -sme ITOLSK VONDUÐ LEÐURSOFASETT 3 + 1 + 1 - FALLEGIR LITIR VERÐ AÐEINS KR. 1 flC 7En stgr. P. O. BOX 8266 - 128 REYKJAVÍK NÝJASTI FJÖLSKYLDU- MEÐLIMURINN! 8HJ8 40 ára reynsla á íslandi 8HJ8 Sogkrafturinn stillanlegur, allt að 1200 W, eða alsjálfvirkur 8HJŒ Allir fylgi- hlutir í vélinni SHpS Tengjanleg við teppahreinsara BHJ8 Lág bilanatíðni, ótrúleg ending HOLLAND ELECTRO SÖLUAÐILAR: Halnarfjörður: Rafha - Kaupf. Hafnf Kópavogur: Rafbúðin, Auðbrekku Reykjavík: BV-búsáhölrl, Hólagarði - Kaupstaður í Mjódd - Gos hf„ Nethyl - Rafvörur, Langholtsvegi 130 - Ljós & orka - Búsáhöld & gjafavörur, Kringlunni - JL-húsið hf. - Rafbraut, Bolholti 4 Mossfellsbær: Mosraf Akranes: Trésmiðjan Akur Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Ólafsvik: Versl. Vík Stykkishólmur': Húsið Buðardalur: Kaupf. Hvammsfjarðar Patreksfjörður: Kaupf. V-Barðstrendinga Bolungarvik: Versl. Einars Guðfinnssonar ísafjörður: Vinnuver Hólmavik: Kaupf. Steingrímsfjarðar Borðeyri: Kaupf. Hrútfirðinga Hvammstangi: Kaupf. V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kaupf. Skagfirðinga Ólafsfjörður: Vers. Valberg Akureyri: Kaupf. Eyfirðinga, Raftækni, Rafland Húsavik: Kaupf. Þingeyinga Kópasker: Kaupf. N-Þingeyinga Raufarhöfn: Kaupf. N-Þingeyinga Þórshöfn: Kaupf. Langnesinga Vopnaljörður: Kaupf. Vopnfirðinga Neskaupstaóur: Kaupf. Fram Eskifjöróur: Pöntunarfélag Eskifirðinga Egilsstaðir: Kaupf. Héraðsbúa Seyðisfjörður: Kaupf. Héraðsbua Reyðarfjörður: Kaupf. Héraðsbúa Fáskrúðsfjörður: Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Höfn: Kaupf. A-Skaftfellinga Kirkjubæjarklaustur: Kaupf. Skaftfellinga Vik i Mýrdal: Kaupf. Skaftfellinga Vestmannaeyjar: Kjarni Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Rauðalækur: Kaupf. Rangæinga Hella: Kaupf. Þór Þykkvibær: Versl. Friðriks Friðrikssonar Flúðir: Versl. Grund Selloss: Kaupf. Árnesinga Hveragerði: Bygg.v.versl. Hveragerðis Njarðvik: Kaupf. Suðurnesja, Samkaup Keflavik: Versl. Stapafell

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.