Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Spumingaleikur _________ Veistu fyrr en f fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Hérnaertólf ára gamli hákarlinn, Jón, og þrettán ára þó," sagði hún eftirað hafa orðið við bón Jór^. Sú sem þetta sagði var ekki af mennskum ættum. Umrædd orð komust fyrst á prent í frægu ritsafni frá síðustu öld. Jón þessi, sem fékk hákarl- inn, var Þingeyingur að uppruna en hákarlinn var sótturá Siglunes. Jón fékk eftir þessa atburði viðurnefnið Loppufóstri. Staður í veröldinni Um er að ræða borg sem á máli heimamanna heitir Dar el Beida en annað nafn er þekktara. Þetta ersögufræg hafnar- borg á vesturströnd Afríku. Á þessum stað var haidinn frægur leiðtogafundur árið 1943. Þargerðu bandamenn og innrásíAfríkuáárum heimsstyrjaldarinnar síðari. Gerð hefurveriðfræg kvik- mynd er ber heiti borgar- innar. Fólk í fréttum Hann hefurveriðífréttun- um vegna embættis í banka. Því hefur verið lýst yfir að hannsé kandídatsíns flokks í embættið. Hann hefur áður oft verið í fréttum vegna aðgerða sinna sem stjórnmálamað- ur. Hann er þingmaður Sjálf- stæðisflokksins og fyrrver- andi ráðherra. Hann hefur m.a. verið um- deildur fyrir að reka undir- mennsína. Frægt í sögunni Um er að ræða orrustu sem háð var 20. júní árið 1859. Orrustan varð fyrirmynd Benedikts Gröndal að Helj- arslóðarorrustu. Stofnun samtaka, sem bera þetta merki, er rakin til reynslunnar í þessari orr- ustu. Hj&piðakkur ad fýálpa öðtum € Italir og Frakkar háðu orr- ustuna á Norður-Ítalíu gegn Austurríkismönnum. Hún er kennd við bæinn þarsem hún varháð. Sjaldgæft orð Orð þetta er notað um eitt- hvað sem er torsótt. Það er einnig notað um hvaðeina sem er illt við- fangs. I hliðstæðri merkingu er það haft um fast prjón eða fastprjónaða flík. Þetta orð hefur einnig verið notað sem heiti á smásulli í sauðfé. Orðið er náskylt því að negla og dregið af því. Stjórn- málamaður Hann erfæddur í Ölafsvík 19. september árið 1914. Hann var alþingismaður Reykvíkinga á árunum 1959 til 1978. Hann erþekktasturfyrir störf sín að blaðamennsku sem hann stundaði um ára- tugaskeið. Hann hefur löngum verið kenndur við dagblað sem hann ritstýrði lengi. ivikí ;ií lio | •■•i il -ih Ll jÉh | num. Rithöfundur Hún varárið 1887 norður í Fljótum í Skagafirði. Hún kenndi sig alltaf við fæðingarbæ sinn þar. Hún varkomináefri ár þegarhúnsendifrásér fyrstu skáldsöguna. Hún var um árabil einhver mest lesni íslenski rithöf- undurinn. Fyrsta og frægasta skáld- saga hennar heitir Dalalíf. Svör á bls. 58 Jík Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „Islensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Höfundur: Magnús Kolbeinsson, Greniteigi 14, 230 Keflavík. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.