Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Side 50
62 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Loftpressur. Við seljum hinar frábæru Torpema loftpressur sem eru v-þýskar einfasa pressur á ítölsku verði. Pressa á hjólum með 40 1 kút sem dælir 400 1/mínútu (annar vel sprautukönnu), útbúin rakaglasi, þrýstijafnara og tur- bo kælingu, kostar aðeins 33 þús. án sölusk., greiðslukjör. Markaðsþjón- ustan, Skipholti 19, s. 26911. Athugið! Tollarnir hækka en bílamir lækka hjá mér. Vegna hagstæðra samninga er hægt að fá bíla ódýrari en ella beint frá USA. Dæmi um fob- verð: Corvetta ’78 frá 250 þús. Hikið ekki, hafið samband strax í síma 652239 allan daginn. Friðrik. Einstakt tækitæri. Þú getur eignast gullfallega Hondu Civic ’83 í topp- standi á góðum kjörum, útvarp, segulband. PS: Einnig til sölu Dai- hatsu Charmant ’79, ekinn aðeins 86 þús., kjör, skuldabréf ath. Uppl. í síma 687676. Tilboö óskast í Daihatsu Charade, árg. ’86, skemmdan að framan eftir um- ferðaróhapp. Bíllinn verður til sýnis að Sjónarhóli við Vatnsveituveg, Rvík, aðeins í dag, laugard., milli kl. 11 og 16. Allar nánari uppl. í síma 99-4438.______________________________ Ódýrir bílar!!! VW Derby ’78, verð 25 þús., Subaru 4x4 ’77, verð 20 þús., VW bjalla 1303 ’74, verð 8 þús., Lada Safir ’81, verð 50 þús., Datsun Cherry '81, 95 þús. Uppl. í síma 76076, 672716. Til sölu strax! Daihatsu bitabox, 4x4, ’86, Datsun 280 C ’80, Toyota Cressida ’78, Chrysler Simca 1508 GT ’78, Mazda 929 HT ’75. Uppl. í síma 76076. Glæsivagnar á góóu verði. BMW 633 CSi ’77, BMW 728i ’81, þarfnast véla- viðgerða, BMW 735 i ’82, Audi Quatro ’82, Toyota Twin Cam ’86. Uppl. í síma 672716. Alfa Romeo og Chevy Van. Alfa Romeo Alfa Sud ’78, 5 gíra, nýlegt lakk, í góðu lagi, verð 50 þús., einnig Chevy Van, stuttur, ’73, 327 vél, gott kram, þarfnast ryðbætingar og sprautunar. Ath. skipti. Sími 623189. Amerískir bílar beint frá Bandaríkjun- um á ótrúlega lágu verði. TransAm, Camaro, Corvette og margrir aðrir, nýir og notaðir. Sparið ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 652239 allan daginn. M. Benz 280 S 78 til sölu, ekinn 130 þús., 6 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í topplúgu o.fl., vel með farinn bíll, fæst á skuldabréfi, einnig Daihatsu ’83 sendibíll, hurð farþegamegin ónýt eft- ir umferðaróhapp, tilboð. Sími 673444. Oldsmobile Cutlass Brougham 1980 til sölu, mjög góður bíll, 8 cyl., sjálfskipt- ur, rafmagn í rúðum og hurðum, sóllúga, plussklæddur að innan, 4ra dyra, má greiðast allur með skulda- bréfi. S. 681818 eða 652151 á kvöldin. Range Rover ’85 til sölu, hvítur, 5 dyra, 5 gíra, kemur á skrá í des. ’86, ekinn 12.000 km, spokefelgur og innrétting, aircondition og grindur fyrir ljósum. Verð 1400 þús., skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 96-71709 milli kl. 19 og 20. Subaru station 1800, árg. ’85, útvarp, grjótgrind, dráttarkúla og sílsalistar, ekinn 32.000, einnig Mazda 616, árg. ’76, með bilaða vél, skoðaður ’87. A sama stað óskast Lada station ’87. Uppl. í síma 76239. Til sölu mjög góður og vel með farinn Volvo 340 árg. ’85, ekinn 40 þús. km, útvarp og segulband, góð greiðslu- kjör. Uppl. hjá sölumönnum PS. bílasölunnar í síma 687120 eða í síma 31566 e.kl. 18. Til sölu strax! 2ja dyra nýsprautuð Chevy Nova, árg. ’74, originalstólar, sjálfsk. í gólfi, mjög gott eintak, þarf að klára eftir sprautun. Tek besta staðgr.tilboði. Til sýnis að Breiðvangi 14, Hafnarfirði, sími 53016 á kvöldin. Audi 80 77 til sölu, ekinn 91 þús., vel með farinn, skoðaður ’87, ljósastilltur og á vetrardekkjum, nýr geymir + pústkerfi og nýtt í kveikju. Verð 55 þús., 45 þús. staðgf. Sími 656369. Benz: Aukahlutir til sölu, krómaðir brettabogar á Benz 200, 230, 230 E, 250, 280E og einnig á 280 SE og 500 SE, árg. ’80-’86, gott verð. Uppl. í síma 77429 e.kl. 18. Bronco 73. Til sölu nýyfirfarinn Bronco ’73, 8 cyl., 302, beinskiptur í gólfi, krómfelgur, aflstýri, nýskoðað- ur, ath. skipti og skuldabréf. Uppl. í síma 79800 alla daga, 40122 á kvöldin. Ertu að selja? Varstu aö kaupa? Viltu breyta? Við þvoum, bónum, djúp- hreinsun, mössum, sprautum felgur, vélþvoum bílinn þinn. Vogabón, Dugguvógi 7, sími 681017. Hann gerir ekkert af sér> á bara aö vera Jennie til , hjálpar á leióinni. Hjálpar? gegn. hverju, Modesty? MODESTY BLAISE b» PETEB O'DONNELL drawn by NEVILLE COLVIN Þegar /fejíf lögfræöingur jká inn er farinn. Já, Mark, þessi séra sem hann nefndi er vinur minn, Willie Garvin.' 'f I }i íi Modesty J Reyndu aö róa félaga þinn. Sért’ r þú löglegur kaupmaður þá hlýtur þú að þekkjó reglurnar sem )hér gilda. Allir verða að sýna leyfisbréf sitt séu þeir beðn- ir um það. Nú bið ég um s_að fá að sjá bað. Eu-*oir vlO«J C51MPO Dist. by Unlted Feature Syndicate, Inc. | Tarzan Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.