Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 31. OKTðBER 1987. 57 Vetrartíska Ungaro til samanburðar við það sem nú var sýnt Haust og vetrar- tíska fyrir konur á öllum aldri. Hjá okkur fæst fatnaður í flestum stærðum. Laugalæk - Sími 33755 Tíska Emanuel Ungaro Einn fimmmenninganna, sem var til- nefndur til Oscar-verðlauna fatahönn- uða í París, var Emanuel Ungaro. Hann notar blómamynstruð efni í sinn sum- arfatnað. Hann heldur sig við stuttu pilsin eins og flestir aðrir en sýndi nokkra kjóla og pils með „kálfasídd“. Þegar pilsin eru í þeirri síddinni er hjá flestum stór hliðarklauf á pilsinu. Sam- kvæmiskjólar Ungaro og reyndar margra annarra voru stuttir að framan en ökklasíðir aö aftan. Frá Ungaro hafa stuttir mittisjakkar verið áberandi aö undanfornu og var einnig svo á þessari vor- og sumarsýningu hans. Samkvæmiskjóll frá Ungaro fyrir næsta sumar. Efnismikiö pils, stutt að framar og sítt að aftan, blómamynstrað efni og doppótt notaö saman. At- hygli vekur hárgreiósla sýningarstúlknanna en þessi hárgreiðsla minnir á hártisk- una á sjöunda áratugr.um. L'artdu parfum parNicolaTrussardi * ILMLIST NICOLA TRUSSARDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.