Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hvertfóruð þið? Flækju- fótur Mummi meinhom Útsala. Til sölu Fiat 127 ’82, ekinn 52 þús. km, skoðaður ’87, nagladekk, út- varp, segulband. Verð 80 þús., út- borgun 20 þús., afgangur á 6 mán. Uppl. í síma 44415. Oldsmobile Cutlass '79, þarfnast við- gerðar, verð 150 þús., Golf ’78, verð 50 þús., Willys ’52, verð 50 þús., og Fiesta ’79, verð 100 þús. Uppl. í síma 667363 og 621577. Plymouth Roadrunner 383 '69 til sölu, gott kram en þarfnast boddíviðgerðar, einnig MMC Tredia ’85, skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í simum 673172 og 72609. Til sölu Willys í pörtun, 4 hásinkar, aðalkassi, millikassi, 304 vél, blæja, vökvastýri, skúífa o.fl. tilheyrandi. Fæst allt á 50-60 þús. eftir greiðslum. Uppl. í síma 656776. Trans Am '83, verð 400 þús., Datsun ZX ’81, verð 150 þús., Econoline ’81, verð 450 þús., Range Rover ’72, leður- klæddur, verð 300 þús. Þarfnast allir lagfæringar. S. 667363 og 621577. Viltu Benz? Mercedes Benz 280 E ’81 til sölu, dekurbíll, ABS-bremsukerfi. sjálfsk., vökvastýri, sóllúga, álfelgur. græjur. Fæst fyrir lítið verð ef samið er strax. Uppl. í síma 671444. Ford Escort XR3 ’82 til sölu. Bíllinn er mjög vel með farinn, nýinnfluttur, með álfelgum og low profile dekkjum ásamt fl. aukahlutum. Verð 370 þús., staðgrafsl. S. 685943. Bjarni. Saab 99 árg. '73 til sölu, biluð vél. Uppl. í síma 29172 eftir kl. 17. Lada Samara árg. '87 til sölu, útvarp og segulband, gTjótgrind. Verð 240.000, engin skipti. Uppl. í síma 39675. AMC J 10 pickup til sölu, yfirbyggður með góðu, vel klæddu húsi, nýupptek- in 360 cc vél, topplúga, spil, stór jeppi, hentar vel til ferðalaga. Sími 652284. Af sérstökum ástæðum er til sölu einn þekktasti ferðabíll landsins, Ford Econoline ’74, þarfnast boddíviðgerð- ar, tilboð óskast. Uppl. í síma 39697. BMW 316, árg. ’77, til sölu í góðu standi. Verð 170.000, ath., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 78493 og 82986. BMW 320 '78 til sölu, glæsilegur bíll. einnig BMW 316 '78, eina eintakið á landinu. og Mazda 323 '81. Uppl. í síma 92-13478. BMW 528 '77 til sölu. dekurbíll í sér- flokki, leðursæti o.fl. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 672471 um helg- ina. Bilamálun og réttingar. Blettum. almál- um og réttum allar tegundir bifreiða. gerum föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. Camaro Berlinetta '80 til sölu, rafmagn í rúðum og læsingum, veltistýri, ný dekk, 350 vél, 4ra hólfa. Uppl. í símum 673172 og 72609. Chevrolet Malibu 74 til sölu í góðu lagi. skoðaður '87, er á nýjum snjó- dekkjum, selst á aðeins 15.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 78392. ÁHEITASÍ MINN 62 • 35•50 Sextíu og tveir svo byrjar baga bræður og systur hlýðið á þrjátíu og fimm ég held til haga hverju sem okkur gagnast má fimmtíu hjartans höfðinginn, hringdu nú elsku vinur minn GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 KRÝSUVÍKU RSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK ® 62 10 05 OG 62 35 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.