Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987.
37
Tveir af frægustu knattspyrnumönnum sögunnar voru i sviðsljósinu við dráttinn í Ziirich á laugardag. Það voru þeir Pele og Michel Platini sem takast í
hendur á myndinni hér að ofan. Simamynd Reuter
Olánið enn í far-
teski íslendinga
- íslenska landsliðið í erfiðum riðli í forkeppni HM í knattspymu
Það er varla hægt að segja aö gæf-
an hafi verið hliðholl íslendingum
þegar dregiö var í riöla vegna for-
keppni heimsmeistaramótsins í
knattspymu.
Hlutskipti íslendinga varð að leika
í þriðja riðli en þar drógust eftirfar-
andi þjóðir saman - hér raðað eftir
styrkleika:
Sovétmenn, A-Þjóðveriar, Austur-
ríkismenn, íslendingar og Tyrkir.
Ljóst er að mótheriamir em býsna
erfiðir og sterkir ef frá er tahð lið
Tyrkja. Þá er víst að ferðakostnaður
verður talsverður í tengslum við for-
keppnina, tvær ferðir austur fyrir
járntjald auk einnar inn í botn Mið-
jarðarhafs.
Þekkjum vel til Sovétmanna
og A-Þjóðverja
Lið Sovétmanna og A-Þjóðveria eru
ekki óþekkt hérlendis. íslendingar
hafa margoft mætt þessum knatt-
spyrnuþjóðum, nú síðast í undan-
keppni Evrópumótsins. Þá tapaði
íslenska liðið tvivegis fyrir A-Þjóð-
verjum, fyrst 2-0 austan járntjalds
og síðan 0-6 í Reykjavík.
íslendingar héldu hins vegar jöfnu
gegn Sovétmönnum hér heima, 1-1,
en töpuðu síðan 2-0 ytra.
Ef á heildina er litið eru úrslitin
þessi í leikjum okkar við A-Þýska-
land og Sovétríkin:
1973 ísland - A-Þýskaland....1-2
1973 Ísland - A-Þýskaland....0-2
1974 A-Þýskaland - ísland.....1-1
1975 ísland - A-Þýskaland.....2-1
1978 A-Þýskaland - ísland.....3-1
1979 ísland - A-Þýskaland.....0-3
1982 ísland - A-Þýskaland.....0-1
1986 A-Þýskaland - ísland....2-0
1987 ísland - A-Þýskaiand....0-6
1975 ísland - Sovétríkin....?.0-2
1975 Sovétríkin - ísland......1-0
1980 ísland - Sovétríkin.....1-2
1980 Sovétríkin - ísland......5-0
1986 ísland - Sovétríkin......1-1
1987 Sovétríkin - ísland......2-0
Islendingar aldrei tapað
fyrir Tyrkjum
íslendingar hafa aldrei tapað fyrir
Tyrkjum í knattspymu og því engin
ástæða til að gera þann óskunda nú.
Tvívegis hafa íslendingar lagt þá að
velli, fyrst ytra, 1-3, árið 1981 og síð-
an hér heima í Laugardalnum, 2-0,
ári síðar.
íslendingar hafa aðeins einu sinni
mætt Austurríkismönnum. Var það
fyrsti opinberi A-landsleikurinn
milh íslendinga og þjóðar sem ekki
heyrir til Norðurlandanna. Viður-
eignin fór fram í Reykjavík seint í
júní árið 1953.
íslendingar biðu lægri hlut, 3-4, í
tvísýnum markaieik.
-JÖG
Ekkert lát á sigurgöngu San Antonio Spurs í NBA-deildinni:
Pétur setti nýtt met
- skoraði 12 stig og hirti 13 fráköst þegar San Antonio Spurs vann Phoenix Suns 129-110
„Þetta var mjög góður leikur hjá
okkur og ég er mjög ánægður með
minn leik. Við emm í skýjunum með
þessa byrjun á keppnistímabilinu og
ég held að ég geti sagt að enginn átti
von á þessu frá okkur,“ sagði Pétur
Guðmundsson hjá San Antonio
Spurs í samtah við DV í gærkvöldi
en um helgina sigraöi San Antonio
Spurs hð Phoenix Suns á heimavehi
sínum með 129 stigum gegn 110. Þetta
var 7. heimasigur San Antonio í röð
og er það besti árangur sem hð hefur
náð í deildinni það sem af er tímabil-
inu.
Pétur átti mjög góðan leik gegn
Phoenix, skoraði 12 stig og hirti 13
fráköst sem er fráhær árangur. „Ég
var í miklu stuði í þessum leik og ég
hef aldrei á ferli mínum í NBA-deild-
inni tekið fleiri fráköst í einum og
sama leiknum. Þetta er allt á réttri
leið hjá mér og það verður gaman
að sjá hvað gerist hjá okkur í næstu
leikjum,“ sagði Pétur í gærkvöldi og
var greinilega ánægður með gang
mála. Sigur San Antonio um helgina
var 9. sigurleikur liðsins i 17 leikjum
og fjórði sigur liðsins í röð. Með
þessu áframhaldi stefnir lið San An-
tonio í að verða það lið sem mest
hefur komið á óvart í NB A-deildinni.
