Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 48
60 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar ■ Til sölu Allt milli himins og jarðar: Til sölu eru eftirfarandi tæki: peningakassi, kjúkl- ingagrill, áleggshnífur, kebabgrill, 2 stk. og annað ónotað, Salamandra, poppkomsvél, Garland hitaborð, 3 stk., uppþvottavél m. öllu. Einnig em til sölu margvísleg eldhúsáhöld úr veitingaeldhúsi, Snilavél, VHS video- tæki, Weider kraftlyftingasett. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5986. Samtiningur og sitthvað fleira. V/ breyt- inga eru til sölu: 50-100 m2 af panel (palesander, tekk, fura), tilvalið í sum- arbústaðinn, einnig ca 50 m2 notað teppi, hjónarúm m/dýnum, borðstofu- borð m/4 stólum, sófar, stólar, ljós og fáein heimilistæki, m.a. þvottavél, ís- skápur og brauðrist. Sími 36151 e.h. lau. og sun. og e.kl. 18 mánud. Vegna breytinga höfum við til sölu á góðu verði nokkur stálvinnuborð með skápum ásamt stálhillusamstæðum fyrir: verkstæði, verslanir, lager, bíl- skúra eða geymslur o.fl. Egill Vil- hjálmsson hf., Smiðjuvegi 4, Kópavogi, sími 77200. Einstakt tækifæri. Til sölu stór og falleg eldhúsinnrétting úr rósavið, verð til- boð, og danskt sófasett, eitt af fáum sem voru flutt inn til landsins um og eftir stríðsárin. Uppl. í síma 35709 laugard. og sunnudag. Grá leðurkápa, nr. 12, til sölu, verð 3. 500, og grá mokkakápa, stærð 38- 40, á kr. 3000, einnig samkvæmisdress, kóngablátt, nr. 42, skiptist í buxur, topp og jakka, verð 3.500. Sími 18941. Gömul trékerruhjól, aldamótasöðull, stór hefilbekkur, borðsög, Peugeot station ’74, skemmdur eftir ákeyrslu, gott kram, steypijámsklippur og 2 beygjuvélar. S. 21165 milli kl. 21 og 23. Hilur - kostakaup. Til sölu T og L uppi- stöður og járnhillur, hvítar að lit. Upplagt í geymsluna, hagstætt verð. Uppl. í síma 37410 og til sýnis í Skútu- vogi 12 í dag til kl. 19. Birgir sf. Hárkúr. Nýr hárkúr ásamt sjampói, tæringarefnakúrar, megrunarvörur, nýjar ítalskar snyrtivörur o.m.fl. Póstkr. Opið laugd. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Ljóst plusssófasett, 3 + 2 + 1, hillusam- stæða, 26" Finlandia litsjónvarp, hjónarúm og náttborð, stór Westing- house ísskápur, borð og stólar til sölu. Uppl. í símum 27594,21627 og 621479. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, skiptum um borð- plötur á eldþúsinnréttingum og fl. Trésmiðavinnustofa HTB, Smiðsbúð 12, sími 641694, e/lokun 43683. Ofnæmislakk og gatahlífar fyrir eyrna- Iokka. Hinar landsþekktu Marja Entrich húðvörur í úrvali. Vítamín og fæðubótarefni. Græna línan, Týs- götu, opið 9.30-18 og laug. 10-14. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Sútun Sláturfélags Suðurlands, Grens- ásveg 14. Gæruskinn er hentug gjöf. Skinn til sauma, einnig trippaskinn - kerrupokar o fl. skinnavara. S. 31250 og 84790. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. 