Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 13
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 13 Neytendur Heilsusam- legar ídýfur Eg ætla aö koma hér meö nokkr- ar uppskriftir að ídýfum sem innihalda ekki m'ajónsósu. Þessar ídýfur eru aUar mjög góðar meö hráum grænmetisstönglum. Þaö er líka tilvalið að bera þær fram í holuðu grænmeti, til dæmis hvítk- áli eða papriku sem búið er að skera ofan af og hreinsa úr fræin. Grænmetisídýfa ca 250 g nýtt brokkál 2 meðalgulrætur í 2 cm bitum 1 púrra, hvíti hlutinn 'A bolh kotasæla 2 tsk. sítrónusafi 14 tsk. salt Skerið blómhlutann af brokkál- inu og geymið tU að hafa með á grænmetisbakkanum. Skerið þaö sem eftir er í mjög þunnar sneiðar. Látið grænmetið, kotasæluna, sítr- ónusafann og saltið í blandara og blandiö vel saman. Þessi ídýfa er yfirleitt nokkuð þykk en það fer þó nokkuö eftir vatnsinnihaldi grænmetisins. Það getur stundum þurft að setja dálitla mjólk út í svo að allt blandist vel. Ostaídýfa 1 bolli sýrður ijómi 'A bolU þykk súrmjólk eða AB mjólk 1 bolU sterkur ostur, rifinn fínt % bolU saxaður laukur 3 msk. fínsöxuð, græn paprika 3 msk. fínsöxuð, rauð paprika 3 msk. fínsöxuð, gul paprika % tsk. salt 1/8 tsk. Tabasco sósa Hrærið öllu saman. KæUð í að minnsta kosti 1-2 klukkustundir áður en ídýfan er borin fram. Gúrkuídýfa 1 bolh kötasæla 1 lítil gúrka, afhýdd, í bitum 4 radísur 1 púrra, hvíti hlutinn 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. dUl (!4 tsk. þurrkað) 1 tsk. kryddsalt ögn af Tabasco sósu Blandið öUu vandlega saman í blandara. KæUð í 1-2 klukkustund- ir áður en ídýfan er borin fram. Það er oftast best að byija á því að merja grænmetið áður en kotasæl- an er sett út í þar sem það getur verið erfitt að hafa hana neðst í blandaranum. HeildsöluMrgðir. Símar 12370 - 33146 N aglaþur rkan er jólagjöfin í ár HELSTU ÚTSÖLUSTAÐIR: Snyrtivöruverslunin Sandra, Hafnarf. Regnhlífabúðin, Laugavegi 11 Tískuhöllin Garðatorgi Kaupstaður í Mjódd Stjörnubær Eiðistorgi Verslunin Ess, Akureyri Aragrúi tegunda af tómatsósu er á markaði og eins gott að líta vel á verð- miðana. Mikill verðmunur á tómatsósu Gífurlegur verðmunur er á tómat- sjá má á meðfylgjandi töflu. ■ sósu. Á Heinz-sósu í 340 g pakkningu Það er mikUs virði aö reyna að muhaði 39,3% í könnun Verðlags- leggja meðalverð á minnið. Þannig stofnunar í október sl. Lægsta verðið getum við einna helst keypt inn til reyndist 32,30 kr. en það hæsta 45 kr. heimilisins á hagkvæman hátt. Annars munaði miklu á öllum teg- -A.Bj. undunum og pakkningunum eins og Meöal- Lægsta Hæsta Mismunur verö verð verð í% Tómatsósa Libby's 340 g 38.56 35.00 42.20 20,6% Tómatsósa Libby's 570 g 62.13 54.00 71.70 32,8% Tómatsósa Sanitas 360 g 41.17 38.90 43.00 10,5% Tómatsósa Slotts 500 g 71.48 64.60 79.05 22,4% Tómatsósa Valur 430 g 50.89 48.10 52.90 10,0% Tómatsósa Heinz 340 g ‘ 39,41 32.30 45.00 39,3% VASAÚTVARP... otrulega nœmt og öflugt vasa- á acfeins 1.980,- krónur SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.