Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. 65 ■ Atvinna í boói Viltu vinna þér inn peninga? Gullið tækifæri fyrir heimavinnandi húsmæður eða aðrar konur sem vilja auka tekjumar án mikillar fyrirhafn- ar. Þeim sem þegar eru byrjaðar á þessu spennandi verkefni finnst þetta áhugavert og tekjurnar eru góðar. Þess vegna viljum við hafa samband við sem flestar konur um land allt sem fyrst. Sendu okkur kort eða bréf með heimilisfanginu þínu og við sendum þér vinnupakkann okkar með öllum upplýsingiun og öðm sem til þarf. „Pakkinn" inniheldur 7 vinsælustu skartgripi ársins frá París. Söluand- virði skartgripanna er um 7.500 kr. - en þú færð þá senda heim fyrir aðeins 2.500 kr. ATH. Ef þetta hentar þér ekki er 7 daga skilafrestur. Vinsamlegast sendið svar til: René Galét Design. London - París - New York. Berg, Bæjarhrauni 4,220 Hafnaríirði. V/Engene. Við hjá málningarverksmiðju Slippfé- lagsins, Dugguvogi 4, óskum eftirfólki í eftirfarandi störf: 1. 2 starfskrafta fyrir hádegi í átöppun. 2. 2 starfs- krafta allan daginn í hráefnisblöndun. Nánari uppl. í Dugguvogi 4. SIipp- félagið í Reykjavík hf., málningar- verksmiðja. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Aðstoðarstúlka óskast frá 13-18 á hár- greiðslustofuna Permu, Eiðistorgi. Tekið á móti umsækjendum á staðn- um virka daga milli kl. 13 og 18. Blikksmiöir. Viljum ráða blikksmiði, nema og aðstoðarmenn til starfa, mik- il vinna, framtíðarstarf. Blikksmiðjan Höfði, Hyrjarhöfða 6, sími 686212. Blómaverslun óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í nóv. og des. Uppl. um fyrri störf og aldur sendist DV fyrir 4.11, merkt „B-12“. Fjölskylda á fallegum stað í Ártúns- holti óskar eftir heimilishjálp. Barna- gæsla og heimilisstörf, góð aðstaða. Uppl. í síma 672502. Góð laun. Starfskraftur óskast í upp- vask á daginn, mánud.-föstud. Uppl. á staðnum. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 38550. Járniönaðarmenn, verkamenn. Menn vanir járniðnaði og verkamenn ósk- ast. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Byggíngaverkamenn óskast í Kópa- vogi, tímakaup 350 kr. Uppl. í síma 31926. Járniðnaöarmenn. Viljum ráða járn- iðnaðarmenn og nema í vélvirkjun. Uppl. í síma 19105. Starfskraftur óskast til starfa í mat- vöruverslun frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 34020 eða 656121. Vanir starfsmenn óskast á réttinga- og málningarverkstæði. Uppl. í síma 685040 á daginn og 671256 á kvöldin. Vantar starfskraft I uppvask frá kl. 11-18 virka daga. Uppl. í síma 10622, biðjið um Lindu. Verkamenn óskast I byggingarvinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 651950 eða 666622 eftir kl. 20. Óskum eftir tilboði í málun á stigahúsi í Hólunum (7 hæða hús). Uppl. í síma 76835 eða 78307. Beitningamaöur óskast. Uppl. í síma 51990._____________________________ Óska eftir konum og körlum í akkorðs- beitingu í Keflavík. Uppl. í síma 20608. M Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath. Ég er 24 ára með verslunarpróf og þónokkra reynslu í stjórnun, sölustörfum og innflutningi. Tímabundin verkefni koma til greina. Góð laun eða launamöguleikar skil- yrði. Laus strax. Sími 36896. Viðar. Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfum við fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning- arþjónusta, Þverbrekku 8, sími 43422. 21 árs, reglusöm, stundvís og dugleg stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi, hálfan daginn, helst í Kópavogi, margt kemur til greina. Sími 622503 e. kl. 18. 36 ára stundvís og reglusöm kona óskar eftir mikilli og vel launaðri vaktavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5974. 39 ára maður óskar eftir starfi við akstur, sölumennsku eða annað, getur einnig tekið að sér rekstur fyrirtækis. Uppl. í síma 42873. Hárgreiðslunemi á 3ja ári með burt- fararpróf úr Iðnsk. í Rvk. óskar eftir vinnu á góðri stofu. Uppl. í síma 75371 í dag og á morgun. Nuddstofur, ath. Ung kona vill komast á samning á nuddstofu sem allra fyrst, hefur lært hjá lærðri konu, er góður nuddari. Uppl. í síma 24711. Vinna óskast á kvöldin og um helgar. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5929. 18 ára verslunarskólanemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, hefur bíl. Uppl. í síma 74166 á kvöldin. 28 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76072 um helgina. M Bamagæsla Ný dagmamma. Ný dagmamma í vest- urbænum í Kópav. tekur börn í gæslu hálfan eða allan daginn, frá og með 2. nóv. Uppl. í síma 42955 eftir kl. 19 í kvöld og næstu daga. Dagmamma, sem býr nálægt Iðufelli, óskast til að sækja 4ra ára stúlku úr Iðuborg og passa hana eftir hádegi. Uppl. í síma 75404. Get tekið börn í gæslu allan daginn, er miðsvæðis í Kópavogi, hef leyfi. Uppl. í síma 45225. Unglingur óskast til að gæta barns á kvöldin og um helgar, helst í austur- bænum. Uppl. í síma 12572. M Tapað fundið Lyklabudda með 4 lyklum, 1 merktum Brekka, tapaðist frá Lækjartorgi eða í leið 2 inn í Sólheima miðvikudaginn 28.10. Vinsamlegast hringið í síma 31793 eða 17060. Helga. M Ýmislegt Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældumar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. •Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til R.T. forlags, box 3150, 123 Reykjavík. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H.-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Fallegt rýjateppi, 2!óx3, til sölu, hvítt í grunninn og Palesander sófaborð (gler fylgir), einnig 2 vel með famar springdýnur. Uppl. í síma 18941. ■ Emkamál Tilfinningaríkur og myndarlegur “uppi“ leitar að góðri stúlku á aldrinum 19- 25 ára með sterkan karakter, hlýlegt viðmót og g:óða aðlögunarhæfni. Æskilegir kostir eru góður limaburð- ur og fagurt útlit. Ef áhugi þinn er vakinn, sendu þá upplýsingar um ald- ur, menntun, störf og lífsviðhorf, ásamt nákvæmri útlitslýsingu, til DV innan viku frá birtingu þessarar aug- lýsingar, merkt “Uppi 87“. Fullum trúnaði heitið. Ameriskir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A Tvítug stúlka, sem á ekki föður, með 2ja ára son óskar eftir að kynnast góðum og vingjarnlegum manni sem vildi koma henni í föðurstað og vera baminu sem afi. Svar sendist DV fyrir 6. nóv„ merkt „Föðurást". Kona á miðjum aldrl óskar eftir að kynnast karlmanni á aldrinum 45-49 ára. Svar óskast sent DV, merkt „Nóv- ember X2“, Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf- urlegur árangur okkar vekur athygli og umræður. Nánari uppl. í s. 623606 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Maður á besta aldri óskar eftir kynnum við konu. Tilboð sendist DV, merkt „Góð skemmtun". Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilkyimingar Hef ákveöið að láta af störfum sem tattoartist og leita að manni eða konu sem gæti tekið við öllu sem tilheyrt hefur mér og haldið nafni mínu á lofti. Helgi Aðalsteinsson, tattoartist, PO box 427, 220 Hafnarfirði. ■ Kennsla Skólastjóri í leyfi kennir grunnskóla- nemendum íslensku til samræmds prófs. Nokkrir tímar lausir. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5998. Business - English. Einkatímar í ensku fyrir fólk í viðskiptum. Uppl. í síma 75403. ■ Spákonur Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái i spil á mismunandi hátt. Uppl. í síma 24029. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „Ijósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. Hljómsveitin Ármenn ásamt Mattí Jó- hanns söngkonu. Leikum og syngjum alla músík fyrir árshátíðir og þorra- blót. S. 44695,71820,681053 og 78001. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. ■ Bókhald Öll ráögjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf„ Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sjónvarpsloftnet. Uppsetning á loftnet- um fyrir sjónvarp (RÚV og Stöð 2), fljót og góð þjónusta á daginn, kvöld- in og um helgar, Visa og Euro. Uppl. í síma 21216. Tökum að okkur alla alhliða trésmíða- vinnu, s.s. parketlagnir, milliveggi, uppsetningar á innihurðum og inn- réttingum. Tilboð - tímavinna. Fagmenn. S. 75280 og 24671. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Fyrirtæki og stofnanir, sendum matar- bakka í fyrirtæki og stofnanir, prófið gæði og verð. Veislueldhúsið, Álf- heimum 74, sími 686220. Húseigendur, verktakar. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, geri fóst verðtilboð. Pant- ið tímanlega í síma 666751. Laghentur maöur tekur að sér innan- hússviðgerðir og glugga- og gler- ísetningar, sanngjamt verð. Úppl. í síma 53225. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Viðhald og endurnýjun á eldra húsnæði kallar á mann til að starfa fyrir þig. Uppl. í síma 616231 eða 10301. ■ Líkamsrækt Konur! Liðkið ykkur, styrkið og léttið fyrir jól. Bjóðum leikfimi, gufu, ljós og nudd. Innritun s. 42360 - 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla '85, Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms- og prófgögn. Tek þá sem hafa ökurétt- indi til endurþjálfunar. Sími 78199. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Irmrömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. ■ Húsaviðgerðir Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. járnklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur. múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Steinvirki sf. Húsaviðgerðir, spmngu- viðgerðir, múrviðgerðir, þakviðgerðir, lekavandamál, sílanúðun, háþrýsti- þvottur o.fl. Fagmenn. Sími 673709. ■ Verkfeeri Vélar fyrir járn, blikk og tré. • Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri. • Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930. Urval GOTT BLAÐ Tilsölu II IDTTD5PÍL Lottóspilastokkurinn. 32 númeruð spil, þar sem þú getur dregið happatöluna þína. Fæst á flestum útsölustöðum lottósins. Dreifing: Prima heildversl- un, sími 91-651414. Lottóspilastokkur- inn á hvert heimili. Verslun Sængurgjafir í miklu úrvali. ung- barnabolir frá kr. 120. bleyjubuxur frá kr. 100, bleyjur. kr. 60, o.m.fl. Sendum' í póstkröfu, sími 656550. H-búðin, mið- bæ Garðabæjar. Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn, einnig kaloriumælar. Boltís sf., símar 667418 og 671130. Eldhús- vaskar . .mikið úrval! K. AUDUNSSON GRENSÁSVEGI 8 S< 68 67 75 & 68 60 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.