'A árs gamlar kojur með góðum skúff- um til sölu vegna flutnings, einnig hægt að hafa sem stök rúm, verð sam- komulag. Uppl. í síma 12730 e.kl. 17. Antik. Vel með farin, gullfalleg, póler- uð svefnherbergishúsgögn, útskorin, til sölu, einnig gamall rokkur. Uppl. í síma 36612. Dekk á felgum undir VW Golf til sölu, einnig óskast dekk á felgum undir Hondu Prelude. Uppl. í síma 30948 eftir kl. 18. Fjögur stykki Rocket teinakrómfelgur, 15 tommu, 5 gata, til sýnis og sölu á hjólbarðaverkstæðinu Gúmmíkarl- amir, Borgartúni 36, sími 688220. Útskorinn bar úr furu til sölu. Uppl. í síma 671776 eftir hádegi. - Sími 27022 Þverholti 11 Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Froskbúningur, U.S. Divers, með öllum búnaði til köfunar, til sölu, verð ca 35-40 þús. Uppl. í síma 92-14603 e.kl. 19. Náttúrulegir tíðatappar. Kayser sokka- buxur í úrvali, góð nærfot. Greiðslu- kortaþjónusta, póstkr. Græna línan, Týsgötu, opið 9.30-18. og lau. 10-14. Sóluð vetrardekk, sanngjarnt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Póstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Vegna flutninga eru til sölu tveir eikar- skápar fyrir sjónvarp og hljómflutn- ingstæki, kr. 2.500 hvor. Uppl. í síma 54111 og 43280. Vandað JVC myndbandstæki og Sharp hljómflutningstæki til sölu, einnig ruggustóll með skemli. Uppl. í síma 688363. Vel meö farið Picasso sófasett, 3 + 1 + 1, og sófaborð til sölu. Verð 40 þús., kost- ar nýtt 115 þús. Uppl. í síma 42478 eftir kl. 17. 85 litra fiskabúr til sölu, með ljósabún- aði og öllum tilheyrandi hlutum. Uppl. í síma 15202. Mjög falleg expressó kaffivél til sölu, sérhönnuð fyrir kaffihús. Nánari uppl. í síma 23939. Rakarastólar til sölu, 5 ára gamlir, ljós- brúnir að lit og seljast á hálfVirði. Uppl. í síma 28351. Rýmingarsala á spólum. Til sölu ca 50 myndbandstitlar (spólur), aðeins 300 kr. stk. Uppl. í síma 24177. Stiga borðtennisborð með neti og spöð- um til sölu, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 36865. ísskápur - strauvél. Stór nýlegur West- inghouse ísskápur og stór strauvél til sölu. Uppl. í síma 84372. Ódýr eins manns svefnsófi með rúm- fatageymslu til sölu á 1.000 kr. Uppl. í síma 656846. Hvítur klæðaskápurtil sölu. Uppl. í síma 11186 e.kl. 14. Höfum til sölu Taylor shakevél. Allar nánari uppl. í síma 689933 (Alda). Réttingargálgi fyrir bíla til sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 72918. Sambyggð Stenton trésmíðavél með 14" afréttara til sölu. Uppl. í síma 41915. Símsvari til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 36865. Vantar þig ódýran hefilbekk? Þú getur fengið hann í Mjóuhlíð 16. Vetrardekk. Til sölu 4 negld vetrar- dekk, 135x13. Uppl. í síma 34576. ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bjór! Ég er hvorki frétta- né blaðamað- ur en mig vantar samt bjór fyrir stórhátíð. Fyllsta trúnaði heitið. Uppl. í síma 41796 e.kl. 16 og á sunnud. Járnsmiðir. Viljum kaupa hjakksög, hjólsög eða bandsög. Ymsar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 16131. Lítill frystiskápur óskast, einnig Mann- tal 1816, I, II og III hefti, og 17. hefti 1703. Uppl. í síma 82354. Svalavagn óskast keyptur. Uppl. í sima 39814 kl. 10-15 og 18-20. ■ Verslun Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís- landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Jólatrésseriur. Innkaupastjórar ath. Mikið úrval af fallegum jólatrésser- íum og krönsum til á lager. Mjög gott verð. Hafið samb. í síma 685270. Vala- björg hf., heildverslun, Hyrjarhöfða 7. Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890. Fyrirhugaður jólamarkaður vill taka vörur í umboðssölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5994. ■ Fatrtaöur Vandaður leðurfatnaður frá Ítalíu, bux- ur og pils, til sölu, einnig annar ýmiss konar fatnaður, bæði lítið og ekkert notaður, t.d. skór, kápur, peysur o.m. fl., ásamt fatnaði á ca 10 ára telpu. Allt mjög ódýrt. Sími 75104. 2 rauðrefspelsar til sölu: jakki, nr. 38, og síð kápa, nr. 42. Verðtilboð. Uppl. í síma 689131 eftir kl. 19. ■ Fyrir ungböm Lítill barnavagn til sölu, hægt að nota hann sem burðarrúm, á kr. 4 þús., baðborð á kr. 3 þús., notað af einu bami, og 40 lítra fiskabúr með öllu á kr. 5 þús. Uppl. í síma 656386. Bamavagn. Til sölu ónotaður Marmet barnavagn, litur grátt flauel, má einn- ig nota sem burðarrúm. Uppl. í síma 92-13565 eftir kl. 18. Silver Cross barnavagn til sölu, einnig vagnpoki, vagndýna, Silver Cross regnhlífarkerra og taustóll. Uppl. i síma 28814. Blá kerra og drapplitaður vagn frá Emmeljunga til sölu, sett á sömu grind, verð 15 þús. Uppl. í síma 51718. Odder barnavagn til sölu, vel með far- inn, eftir 1 bam, mjög fallegur. Uppl. í síma 51008. Vel með farinn Silver Cross bamavagn og barnabílstóll til sölu. Uppl. í sima 35425. ■ Heimilistæki Westinghouse isskápur til sölu með sérfrystihólfi, stærð 142x50 cm, ca 10 ára gamall, verð 12 þús. Uppl. í síma 35735 eftir kl. 14. Husqvarna eldavél og ísskápur, 145x60, til sölu, einnig nýleg jeppadekk á ál- felgum, 4 stk. Uppl. í síma 75275. Notuð Philco þvottavél í góðu standi til sölu, verðhugmynd 12 þús. Uppl. í síma 30366. Rafha eldavél, 3ja ára, til sölu, einnig eldhúsinnrétting með vaski. Uppl. í síma 656051. Vel útlítandi, lítið notuð, 3ja ára, Philco þvottavél, til sölu á 17 þús. Uppl. í síma 27372. Rafha eldavél, gorma, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 689024 e.kl. 17. ■ Hljóöfæri Roland söngkerfi, 250 w, sem er 8 rása mixer + 2 súlur, verð 100 þús., einnig Yamaha rafmagnspíanó, PF 15, 2ja ára gamalt, verð 50-55 þús. Á sama stað Hammond C-3 orgel með fullum pedal, nýupptekið, ásamt Lesley. Verðtilboð. Uppl. í síma 43611. Technics. Nýtt PCM digital-píanó, SX-PV10, til sölu, innb. hátalarar, MIDI, einnig Roland TR-707 trommu- heili, selst ódýrt. Sími 12715. Tónlistarskólar, nemendur! Kontra- bassi (rúmenskur) til sölu, lítið sem ekkert notaður, mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 82941. Casio CT 805 kennsluhljómborð til sölu með statífi, 2 kubbum og bókum. Uppl. í síma 667221. Korg DW-6000 synthesizer til sölu á kr. 50 þús. Uppl. í síma 652239. Óska eftir að kaupa notað píanó í góðu ástandi. Uppl. í síma 77655 og 29819. ■ Hljómtæki Stoppaðu! Alvöru hljómtæki, Pioneer 6 diska geislaspilari ’87, verð 25 þús. og Kenwood útvarpsmagnari '87, 2x80 w, með fjarstýringu. Sími 667410 eftir kl. 19. Pioneer KE 8300 bilaútvarp og segul- band ásamt Pioneer BP 720,2x20 vatta magnara og tónjafnara og 2 hátölur- um til sölu. Uppl. í síma 18530. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Brúnt leðurhornsófasett til sölu, 6 manna sófi, 3ja ára gamall. Verð 60 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5949. Hjónarúm, 1,50 á breidd, Happy hús- gögn, rúm, stóll, hillur og borð, skatthol, bambusstóll + glerborð og bamastóll til sölu. Sími 92-13446. Húsgögn úr Ijósri eik í unglingaher- bergi til sölu, rúm, bókahilla, stereo- skápur, hilla, skrifborð og stóll, vel með farið, gott verð. Uppl. í s. 656440. Svefnsófi úr Ijósum viði með rúmfata- geysmlu til sölu, verð kr. 2.500, mjög vel farinn, einnig ljós kommóða með 6 skúffum, verð 2.000. Sími 75306. Tveir stólar og borð á kr. 4 þús., video- skápur á 2 þús., dökkbæsað furusófa- sett, 3 + 2+1, homborð og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 656386. Vegna flutninga til sölu: borðstofuborð, 4 stólar og skenkur, eins manns rúm, náttborð og fleira, selst ódýrt. Uppl. í síma 686954. í antikstíl, vandað hjónarúm, 5 ára gamalt, 160 cm breitt, ásamt nátt- borðsservöntum og springdýnum, verð kr. 20.000. Sími 46192. Tekk-borðstofuborð með 8 stólum og skenk til sölu, selst ódýrt. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5997. Sófasett, 3 +1 +1, brúnt pluss, til sölu, verð 18 þús., vel með farið. Uppl. í síma 92-12568 eftir kl. 20. Sófasett, gulbrúnt, 3 stólar og 3ja sæta sófi til sölu. UppÍ. í síma 19415 eftir hádegi á laugardag. Sófasett, sófaborð, teppi, 30 fm, teppa- svampur og tvær springdýnur. Uppl. í síma 39549. Stórt sófaborð, símabekkur og skrif- borð til sölu. Uppl. í síma 72552 e.kl. 18. Til sölu vegna flutinga: sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og homborð. Uppl. í síma 35841. Borðstofuborð með 6 stólum, stök borð, stólar o.fl. til sölu. Uppl. í síma 74076. Dökk hillusamstæða, 4 einingar, til sölu. Uppl. í sima 19657. Mjög gott hjónarúm til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 92-14517. ■ Bólstnm Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, minniháttar verk afgr. samdægurs, föst tilboð ef óskað er. Uppl. og pantanir í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Nýr IBM PS/2, gerð 30, með 2 diskettu- drifum, 14" 8512 litaskjá og stoðforrit- um, einnig 5201 Quietwriter með tractor eða lausblaðamatara. Gott verð ef staðgreitt (án söluskatts). Til- boð sendist DV, merkt „STRAX”. Prentari til sölu, ársgamall IBM pro- printer XL. Verð 25 þús. Uppl. í síma 689827 milli kl. 9 og 17 mánudag til laugardags. Sinclair Spectrum 128 k + 2 til sölu ásamt prentara, talkubb, Microdrive, Musicmachine og forritum á 25 þús., einnig 70 1 fiskabúr m/öllu. S. 30524. Amstrad CPC 6128 til sölu með stýri- pinna, litaskjá, diskdrifi og 60 leikjum. Verð 30 þús. Uppl. í síma 667221. Apple tölva, II E, með 2 drifum til sölu, forrit og leikir, verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 36865. Commodore 64 með diskettudrifi, kass- ettutæki og mörgum leikjum til sölu. Uppl. í síma 23664. Harður diskur, HD 20, fyrir Macintosh til sölu, sérialtengdur, nýr. Uppl. í síma 79984. t-Óska eftir að kaupa Victor VPC II E eða aðra IBM-samhæfða tölvu. Uppl. í símum 687760 og 666711 (Ámi). Amstrad 