Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Page 33
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. 45 IþróttapistiJI • Islensku landsllðsmennirnlr fengu ekkl aðeins óbiíðar móttökur Inni á leikvellinum heldur ifka utan hans. Þessi mynd var tekin I landsleik íslands og Sviss á dögunum. Símamynd/Keystone íslenska landsliðiö í handknattleik er nýkomið heim frá þátttöku sinni í alþjóölegn handknattleiksmóti í Sviss. Með þessu móti má segja að imdirbúningur landsliðsins fyrir komandi ólympiuleika hafl haöst fyrir alvöru og verður ekki annaö sagt en að upphaflö lofi góðu um framhaldið. Andstæðingar islenska liðsins á mótinu í Sviss voru Austur-Þjóð- verjar, Svisslendingar og Austur- ríkismenn. Okkar menn höfnuðu sem kunnugt er í öðru sæti á mót- inu og er þaö góður árangur. Frammistaóan kom ekkl á óvart Það aö íslenska liðið skyldi hafna í öðru sæti á mótinu kom sjálfsagt engum á óvart. Við eigum í dag eitt allra besta landslið heims í handknattleik og að mínu mati er kominn tími til aö mikilvægir og merkir menn, í HSÍ og landsliðinu, geri sér grein fyrir því. Þaö liggur alveg ijóst fyrir að ef þeir aðilar, sem ættu að sjá sóma sinn í því að styrkja landsliö okkar fyrir kom- andi átök myndu leggja jaflimikið á sig á næstu mánuðum og leik- menn liösins hafa gert á síðustu árum, þá mætti veðja á ísland sem sigurvegara í handknattleik- skeppni ólympíuleikanna. Það er undir þeim mönnum komið, sem tækifæri hafa til að styrkja íslenska landsliðið flárhagslega, og svo auð- vitað leikmönnunum sjálfum, hver útkoman verður í Seoui. Framkoma Svisslendinga hrein móðgun Undirritaður hafði tækifæri til að fylgjast með mótinu í Sviss á dög- unum. Veröur að segjast eins og er að framkoma svissneska hand- knattleikssambandsins við ís- lenska hðið kom verulega á óvart. Ósköpin byrjuðu þegar íslenska liöiö kom til Aarau, nánar tiltekið á hótel Anker. Varla getur það hót- el talist til mannabústaða. Hótel- herbergin lítil, enginn simi, ekkert sjónvarp, ekkert útvarp og á mörg* um herbergjunum var ekki einu sinni saierni. Það myndaðist því óft örtröð á göngum hótelsins þegar landsliðsmennimir hugðust gera þarflr sínar. Rúmin á herbergjun- um líktust einna helst „trampó- líni“. Fór reyndar svo að menn fengu bakverk og ekki að fúröa. Viðgerðir stóðu yfir við hótelbygg- inguna- og mönnum varö ekki svefnsamt tímunum saman vegna hávaöa. Morgunmaturinn var svo heiftarlega skorinn viö nögl að varla tók því að borða hann. Ves- aldarbrauðsneið með sultumauki og ekkert annað. Klukkustundarbið eftir lang- ferðabifreiö Fyrsti leikur íslenska liðsins, gegn Austur-Þjóðverjum, fór fram í Olt- en, smábæ skammt frá Aarau, þar sem íslenska liðið bjó, og þangaö var tæplega klukkustundar akstur. Eftir leikinn gegn Austur-Þjóðveij- um áttu menn von á því aö lang* feröabifreið biöi íslenska liðsins fyrir utan íþróttahöllina. Svo var þó ekki. Bifreiðin, sem átti aö aka austur- þýska og íslenska liðinu aft- ur til Aarau hafði farið til Olten með Austur Þjóðverjana en gleymt íslenska liöinu. íslendingamir þurftu þvi aö bíöa í klukkustund eftir rútunni Dæmi um skipulags- leysi sem ekki á aö eiga sér staö. Gengið á leikstað gegn Sviss Næsti leikur íslands var gegn Sviss í Aarau. Frá hótelinu til íþróttahallarinnar þurftu íslensku leikmennimir að ganga með töskur sínar. Sem betur fer var hér ekki um langa ferö aö ræða en þó tíu mínútna göngutúr. íþróttahöllin, sem keppt var í í Wintertur þegar islenslía iiðiö mætti því austur- ríska, var þokkaleg en aöstaðan í búningsherbergjunum var ekki boðleg landsliðsmönnum. Hland- lykt var þar svo mikil aö vart var hægt að ná andanum. Eftir leikinn fór fram