Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. 43 Sigurður Sigurðarson. Lambshausinn fékk hann i Borgarfirði að launum fyrir vísu. DV-mynd KAE Eg gat auðvitað þagað og neitað að koma fram í sjónvarpinu. En því er til að svara að þegar reynt var að fá fram róttækar aðgerðir í riðumálinu þá var ég borinn ýmsum sökum en svaraði ekki og því sat ég uppi með ýmislegt sem ég átti engan þátt í. Þar á meðal er „loftárásin“ sem gerð var úr þyrlu Landhelgisgæslunnar á kindur þar vestra og fræg varð. Ég átti engan þátt í þeirri aðgerð þótt ég væri sakaður um það. Vildi ekki láta keyra mig í kaf Nú vildi ég ekki þegja og láta keyra mig í kaf eins og verið var að reyna. Mér fannst allt annað en gott að sitja undir umræðunum sem voru á Al- þingi. Aðstæðumar vom þær aö ég var beðinn að koma fram í sjón- varpinu. Ég hikaði en ákvað síðan að láta slag standa og sitja ekki und- ir röngum sökum. Það hefði enginn trúað ef ég hefði sagt frá þessu eftir á, svo mikið var búið að smjatta á málinu og bendla mig við það.“ - En hefði samt ekki verið hægt að leysa þetta mál án æsinga? „Ég tel mig alls ekki hafa stofnað til æsinga í þessu máli og hefði að sjálfsögðu óskað þess að málið yrði leyst í friðsemd. Friðurinn mátti þó ekki felast í því að gefa óhæfu húsi vinnsluleyfi. Húsið gaf ekki tiiefni til þess að leyfi fengist eins og það var þegar dýralæknir var kvaddur til skoðunar á því. Það hafði vissulega verið endurbætt frá fyrra ári en end- urbæturnar vom ófullkomnar." - Kom það þér á óvart hvemig málin þróuðust í fjölmiðlum? „Mér kom á óvart hvað mikill æs- ingur hljóp í virðulega menn og hvernig málið var tekið upp á Al- þingi. Þar með var það orðið að stórmáh og stórhættulegu máli fyrir áht okkar sem matvælaframleiðend- ur, bæði innanlands og utan. Sem betur fór tóku alþingismenn á mál- inu af skynsemi og mér fmnst Alþingi ahs ekki hafa sett ofan þótt þetta mál væri rætt þar innan veggja eins og sumir vilja vera láta.“ - Á þingi vom höfð stór orð um „dýralæknamafiu". Em dýralæknar ekki mjög samstæður hópur þrátt fyrir aht? „Nei, þetta era flestir mjög sjálf- stæöir menn og víkingar að dugnaði enda veitir ekki af. Eg held aö það sé ekki auðvelt að beygja þá undir jámaga. Þetta er hreint engin „maf- ía“.“ Ekki erfiðari í samskiptum en gerist og gengur - Nú ímynda margir sér að þú sért maður ákaflega þrjóskur og ein- strengingslegur. Er eitthvað th í því? „Ég er ekki rétti maðurinn tíl að dæma um það sjálfur og mundi ekki nota þessi orð tíl að lýsa mér. Ég snýst gegn þeim sem ráðast á mig að ósekju og þykir lítilmannlegt að gefa eftir góðan málstað. Hins vegar held ég að ég sé ekki erfiöari í sam- skiptum en gerist og gengur og vh fara friðsamlega að mönnum.“ - En, eftír á að hyggja, hvemig hkar þér sú ímynd sem þú hefur fengið á opinberum vettvangi? „Ég hugsa kkert út í slíka hluti. Mér finnst aö cg hafi þarna staðið í að verja réttan málstað og mér fmnst að það hafi tekist. Ég tel að það hafi tekist að afstýra slysi sem hefði getað orðiö landsmönnum áhtshnekkir.“ - Þú sagðir áðan að fjölskyldan hefði orðið fyrir töluverðu ónæði vegna þessa máls. Var þetta erfitt fyrir fjöl- skylduna? „Okkur varð dáhtið hverft við en það jafnaðist aht fljótlega. Ég hefði ahs ekki staðist þetta ef fjölskyldan hefði ekki staðið með mér. Ég á af- skaplega góða fjölskyldu og hér á heimilinu tóku allir þessu með stih- ingu og era á engan hátt sárir út í nokkum mann. Ég er feginn því.