Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Tíska DV . V Fölbleik dragt frá Chanel, stuttur jakki og egglaga pils. Mikið ber á bjöllu-, egg- eða blöðrusniðum á pilsunum al- mennt frá flestum frönsku hönnuðunum. Agnes de la Fressange sýnir silki- náttfötfrá Chanel tiskuhusinu. Kodd- inn er líklega hennar eigin. Mikiö hefur gengiö á í tískuheiminum tvær undanfamar vik- ur. í París hafa verið eitt hundrað „prét-á-porter“ sýningar og hafa um tíu þúsund manns verið í París gagngert til aö fylgj- ast með af ákafa. Reyndar er hópurinn margfalt stærri þvi áhugamenn í New York, Tokýo, MOanó, Munchen og London fylgjast meö úr fjarlægð því það skiptir máli fyrir hönnuði, fataframleiðendur og verslunarmenn um allan heim hvaða spor tískumeistarar í París taka. Þó að þessa tíma og sýning- anna sé beðið af mikilii eftirvæntingu er hún samt meiri eftirvæntingin þegar hátískusýningamar fara fram, með öllu hugarfluginu á bak við þær. Það skilur mikið á milli „heute coutm-e“ hátiskunnar og „prét-á-porter“(tilbúin að klæðast) sýninganna en fatnaðurinn á þeim sýningum er nær raun- verulegum smekk eða þörfúm fólks en hátískufatnaðurinn. í Múnchen og Mílanó var vor- og sumartískan 1988 einnig kynnt í síðustu viku. í þessari viku er tíðinda að vænta frá fatahönnuð- um í New York og hefur hópimnn, sem hljópá milli sýninga í París í síðustu viku, fært sig vestur um haf. Verðlaun Á nýafstöðnum sýningum í París var verið að kynna vor- og sumartískuna fyrir 1988. Þegar öll tískuhúsin höfðu flett ofan af leyndarmáium sínum safnaðist saman „kviðdómur" sem í sátu 62 tiskufréttaritarar hvaðanæva úr heiminum. Eftir aö hafa boriö saman bækur sínar voru verðlaun veitt. Fimm tísku- hönnuðir voru tilnefndir. Úrslit voru kynnt í Parísaróperunni miðvikudagskvöldið23. þ.m. Jean-Paul Gaultier hinn franski hlaut verðlaunin í ár. Hinir íjórir sem voru tilnefndir voru Emanuel Ungaro, sem er ítalsk- ur, Claude Montana, franskur, og tveir japanskir hönnuöir, Issey Miyake og Rei Kawakubo. Franska tískublaðið Marie- Clarie var valið besta tískublaðið og frönsk blaðakona, sem skrifar um tisku í Le Figaro, var valin besti blaðamaðurinn. b>á Þess er alltaf getið hver hönnuðurlnn er þegar fatakynnlng fer fram. Hans er ekkl getlð I þessu tilfelli en hér er stuttur leðurkjóll, með sylgjum, spennum og rennilás, frá Chanel-tískuhúsinu. Agnes de la Fressange heitir sýningarstúlkan sem sýnir kjólinn. Tískuheimuriim í - Vor- og sumartískan 1988 kynnt í skugga verðbréfahruns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.