verðlaunafhending. ís- lensku leikmennimir fengu ómerkilega siifurhúðaða verð- larmapeninga og aftan á þeim stóð ártaiið 1986. Líklega gamall lager sem gott var að losa sig við. Óttuðust íslendlngana mest Eitt mega Svissiendingar þó eiga en það er það, að þeir álitu íslenska liöið það sterkasta á mótinu. Niöur- rööun leikjanna staðfestir þaö. Fyrst settu þeir ísland á móti Aust- ur-Þjóðverjum og eftir þann erfiöa leik ætluöu Svissiendingamir að nota tækifæriö og lumbra á ör- þreyttum leikmönnum íslands. Þetta er auövitaö viöurkenning fyrir ísienska landsliöiö. Umsjón: Stefán Kristjánsson Af framantöldu má ljóst vera að undirbúningur Svisslendinga og raótshaldið var í moium og kom það verulega á óvart þar sera Sviss- iendingar hafa þótt höfðingjar heim aö sækja. Landsliði okkar er ekki hægt að bjóða hvað sem er á ferðalögum þess erlendis. Leik- menn þeirra liöa, sem hingað koma, fá undantekningariaust lúx- ushótel og stórgóðar móttökur. Við veröum að gefa Svisslendingum eitt tækifæri enn en réttast væri að setja lið þeirra í einhverja ver- búðina næst þegar þeir koma til íslands. Leikreyndasta landslið heims Við íslendingar eigum í dag eitt leikreyndasta landsliö heims í handknattleik. Við höfúm einnig innan okkar raöa þjálfara sem er einn sá alira besti í heimi Hann, ásamt aðstoðarmanni sinura, Guð- jóni Guðmundssyni liösstjóra, hefur unnið frábært starf frá þvi hann tók við starfi landsliösþjálf- ara. Bogdan er mikill skapraaður og hefúr því oft reynt mikið á Guð- jón í starfi liðsstjórans,.meira en margan grunar. Forystumenn i HSÍ hafa einnig unnið frábært starf hvað landsliöið varðar. Leikmenn landshðsins hafa lagt sig aEa fram og gera það fram aö ólympíuleik- um. Fórnfýsin hjá sumum þeirra hefur meira aö segja gengið svo langt aö nokkrir leikmannanna hafa ákveðið að fresta námi í Há- skólanum til að geta verið með i undirbúningnum. Allir þeir sem \1nna aö undirbúningi landsliðsins fyrir OL eru úrvalsmenn sem þarf að styðja viö bakið á og ég trúi þvi ekki að hægt verði að segja eftir ólympíuleikana að stuðningur við íslenska landsliðið hafi ekki verið gerður nægilega mikill í undirbún- ingnum fyrir leikana. Góö frammistaða í Sovét- ríkjunum íslenska landsliðið í knattspyTnu lauk þátttöku sinni í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspymu í vikunni. Frammistaða liösins er mjög góð og litlu munaði að okkar mönnum tækist að næla í þriðja sæti í riðMnum og skjóta þar meö núverandi Evrópumeisturum Frakka ref fyrir rass. Siöasti leikur íslenska liðsins gegn Sovétmönn- um, sem tapaöist með aðeins tveimur mörkum, ber því glöggt vitni aö við eigum firnasterkt landsMö í knattspyrnu þrátt fyrir aö lykilmenn eins og Ásgeir Sigur- vinsson, Arnór Guðjohnsen, Pétur Ormslev og Pétur Pétursson vanti í Möiö. Reyndar hefur Sigi Held varla getaö teflt frara sinu sterk- asta liöi í neinum Evrópuleikjanna og hiýtur að vera mjög þreytandi að starfa við shkar aðstæður. En frammistaöa íslands er vonura framar og við getura Mtið bjartari augum á framtíðina. Sama sagan og í Sviss Móttökurnar, sem íslenska landsliðið fékk í Sovétríkjunum, voru álíka slæmar eða verri en handknattleikslandsliðið fékk í Sviss. Það er svo sannarlega alvar- legur hlutur þegar landsMðum okkar er búin skammarleg aðstaða æ ofan í æ og eitthvað verður að gera í þessum málum áöur en „gestgjafar" okkar ganga enn frek- ar á lagið. Stefán Kristjánsson LAUS STAÐA Staða sérkennslufulltrúa í menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um mennt- un og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 1 50 Reykjavík, fyrir 25. nóv. nk. Menntamálaráðuneytið NÁMSKEIÐ í DJÚPSLÖKUN OG LÍFEFLI Djupslökun var sérstak- lega hönnuð fyrir geim- fara. Hún byggir m.a. á: áhrifamætti sjálfsefjun- ar, öndunartækni úr jóga og ákveðinni tónlist sem hefur sjálfkrafa slökun í för með sér. Lifefli er sérstakt æfinga- kerfi sem losar um djúpstæða vööva- spennu, dýpkar öndun- ina, og eykur orku og velliðan i kynlífi. Leiðbeinandi er Gunn- hildur H. Axelsdóttir og fylgir námskeiðinu s'ök- unarsnælda og leset- Námskeiöiö er helg; og -vö kvóld. 