“ Golf í Grafarholtinu - Nú, ef við víkjum sláturhúsmálinu á Bhdudal til hhðar þá þekkja marg- ir th bamanna þinna sem keppnis- fólks í golfi og dóttir þín, Ragnhhdur, var íslandsmeistari í greininni. Sph- ar þú ekki golf í hléum frá erfum í starfinu? „Nei, ég hef ekki gert þaö og læt mér nægja að slá með orfi th að heyja fyrir hestana mína. Krakkarnir hafa hins vegar stundað golfið af áhuga og náö ágætum árangri. Ég má eigin- lega ekki vera að því að stunda golf en á ömgglega eftir að gera þaö síð- ar. Þetta er stórkostleg íþrótt þar sem ekkert kynslóðabh þekkist. Við bú- um hér rétt við golfvöhinn í Grafar- holtí þannig að bömin hafa sótt mikið þangað. Ég sé það útundan mér að þetta er álitleg íþrótt, sérstaklega vegna þess að þarna era allir aldurshópar sam- an í leik og hohri útivist.“ Börnin læra heima - Nú skhst mér að bömin hafi ekki farið í skóla á sama aldri og jafnaldr- ar þeirra. Af hverfu er þetta? „Já, þetta er sérviska í okkur. Þau hafa lært hér heima th 9 ára aldurs. Okkur fannst gaman að kenna þeim og þau hafa gaman af að læra. Við hugsuöum sem svo að á meðan þau væm vhjug við lærdóminn hér heima þá væri þetta aht í lagi. Við höfðum bekk í skóla th Ihið- sjónar og fómm yfir sama námsefni og þar. Móðir mín, sem var kennari, fylgdist síöan með að aht væri í lagi. Þau fóm í öh próf með þessum bekk og gekk vel. Við tókum ekki pláss frá í skólakerfmu og spömðum ríkinu kostnað. Ég veit ekki betur en að ah- ir hafi verið ánægðir með þetta fyrirkomulag og ég held að það hafi ekki bitnað á bömunum. Við vorum sannfærð um að þau fæm ekki á mis við kunningsskap jafnaldra sinna því hér hefur alltaf verið mikih straumur af krökkum, enda erum við eiginlega á kross- götrnn hér í Grafarholtinu. Viö emm á skemmtilegan máta bæði í sveit og borg og fmnst við njóta kosta hvors tveggja. Umferðin er að vísu mikh um Vesturlandsveginn og þessi stað- ur er eins og eyja í umferðarhaf- inu.“ Sérkennilegir munir Á heimili Siguröar getur aö hta fjölda muna sem ekki er algengt að sjá á heimhum manna og það leynir sér ekki að söfnunarárátta á sterk ítök í honum. Sigurður viðurkennir það en segist ekki vera „mikih safn- ari og ég tek helst hluti sem fæstum þykja nokkurs virði. Það em einkum sérkennhegir steinar og sprek. Aðal- lega er þetta gert tíl að minna mig og fjölskylduna á þá staði sem við höfum heimsótt. Ég hef farið víða um landið en þó ekki komið í Mjóafiörö og ekki th Grímseyjar og þykir það skaði. Ég hef heldur ekki komiö á Homstrand- ir en annars held ég að ég hafi komið í aha hreppa á landinu. Mér hefur fundist það mikih styrkur í mínu starfi hjá Sauðfiárveikivömum að þekkja landið. Viöfangsefnin spanna þaö aht og það koma oft upp mál sem útheimta nákvæma staðarþekkingu. Þá kemur sér oft vel aö vera kunnug- ur staðháttum." Hætti um mánaðamótin - Nú ert þú settur yfirdýralæknir. Getur þú hugsað þér að gegna þessu starfi áfram? „Ég var settur th að gegna þessu starfi í veikindaforföhum Páls Agn- ars Pálssonar. Hann kemur aftur th stafa nú um mánaðamótin og þá hætti ég. Ég er auðvitað feginn að geta nú farið að sinna meira þeim verkefnum sem ég hef fyrst og fremst áhuga á. Ég var ahs ekki ákafur í að taka við þessu starfi en gat ekki neit- að úr því að mér var treyst th þess og ég vona að það hafi verið sæmi- lega leyst úr því sem aö höndum bar þennan tíma.“ - Hvemig kom það th að þú ákvaðst að læra dýralækningar? „Þegar ég var ungur ætlaöi ég mér ahtaf að verða stæröfræöikennari en svo lenti ég í því á menntaskólaámn- um að þurfa aö hjúkra skepnu sem varð fyrir slysi. Þaö var eftir það sem ég skipti um skoðun og fór að loknum menntaskólanum th Noregs að læra dýralækningar og var síöan við framhaldsnám í meinafræði í Bret- landi. Eftír það hef ég lengst af verið sérfræðingur Sauðfiárveikivarna." -GK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.