Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. 5 pv___________________________Fréttir Bið á nýju þinghúsi Einhver biö veröur á nýju húsi fyr- 12 milijónum króna varið til hönn- ir Alþingi. Engum öármuniun á að unar nýbyggingar Alþingis. Þessi veita til'nýs Alþingishúss á næsta fjárveiting kom inn samkvæmt til- ári, samkvæmt fjárlagafrumvarp- lögu forseta Alþingis eftir heitar inu. umræður við lokaafgreiðslu fjár- í fjáriögum yfirstandandi árs er laga í fyrra. -KMU Hreppsnefnd Bíldudals: í mál við yfir- dýralækni „Ég harma það að ríkisstjómin skuli hafa hafnað opinberri rannsókn á ummælum setts yfirdýralæknis um okkur Bílddælinga ef það hefði mátt verða til þess að maðurinn fengi upp- reisn æru. Á hreppsnefndarfundi í fyrradag var ákveðið að setja máhð í hendumar á lögfræðingi sveitarfé- lagsins og hann undirbýr nú mála- rekstur á hendur setts yfirdýralækn- is,“ sagði Magnús Björnsson, oddviti á Bíldudal, í samtali við DV í gær. Dýralæknafélag íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það lýsir yfir stuðningi við settan yfirdýra- lækni í sláturhúsadeilunni. Þar segir að félagið harmi þau ummæli sem höfð hafa verið um dýralækna að undanfómu. -S.dór/JMar Uðlega 18 mil|j- ónir söfhuðust Pjáröflunarátak Slysvarnafélagsins dagana 23. til 25. október gafst mjög vel. Þó upplýsingar frá öllum sölu- stöðum liggi ekki fyrir er ljóst að átakið mun gefa af sér liðlega 18 milljónir króna. Söfnunarfénu verður varið til sjó- slysavarna. Slysavarnadeildir og björgunarsveitir munu veija sínum hlut til kaupa á búnaði og tækjum. Slysvamafélagið mun verja hlut sín- um til fræðslu í öryggismálum sjómanna og til styrktar minni siysa- vamadeildum. Slysvamafélagið vill þakka lands- mönnum, sem og fyrirtækjum og stofnunum, fyrir mikinn og góðan stuðning. Viðtökurnar eru mikil hvatning fyrir félagið og deildir þess til áframhaldandi starfs á þessum vettvangi. -sme Nauðgunarmálið í Keflavík: Lausir en í farbanni Varnarliðsmennirnir tveir, sem gmnaðir eru um að hafa nauðgað 19 ára stúlku í Keflavík fyrir hálfum mánuði, hafa verið leystir úr gæslu- varðhaldi. Þeir vora úrskurðaðir í gæsluvarð- hald fyrir 15 dögum. Farið var fram á að mennirnir yrðu settir í farbann og hefur verið orðiö viö því. Þeim er því óheimilt að fara af landinu að svo stöddu. Rannsókn málsins er lokið og hefur það verið sent ríkissaksóknara til meðferðar. -sme ITOLSK VONDUÐ LEÐURSOFASETT 3 + 1 + 1 - FALLEGIR LITIR VERÐ AÐEINS KR. 1 flC 7En stgr. P. O. BOX 8266 - 128 REYKJAVÍK NÝJASTI FJÖLSKYLDU- MEÐLIMURINN! 8HJ8 40 ára reynsla á íslandi 8HJ8 Sogkrafturinn stillanlegur, allt að 1200 W, eða alsjálfvirkur 8HJŒ Allir fylgi- hlutir í vélinni SHpS Tengjanleg við teppahreinsara BHJ8 Lág bilanatíðni, ótrúleg ending HOLLAND ELECTRO SÖLUAÐILAR: Halnarfjörður: Rafha - Kaupf. Hafnf Kópavogur: Rafbúðin, Auðbrekku Reykjavík: BV-búsáhölrl, Hólagarði - Kaupstaður í Mjódd - Gos hf„ Nethyl - Rafvörur, Langholtsvegi 130 - Ljós & orka - Búsáhöld & gjafavörur, Kringlunni - JL-húsið hf. - Rafbraut, Bolholti 4 Mossfellsbær: Mosraf Akranes: Trésmiðjan Akur Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Ólafsvik: Versl. Vík Stykkishólmur': Húsið Buðardalur: Kaupf. Hvammsfjarðar Patreksfjörður: Kaupf. V-Barðstrendinga Bolungarvik: Versl. Einars Guðfinnssonar ísafjörður: Vinnuver Hólmavik: Kaupf. Steingrímsfjarðar Borðeyri: Kaupf. Hrútfirðinga Hvammstangi: Kaupf. V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kaupf. Skagfirðinga Ólafsfjörður: Vers. Valberg Akureyri: Kaupf. Eyfirðinga, Raftækni, Rafland Húsavik: Kaupf. Þingeyinga Kópasker: Kaupf. N-Þingeyinga Raufarhöfn: Kaupf. N-Þingeyinga Þórshöfn: Kaupf. Langnesinga Vopnaljörður: Kaupf. Vopnfirðinga Neskaupstaóur: Kaupf. Fram Eskifjöróur: Pöntunarfélag Eskifirðinga Egilsstaðir: Kaupf. Héraðsbúa Seyðisfjörður: Kaupf. Héraðsbua Reyðarfjörður: Kaupf. Héraðsbúa Fáskrúðsfjörður: Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Höfn: Kaupf. A-Skaftfellinga Kirkjubæjarklaustur: Kaupf. Skaftfellinga Vik i Mýrdal: Kaupf. Skaftfellinga Vestmannaeyjar: Kjarni Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Rauðalækur: Kaupf. Rangæinga Hella: Kaupf. Þór Þykkvibær: Versl. Friðriks Friðrikssonar Flúðir: Versl. Grund Selloss: Kaupf. Árnesinga Hveragerði: Bygg.v.versl. Hveragerðis Njarðvik: Kaupf. Suðurnesja, Samkaup Keflavik: Versl. Stapafell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.