7.-8. nóverober. - Námskeiðið er helgi og tvö kvóld, 7.-8. nóvember. mm—m Innritun og upplýsingar i síma 671168 milli kl. 21 mímm og 23 og í síma 622305 milli kl. 17 og 19. 0ÞRÍDRANGUR E BILEIGENDU3 BODDÍHLUTIR! Bilteaund Varahiutur Ve'ð MAZDA 929. arg. 1973-77 bretti 4.900 929. árg. 1978-81 bretti 5.800 818. árg. 1972-- bretti 4.900 323. arg. 1977-80 bretti 4.900 Pickup 1977-81 bretti 4.900 do svunta 2.200 SUBARU 1600 4WD. arg. bretti 4.900 1977-79 1600 FWD. arg. brett! 4.900 1977-79 do svuntur 2.300 1600. arg. 1980-84 bretti 4.900 VOLVO 242-265 1980-83 bretti 5.500 Lapplander brettakantar 10.000 (sett) Volvovörub. sólskyggni 6.500 F88 bretti 5.500 FORD UK Ford Esc. 1974 bretti 4.800 Ford Esc. 1975-80 bretti 4.900 Ford Cort/Taunus bretti 5.800 1976- 79 NISSAN DATSUN Datsun280C 1978-83 bretti 9.600 Datsun 220-2801976 bretti 7.800 79 Datsun 180B1977-80 bretti 4.900 D. Cherry Pulsar bretti 4.900 1977- 82 Dats. 120Y-140Y- bretti 4.900 B3101978-81 NissanPatrol brettakantar 10.000 do silsalistasett 7.000 TOYOTA T. LandCruiser. I. gerð brettakantar 12.000 T. LandCr.. minni gerð brettakantar 12.000 1986 Toyota Tercel 1979-82 bretti 4.900 Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900 ToyotaCarina bretti 4.900 1970-77 Toyota Cressida bretti 5.900 1977-80 ToyotaHiLu* skyggni 5.500 do brettak.. breiðir 12.000 do brettak.. mjóir 9.000 LADA Lada 12001972 station bretti 3.900 Lada 1300-15001973 bretti 4.900 Bi,tegu,'c Va*an | Ve*ð POLSKY Polonez frambretti 5.000 frambretti 5.800 afturbretti 6.800 GMC USA Chevrolet Blazer trambretti 7.500 1973-1982 brettakantar do stærri gerð 15.000 do skyggni 6.000 brettakantar do minni gerð 10.000 Ch. Blazer Jimmy brettakantar 10.000 1986 Ch. Van 1973 — brettakantar 10.000 AMC USA AMC Concord bretti 8.000 AMCEagle bretti 8.000 FORD USA v F. Econoline 1976-86 brettakantar 10.000 skyggni F. Econoline st. gerð skyggni 8.000 F. Econoline m. gerð 6.000 F. Bronco 1965-77 bretti 7.500 brettakantar do stærri gerð brettakantar 9.900 do minni gerð 8 900 Bronco I11986 brettakantar 12.000 Bronco Ranger og pickup brettakantar 10.000 do skyggni 6.000 do bretti 7.50C CHRYSLER Dodge Dart 1974 bretti 8.000 Dodge/Aspen Pl. Volare 1976 — bretti 8.000 Chrysler Baron D. Diplomat 1978 — bretti brettak. 8.000 Dodge Van 1978 — með spoiler 13.000 do skyggni 6.000 JEEP Gj-5 bretti. styttri gerð 5.900 Gj-7 bretti. lengri gerð 6.900 Gj-5 samstæða framan 32.500 do brettakantar. breiðir 10.000 HONDA Honda Accord 1981 bretti 4.900 Lada Sport (rambretti 3.900 do brettakantar 6.800 do framstykki 4.800 DAIHATSU Charmant 1978-79 bretti 6.000 Charmant 1977-78 bretti 6.000 Charmant 1977-79 svunta 2.800 Charade 1979-1983 bretti 6.500 MITSUBISHI Lancer1975-79 bretti 5.000 Galant 1975-77 bretti 5.800 Galant 1977-80 bretti 6.800 Pajero brettakantar 10.000 ISUZU IsuzuTrooper bretti 7.500 BENZ Vörubill (huddlaus) bretti 11.000 SCANIA VABIS Scanla. atturbyggð bretti 30.000 Scania brettab. f. framb. 5.000 Scania kassi f. kojubil 5.600 Scania hliff. aftan framhjol. 4.800 Scania 80 frambretti 6.800 Scania frambretti 6.800 Scania sólskyggni 6.000 Póstsendum BILAPLAST Vagnhöfða 19, 110 Reykjavik, sími 688233, box 161. Póstsendum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.