Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 45
LAUGARDAGUR 31. OKTðBER 1987. 57 Vetrartíska Ungaro til samanburðar við það sem nú var sýnt Haust og vetrar- tíska fyrir konur á öllum aldri. Hjá okkur fæst fatnaður í flestum stærðum. Laugalæk - Sími 33755 Tíska Emanuel Ungaro Einn fimmmenninganna, sem var til- nefndur til Oscar-verðlauna fatahönn- uða í París, var Emanuel Ungaro. Hann notar blómamynstruð efni í sinn sum- arfatnað. Hann heldur sig við stuttu pilsin eins og flestir aðrir en sýndi nokkra kjóla og pils með „kálfasídd“. Þegar pilsin eru í þeirri síddinni er hjá flestum stór hliðarklauf á pilsinu. Sam- kvæmiskjólar Ungaro og reyndar margra annarra voru stuttir að framan en ökklasíðir aö aftan. Frá Ungaro hafa stuttir mittisjakkar verið áberandi aö undanfornu og var einnig svo á þessari vor- og sumarsýningu hans. Samkvæmiskjóll frá Ungaro fyrir næsta sumar. Efnismikiö pils, stutt að framar og sítt að aftan, blómamynstrað efni og doppótt notaö saman. At- hygli vekur hárgreiósla sýningarstúlknanna en þessi hárgreiðsla minnir á hártisk- una á sjöunda áratugr.um. L'artdu parfum parNicolaTrussardi * ILMLIST NICOLA TRUSSARDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.