128 k til sölu, með ca 100 leikj- um. Uppl. í síma 53432. H> V M Sjónvörp______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfís- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send- um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Nýlegt 14" litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 24363. Sjónvörp, video, viðgerðarþjónusta. Sigurgeir, sími 622393. M Ljósmyndun Olympus OM 10 myndavél til sölu, með 50 mm linsu og Winder 2. Á sama stað Commodore tölva með skjá. Uppl. í síma 641152. Pentax Super A myndavél með 35-70 mm linsu og flass Pentax AF 200 S til sölu. Uppl. í síma 27017. ■ Dýráhald SOS. Er ekkki einhver góður maður sem vill leigja stúlku utan af landi pláss fyrir 2-3 hesta í vetur? Getur hjálpað til við hirðingu og þjálfun. S. 79317. Hesthús. 13 ára strák í Seláshverfí vantar pláss fyrir hest í vetur gegn hirðingu, er vanur. Uppl. í síma 673357 • og 42292. Hey til sölu. Úrvalsgott hey til sölu stutt frá Reykjavík, verð 5 kr. kg. Uppl. í síma 667030 og 622030. Mjög fallegur poodlehvolpur, tveggja mánaða, fæst á gott heimili. Uppl. í síma 32382. Vélbundið hey til sölu, grænt og gott. Útvega ódýran flutning. Sími 93-56719. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 50841. Læða. 4ra mán. læða fæst gefins. Uppl. í síma 51001. Shaferhvolpar til sölu. Uppl. í síma 673161. Ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 93-38874. ■ Vetrarvörur Yamaha EC 540 ’85-’86 til sölu, skulda- bréf eða bíll hugsanl. tekin sem greiðsla. Lada Sport ’85 einnig til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 71160 eða 72370. Vélsleði til sölu, Yamaha SW 440 D ’80, ekinn ca 6.500, skipti á dýrari sleða koma til greina. Uppl. í síma 95-1592. Kawasaki sleði, 440 Ltd. ’82, til sölu, góður sleði, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 84109. ■ Hjól______________________________ Hænco auglýsir: Hjálmar, silkilamb- húshettur, móðuvari, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeler hjól- barðar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Jónsson, fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út fjórhjól (pottþétt leiktæki í snjó) og kerrur, bendum á góð svæði, kortaþj. Sími 673520 og 75984. Kawasaki KLF 300. Til sölu 3 stk. Kawasaki KLF 300 fjórhjól, sem ný, mjög lítið ekin, gott verð. Uppl. í síma 671024 eftir kl. 19. Polaris fjórhjól. Til sölu Polaris fjór- hjól, árg. ’86, 250 cc, aðeins keyrt 13 tíma, gr. samkvæmt samkomulagi. Verð ca 150 þús., staðgrafsl. S. 13005. Suzuki LT-F 4WD fjórhjól, árg. ’87, til sölu í mjög góðu standi, vel með farið, ekið 3.500 km, hentar vel í snjó. Uppl. í símum 92-14836 og 99-3963. Vil kaupa hjól. Ert þú með hjól, 250 cc eða stærra, sem þú vilt selja á örugg- um mánaðargreiðslum? Hafðu þá samb. í s. 78694 e.kl. 19. Guðmundur. Honda CBR 1000 F árg. ’87 til sölu. Uppl. í síma 74485. Kawasaki 110 fjórhjól til sölu, 9 mánaða gamalt, ’87. Uppl. í síma 93-71336. Nýlegt DBS kvenhjól, 10 gira, til sölu. Uppl. í síma 71692. Óska eftir varahlutum í Yamaha MR Trail 50 cc. ’81. Uppl. í síma 28934.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.