Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 13 Neytendur Heilsusam- legar ídýfur Eg ætla aö koma hér meö nokkr- ar uppskriftir að ídýfum sem innihalda ekki m'ajónsósu. Þessar ídýfur eru aUar mjög góðar meö hráum grænmetisstönglum. Þaö er líka tilvalið að bera þær fram í holuðu grænmeti, til dæmis hvítk- áli eða papriku sem búið er að skera ofan af og hreinsa úr fræin. Grænmetisídýfa ca 250 g nýtt brokkál 2 meðalgulrætur í 2 cm bitum 1 púrra, hvíti hlutinn 'A bolh kotasæla 2 tsk. sítrónusafi 14 tsk. salt Skerið blómhlutann af brokkál- inu og geymið tU að hafa með á grænmetisbakkanum. Skerið þaö sem eftir er í mjög þunnar sneiðar. Látið grænmetið, kotasæluna, sítr- ónusafann og saltið í blandara og blandiö vel saman. Þessi ídýfa er yfirleitt nokkuð þykk en það fer þó nokkuö eftir vatnsinnihaldi grænmetisins. Það getur stundum þurft að setja dálitla mjólk út í svo að allt blandist vel. Ostaídýfa 1 bolli sýrður ijómi 'A bolU þykk súrmjólk eða AB mjólk 1 bolU sterkur ostur, rifinn fínt % bolU saxaður laukur 3 msk. fínsöxuð, græn paprika 3 msk. fínsöxuð, rauð paprika 3 msk. fínsöxuð, gul paprika % tsk. salt 1/8 tsk. Tabasco sósa Hrærið öllu saman. KæUð í að minnsta kosti 1-2 klukkustundir áður en ídýfan er borin fram. Gúrkuídýfa 1 bolh kötasæla 1 lítil gúrka, afhýdd, í bitum 4 radísur 1 púrra, hvíti hlutinn 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. dUl (!4 tsk. þurrkað) 1 tsk. kryddsalt ögn af Tabasco sósu Blandið öUu vandlega saman í blandara. KæUð í 1-2 klukkustund- ir áður en ídýfan er borin fram. Það er oftast best að byija á því að merja grænmetið áður en kotasæl- an er sett út í þar sem það getur verið erfitt að hafa hana neðst í blandaranum. HeildsöluMrgðir. Símar 12370 - 33146 N aglaþur rkan er jólagjöfin í ár HELSTU ÚTSÖLUSTAÐIR: Snyrtivöruverslunin Sandra, Hafnarf. Regnhlífabúðin, Laugavegi 11 Tískuhöllin Garðatorgi Kaupstaður í Mjódd Stjörnubær Eiðistorgi Verslunin Ess, Akureyri Aragrúi tegunda af tómatsósu er á markaði og eins gott að líta vel á verð- miðana. Mikill verðmunur á tómatsósu Gífurlegur verðmunur er á tómat- sjá má á meðfylgjandi töflu. ■ sósu. Á Heinz-sósu í 340 g pakkningu Það er mikUs virði aö reyna að muhaði 39,3% í könnun Verðlags- leggja meðalverð á minnið. Þannig stofnunar í október sl. Lægsta verðið getum við einna helst keypt inn til reyndist 32,30 kr. en það hæsta 45 kr. heimilisins á hagkvæman hátt. Annars munaði miklu á öllum teg- -A.Bj. undunum og pakkningunum eins og Meöal- Lægsta Hæsta Mismunur verö verð verð í% Tómatsósa Libby's 340 g 38.56 35.00 42.20 20,6% Tómatsósa Libby's 570 g 62.13 54.00 71.70 32,8% Tómatsósa Sanitas 360 g 41.17 38.90 43.00 10,5% Tómatsósa Slotts 500 g 71.48 64.60 79.05 22,4% Tómatsósa Valur 430 g 50.89 48.10 52.90 10,0% Tómatsósa Heinz 340 g ‘ 39,41 32.30 45.00 39,3% VASAÚTVARP... otrulega nœmt og öflugt vasa- á acfeins 1.980,- krónur SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.