Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 44
56 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Tíska London - Miinchen - Mílanó nýlega. Þeir hafa hver sín sér- kenni t.d. má sjá að Bruce Oldfield hefur verið undir mexíkönskum áhrifum þegar hann teiknaði sínar flíkur. í Miinchen fór fram 56. al- þjóðlega tískusýningin í byrjun október. Þar sýndu yfir tvö þúsund sýnendur frá þqátíu og einu landi yfir sjö þúsund flíkur, vor- og sum- artískuna 1988. Þar vakti sovéskur fatahönnuður at- hygli fyrir sitt framlag en þetta var í fyrsta skipti sem sovéskur aðili er þátttakandi í þessari alþjóðlegu tískusýn- ingu. Við bregðum okkur út um víðan völl og skoðum það sem sýnt var á tískusýning- um í London, Munchen og Mílanó nú í október. -ÞG Uta Raasch er ungur hönnuður sem hefur hlotið náð fyrir augum tiskuþo- lenda, hér sýnir hún afrakstur sinn á fatasýningunni í Munchen. Bláir jakkar og fífuminipils frá Kiziu hinni ítölsku. Hartdu parfum par N icolaTrussadi * ILMLIST NICOLA TRUSSARDI Silkifatnaður frá Giorgio Armani sem sýndur var i Mílanó þegar vor- og sumartiskan 1988 var kynnt þar. Slava Saizew, sovéskur hönnuður, kynnir hér brúðarkjól fyrir vorið á sýningunni í Munchen. í þessum þremur stórborg- um er tískan í hávegum höfð eins og í París. Nýafstaðnar eru sýningar sem augu tísku- fréttaritara beindust að. í Mílanó er sægur af stórgóð- um fatahönnuðum sem síð- asta áratug hafa verið að hasla sér völl. Nægir að nefna Armani, Versace, Krizia, Fendi, Missoni og Ferre. Föt með merkjum þessa hönnuða eru fáanleg 1 versl- unum stórborga, eitthvað mun vera sjáanlegt af vörum þeirra í stórborginni Reykja- vík. í London eru nöfn eins og Alistair Blair, Jean Muir, Bruce Oldfield, Roland Klein hátt skrifuð en þau voru með- al þeirra sem sýndu 1 Olympia sýningahöllinni þar í borg Gul kápa með stórum rauðum hnapp á belti sem Jean Muir hefur hannað. Jean Muir föt, silkibuxur og blússa, ætlað sem kvöldfatnaður. Mexíkönsku áhrifin hjá Bruce Old- field eru augljós. Léttar þunnar flíkur, þverröndótt minipils, doppótt blússa og jakki eins og fiskinet. Jakkinn er svartur með hvítum möskum, blússan og slæðan með henni eru blá að lit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.