Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1987, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1987. Tíska London - Miinchen - Mílanó nýlega. Þeir hafa hver sín sér- kenni t.d. má sjá að Bruce Oldfield hefur verið undir mexíkönskum áhrifum þegar hann teiknaði sínar flíkur. í Miinchen fór fram 56. al- þjóðlega tískusýningin í byrjun október. Þar sýndu yfir tvö þúsund sýnendur frá þqátíu og einu landi yfir sjö þúsund flíkur, vor- og sum- artískuna 1988. Þar vakti sovéskur fatahönnuður at- hygli fyrir sitt framlag en þetta var í fyrsta skipti sem sovéskur aðili er þátttakandi í þessari alþjóðlegu tískusýn- ingu. Við bregðum okkur út um víðan völl og skoðum það sem sýnt var á tískusýning- um í London, Munchen og Mílanó nú í október. -ÞG Uta Raasch er ungur hönnuður sem hefur hlotið náð fyrir augum tiskuþo- lenda, hér sýnir hún afrakstur sinn á fatasýningunni í Munchen. Bláir jakkar og fífuminipils frá Kiziu hinni ítölsku. Hartdu parfum par N icolaTrussadi * ILMLIST NICOLA TRUSSARDI Silkifatnaður frá Giorgio Armani sem sýndur var i Mílanó þegar vor- og sumartiskan 1988 var kynnt þar. Slava Saizew, sovéskur hönnuður, kynnir hér brúðarkjól fyrir vorið á sýningunni í Munchen. í þessum þremur stórborg- um er tískan í hávegum höfð eins og í París. Nýafstaðnar eru sýningar sem augu tísku- fréttaritara beindust að. í Mílanó er sægur af stórgóð- um fatahönnuðum sem síð- asta áratug hafa verið að hasla sér völl. Nægir að nefna Armani, Versace, Krizia, Fendi, Missoni og Ferre. Föt með merkjum þessa hönnuða eru fáanleg 1 versl- unum stórborga, eitthvað mun vera sjáanlegt af vörum þeirra í stórborginni Reykja- vík. í London eru nöfn eins og Alistair Blair, Jean Muir, Bruce Oldfield, Roland Klein hátt skrifuð en þau voru með- al þeirra sem sýndu 1 Olympia sýningahöllinni þar í borg Gul kápa með stórum rauðum hnapp á belti sem Jean Muir hefur hannað. Jean Muir föt, silkibuxur og blússa, ætlað sem kvöldfatnaður. Mexíkönsku áhrifin hjá Bruce Old- field eru augljós. Léttar þunnar flíkur, þverröndótt minipils, doppótt blússa og jakki eins og fiskinet. Jakkinn er svartur með hvítum möskum, blússan og slæðan með henni eru blá að lit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.