Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 16
16 Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið skyndihjálp Það hefst þriðjud. 3. nóv. kl. 20 í Árm- úla 34 (Múlabæ) og stendur yfir 5 kvöld. Skráning í síma 28222. Námskeiðsgjald er kr. 1000,- Leiðbeinandi verður Guð- laugur Leósson. Öllum heimil þátttaka. Athygli skal vakin á því að Reykjavíkur- deildin útvegar kennara til að halda námskeið fyrir skóla, fyrirtæki og aðra sem þess óska. ATVINNA Bílaviðgerðir, réttingar, bílamálun. Viljum bæta við okkur nokkrum mönnum vegna stækkunar verkstæðishúsnæðis. Mikil vinna, góð laun. Ný og góð aðstaða. '&ifreíbaverksiœbí Sf eiftars Smiðjuvöllum 6, Keflavík, sími 92-14995 á vinnutíma HITAMÆLAR Dreifing Hringás h/f Umboðs- og heildverslun Smiójuvegi 24 Sími 77878 C IANDSVIRKJUN FORVAL Landsvirkjun hefur ákveðið að efna til forvals á verk- tökum vegna byggingar stjórnstöóvar við Bústaða- veg 7 í Reykjavík. Nær verkið til uppsteypu hússins og að gera það fokhelt. Húsið verður á þremur hæðun; samtals 1.997 m2 að flatarmáli og 8.354 m3 að rúmmáli. Áætlaðar helstu magntölur eru: Mót 5.900 m2 Steypustyrktarstál 145 tonn Steypa 1.220m3 Auk þess skal koma fyrir lögnum, blikkstokkum og innsteyptum pípum vegna raflagna. Miðað er við að útboðsgögn veröi tilbúin í janúar 1988 og að verkið geti hafist 15. febrúar 1988 og að því verði lokið 15. júní 1988. Forvalsgögn verða afhent frá og með fimmtudegin- um 29. október 1987 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík. Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 13. nóvember 1987. LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Hin hliðin Reykjavík 29. október 1987. • Aðaláhugamál Lúðvíks Geirssonar, eru útivist og stangveiðar. „ Eg bytjaöi í blaðamennsku um voriö áriö 1979 á IjóðvUjanum og varö fréttastjóri þar fyrir rúmu ári. Formaöur Blaöamannafélags íslands var ég kosinn í febrúar í ár,“ sagði Lúðvík Geirsson, form- aður Blaöamannafélags íslands, en hann sýnir lesendum DV á sér hina hliðina að þessu sinni. Blaöamannafélagið er 90 ára um þessar mundir og einn liðurinn í hátíðahöldum vegna afinælisins er feiknamikil sýning sem veröur opnuð í Listasafiii alþýðu í dag, laugardag. Á þessari sýningu eru ijósmyndir frá um 30 ljósmyndur- um sem starfað hafa við Ijósmynd- um á liönum árum og áratugum. Auk rayndanna á sýningunni er rakin merkileg saga tæknibreyt- inga sem orðiö hafa við vinnslu blaða og vinnuaöstöðu blaöa- raanna. Sýningin verður opnuð í dag og henni lýkur 15. nóvember. Svör Lúövíks Geirssonar fara hér á eftir: Fullt nafn: Lúðvík Geírsson. Aldur: 28 ára, fæddur 21. apríl 1959. Fæðingarstaöur: Reykjavík, því raiður. Maki; Sambýliskonan heitir Hanna Björk. Bifreið: Fiat 131 árgerð 1978 sem er aö hruni kominn. Starf: Fréttasljóri. Laun: Meðallaun fyrir einn mánuð eru nálægt 70 þúsundum. Helsti kostur: Kann ekki að segja nei. Helsti veikleiki: Eg held að ég eigi auðvelt með að umgangast fólk. Hefur þú einhvern tímann unnið í happdrætti; Ég spilaði í Happdrætti Háskólans í fimm ár en vann aldrei krónu. Umsjón: Stefón Kristjánsson Uppáhaldsmatur: Kalt borð er allt- af í miklu uppáhaldi hjá mér. Uppáhaldsdrykkur: Gott koníak. Uppáhaldsveitingastaöur: Fjaran og A. Hansen 1 Hafnarfirði. Uppáhaldstegund tónlistar: Soul tónlist. Uppáhaldshljómsveit: Genesis. Uppáhaldssöngvari: Freddy Merc- ury. Uppáhaldsblað: Þjóðviljinn. Uppáhaldstímarit: Sportveiöiblað- iö og Mannlíf, Uppáhaldsíþróttamaöur: Systir mín, Þórdis Geirsdóttír golfleikari. Uppáhaldsstjórnraálamaður: Gor- batsjov. Uppáhaldsleikari: Michael Caine. Uppáhaldsrithöfundur: Þórbergur Þórðarson. Besta bók sem þú hefur lesið: Zorba. Hvort er í meira uppáhaldi fijá þér, Sjónvarpið eöa Stöð 2? Fróttalega séð hefur Stöð 2 á margan hátt vinninginn. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Þeir eru flestir frambærilegir. Hver utvarpsrásanna finnst þér best? Eftir þá flóðbylgju sem riðiö hefur yfir hef ég alltaf verið að gera mér meiri og meiri grein fyiir því aö gamla gufan er best Ég vil hafa unna dagskrá í útvarpinu. Uppáhaldsútvarpsmaður: Atli Rúnar Halldórsson. Hvar kynntist þú sambýliskon- unni? í barnaskóla. Helstu áhugamál: Útivist og stang- veiöar. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séö: Sambýliskonan min, ég þori ekki að segja neitt annað. Hvaða persónu langar þig mest til aö hitta? Ég heföi ekkert á raóti þvi aö fá aö heimsækja Mandela í fang- elsið í Suöur-Afríku. Þaö eru víst fáir sem fá að tala viö hann. Fallegasti staður á íslandi: Hafiiar- fjörður. Hvað geröir þú í sumarfríinu? Ég fór til Svartahafs og dvaldi í Búlg- aríu og sigldi síöan til Istanbúl. Þetta var ógleymanleg ferð. Eitthvaö sérstakt sem þú stefnir aö í framtíðinni: Þaö er svo mikið að gera að mér gefst aldrei tími til að hugsa lengra fram í tírnann en til dagsins á morgun. -SK -t I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.