Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Loftpressur. Við seljum hinar frábæru Torpema loftpressur sem eru v-þýskar einfasa pressur á ítölsku verði. Pressa á hjólum með 40 1 kút sem dælir 400 1/mínútu (annar vel sprautukönnu), útbúin rakaglasi, þrýstijafnara og tur- bo kælingu, kostar aðeins 33 þús. án sölusk., greiðslukjör. Markaðsþjón- ustan, Skipholti 19, s. 26911. Athugið! Tollarnir hækka en bílamir lækka hjá mér. Vegna hagstæðra samninga er hægt að fá bíla ódýrari en ella beint frá USA. Dæmi um fob- verð: Corvetta ’78 frá 250 þús. Hikið ekki, hafið samband strax í síma 652239 allan daginn. Friðrik. Einstakt tækitæri. Þú getur eignast gullfallega Hondu Civic ’83 í topp- standi á góðum kjörum, útvarp, segulband. PS: Einnig til sölu Dai- hatsu Charmant ’79, ekinn aðeins 86 þús., kjör, skuldabréf ath. Uppl. í síma 687676. Tilboö óskast í Daihatsu Charade, árg. ’86, skemmdan að framan eftir um- ferðaróhapp. Bíllinn verður til sýnis að Sjónarhóli við Vatnsveituveg, Rvík, aðeins í dag, laugard., milli kl. 11 og 16. Allar nánari uppl. í síma 99-4438.______________________________ Ódýrir bílar!!! VW Derby ’78, verð 25 þús., Subaru 4x4 ’77, verð 20 þús., VW bjalla 1303 ’74, verð 8 þús., Lada Safir ’81, verð 50 þús., Datsun Cherry '81, 95 þús. Uppl. í síma 76076, 672716. Til sölu strax! Daihatsu bitabox, 4x4, ’86, Datsun 280 C ’80, Toyota Cressida ’78, Chrysler Simca 1508 GT ’78, Mazda 929 HT ’75. Uppl. í síma 76076. Glæsivagnar á góóu verði. BMW 633 CSi ’77, BMW 728i ’81, þarfnast véla- viðgerða, BMW 735 i ’82, Audi Quatro ’82, Toyota Twin Cam ’86. Uppl. í síma 672716. Alfa Romeo og Chevy Van. Alfa Romeo Alfa Sud ’78, 5 gíra, nýlegt lakk, í góðu lagi, verð 50 þús., einnig Chevy Van, stuttur, ’73, 327 vél, gott kram, þarfnast ryðbætingar og sprautunar. Ath. skipti. Sími 623189. Amerískir bílar beint frá Bandaríkjun- um á ótrúlega lágu verði. TransAm, Camaro, Corvette og margrir aðrir, nýir og notaðir. Sparið ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 652239 allan daginn. M. Benz 280 S 78 til sölu, ekinn 130 þús., 6 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í topplúgu o.fl., vel með farinn bíll, fæst á skuldabréfi, einnig Daihatsu ’83 sendibíll, hurð farþegamegin ónýt eft- ir umferðaróhapp, tilboð. Sími 673444. Oldsmobile Cutlass Brougham 1980 til sölu, mjög góður bíll, 8 cyl., sjálfskipt- ur, rafmagn í rúðum og hurðum, sóllúga, plussklæddur að innan, 4ra dyra, má greiðast allur með skulda- bréfi. S. 681818 eða 652151 á kvöldin. Range Rover ’85 til sölu, hvítur, 5 dyra, 5 gíra, kemur á skrá í des. ’86, ekinn 12.000 km, spokefelgur og innrétting, aircondition og grindur fyrir ljósum. Verð 1400 þús., skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 96-71709 milli kl. 19 og 20. Subaru station 1800, árg. ’85, útvarp, grjótgrind, dráttarkúla og sílsalistar, ekinn 32.000, einnig Mazda 616, árg. ’76, með bilaða vél, skoðaður ’87. A sama stað óskast Lada station ’87. Uppl. í síma 76239. Til sölu mjög góður og vel með farinn Volvo 340 árg. ’85, ekinn 40 þús. km, útvarp og segulband, góð greiðslu- kjör. Uppl. hjá sölumönnum PS. bílasölunnar í síma 687120 eða í síma 31566 e.kl. 18. Til sölu strax! 2ja dyra nýsprautuð Chevy Nova, árg. ’74, originalstólar, sjálfsk. í gólfi, mjög gott eintak, þarf að klára eftir sprautun. Tek besta staðgr.tilboði. Til sýnis að Breiðvangi 14, Hafnarfirði, sími 53016 á kvöldin. Audi 80 77 til sölu, ekinn 91 þús., vel með farinn, skoðaður ’87, ljósastilltur og á vetrardekkjum, nýr geymir + pústkerfi og nýtt í kveikju. Verð 55 þús., 45 þús. staðgf. Sími 656369. Benz: Aukahlutir til sölu, krómaðir brettabogar á Benz 200, 230, 230 E, 250, 280E og einnig á 280 SE og 500 SE, árg. ’80-’86, gott verð. Uppl. í síma 77429 e.kl. 18. Bronco 73. Til sölu nýyfirfarinn Bronco ’73, 8 cyl., 302, beinskiptur í gólfi, krómfelgur, aflstýri, nýskoðað- ur, ath. skipti og skuldabréf. Uppl. í síma 79800 alla daga, 40122 á kvöldin. Ertu að selja? Varstu aö kaupa? Viltu breyta? Við þvoum, bónum, djúp- hreinsun, mössum, sprautum felgur, vélþvoum bílinn þinn. Vogabón, Dugguvógi 7, sími 681017. Hann gerir ekkert af sér> á bara aö vera Jennie til , hjálpar á leióinni. Hjálpar? gegn. hverju, Modesty? MODESTY BLAISE b» PETEB O'DONNELL drawn by NEVILLE COLVIN Þegar /fejíf lögfræöingur jká inn er farinn. Já, Mark, þessi séra sem hann nefndi er vinur minn, Willie Garvin.' 'f I }i íi Modesty J Reyndu aö róa félaga þinn. Sért’ r þú löglegur kaupmaður þá hlýtur þú að þekkjó reglurnar sem )hér gilda. Allir verða að sýna leyfisbréf sitt séu þeir beðn- ir um það. Nú bið ég um s_að fá að sjá bað. Eu-*oir vlO«J C51MPO Dist. by Unlted Feature Syndicate, Inc. | Tarzan Hvutti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.