Boston tapaöi heima
Rosaleg spenna var á lokasekúnd-
unum í Boston Garden um helgina
er Lakers kom í heimsókn. Boston
komst stigi yfir þegar Danny Ainge
skoraði úr vítaskoti þegar 3 sek. voru
eftir. Ainge misnotaði síöara skotiö,
Thompson náði frákastinu og þegar
hann var í loftinu baö Erwin Magic
Johnson um leikhlé. Dómaramir
gáfu Lakers leikhlé og var það mjög
umdeild ákvörðun þar sem knöttur-
inn var á leið til Kevins McHale í liði
Boston eftir að Thompson missti
hann frá sér. Eftir leikhléið fékk
Magic knöttinn frá Cooper, smeygði
sér framhjá varnarmanni, henti
knettinum upp í loftið og hann fór í
spjaldið og í körfuna og Lakers sigr-
aði því með einu stigi, 114-115. Úrslit
í síöustu leikjunum í NBA-deildinni:
Denver Nuggets - 76ers 131-121,
Chicago Bulls - Houston 112-103,
Indiana - Portland 101-108, New Jer-
sey - Washington 107-122, Detroit -
New York Knicks 124-96, San An-
tonio - Phoenix 129-110, Utah Jazz -
Golden State 127-93, Seattle - LA
Chppers 116-95, Detroit - Washing-
ton 114-108, Boston - LA Lakers
114-115, Dallas - Phoenix 94-91, Mil-
waukee - Portland 125-112, Sacra-
mento - Cleveland 113-115, Golden
State - Atlanta 93-109, New York
Knicks - Denver 113-97, New Jersey
Nets - Indiana 91-108, Chicago Buhs
- Milwaukee 111-105, Houston - Utah
Jazz 98-93, LA Chppers - Seattle
113-96. -SK
____________Iþióttir
Norðmenn
duttu í
lukku-
pottinn
Mikil eftirvænting ríkti í Zurich
i Sviss á laugardag en þá var
dregið í riðla vegna undankeppni
HM í knattspyrnu.
Eins og kemur fram annars
staðar á síðunni lentu íslending-
ar í fimm liða riðli þar sem tvær
hlutskörpustu þjóðirnar fara
áfram í úrshtakeppnina sjálfa á
Ítalíu. Er ljóst að róöurinn verður
þungur en engin ástæða er til
annars en að stefna að sæti í úr-
slitum þótt það kunni að virðast
talsvert flarlægt sem stendur.
Reglur um fjögurra liöa riðla
eru flóknari en um hinn. Þar
vinnur efsta þjóð í hverjum riðh
sér rétt til að leika i úrshtum en
tveimur aukasætum er síðan út-
hlutað með hliðsjón af afrekum
þeirra liða sem hreppa annaö
'sætið.
Riölar - Evrópuþjóðanna eru
annars þessir:
1. riðih: Danmörk, Búlgaría,
Rúmenía og Grikkland.
2. riðill: England, Póhand, Sví-
þjóð og Albanía.
3. riðill: Sovétríkin, A-Þýskaland,
Austurriki, ísland og Tyrkland.
4. riðiU: V-Þýskaland, Holland,
Wales og Finnland.
5. riðiU: Frakkland, Skotland,
Júgóslavía, Noregui- og Kýpur.
6. riðill: Spánn, Ungverjaland,
N-írland, írland og Malta.
7. riðiU: Belgia, Portúgal, Tékkó-
slóvakia, Sviss og Lúxemborg.
ítaUr eiga sæti vist enda gest-
gjafar. -JÖG
Held
verður
áfram
„Ég tel mjög líklegt að Sigfried
Held verði ráðinn áfram í stöðu
landsliðsþjálfara. Held hefur sagt
okkur aö hann hafi áhuga á aö
starfa áfram og viö höfum áhuga
á að endurráða hann þannig aö'
ég á fastlega von á því aö hann
verði landsliðsþjálfari áfiram,"
sagði EUert B. Schram, formaöur
Knattspymusambands íslands, í
samtah við DV í gærkvöldi. Held
hefur náð góðum árangri með ís-
lenska landsliðið og því kemur
það ekki á óvart að áhugi hafi
verið fyrir hendi þjá KSÍ að end-
urráöa hann.
EUert fór ásamt Sigurði Hann-
essyni, framkvæmdasfjóra KSÍ,
til Ziirich, þar sem þeir voru viö-
staddir dráttinn í riðlakeppni
HM. Af skfljanlegum ástæðum
eru menn ekki yfir sig ánægðir
með útkomuna úr drættinum og
EUert sagði í gærkvöldi að niöur-
staöan hefði vissulega getað orðið
betri. -SK
Sigrar
í Sviss
Handboltamenn okkar í V-
Þýskalandi héldu kyrru fyrir yfir
helgina. Landshöið v-þýska er í
keppnisfór í Sviss og olh ferðin
aðgerðai-leysinu. Spiluðu þjóö-
imar tvo leiki, þann fyrri unnu
Þjóðveijar, 20-18, en þsínn síöari,
25-19. -JÖG