Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 37 Tveir af frægustu knattspyrnumönnum sögunnar voru i sviðsljósinu við dráttinn í Ziirich á laugardag. Það voru þeir Pele og Michel Platini sem takast í hendur á myndinni hér að ofan. Simamynd Reuter Olánið enn í far- teski íslendinga - íslenska landsliðið í erfiðum riðli í forkeppni HM í knattspymu Það er varla hægt að segja aö gæf- an hafi verið hliðholl íslendingum þegar dregiö var í riöla vegna for- keppni heimsmeistaramótsins í knattspymu. Hlutskipti íslendinga varð að leika í þriðja riðli en þar drógust eftirfar- andi þjóðir saman - hér raðað eftir styrkleika: Sovétmenn, A-Þjóðveriar, Austur- ríkismenn, íslendingar og Tyrkir. Ljóst er að mótheriamir em býsna erfiðir og sterkir ef frá er tahð lið Tyrkja. Þá er víst að ferðakostnaður verður talsverður í tengslum við for- keppnina, tvær ferðir austur fyrir járntjald auk einnar inn í botn Mið- jarðarhafs. Þekkjum vel til Sovétmanna og A-Þjóðverja Lið Sovétmanna og A-Þjóðveria eru ekki óþekkt hérlendis. íslendingar hafa margoft mætt þessum knatt- spyrnuþjóðum, nú síðast í undan- keppni Evrópumótsins. Þá tapaði íslenska liðið tvivegis fyrir A-Þjóð- verjum, fyrst 2-0 austan járntjalds og síðan 0-6 í Reykjavík. íslendingar héldu hins vegar jöfnu gegn Sovétmönnum hér heima, 1-1, en töpuðu síðan 2-0 ytra. Ef á heildina er litið eru úrslitin þessi í leikjum okkar við A-Þýska- land og Sovétríkin: 1973 ísland - A-Þýskaland....1-2 1973 Ísland - A-Þýskaland....0-2 1974 A-Þýskaland - ísland.....1-1 1975 ísland - A-Þýskaland.....2-1 1978 A-Þýskaland - ísland.....3-1 1979 ísland - A-Þýskaland.....0-3 1982 ísland - A-Þýskaland.....0-1 1986 A-Þýskaland - ísland....2-0 1987 ísland - A-Þýskaiand....0-6 1975 ísland - Sovétríkin....?.0-2 1975 Sovétríkin - ísland......1-0 1980 ísland - Sovétríkin.....1-2 1980 Sovétríkin - ísland......5-0 1986 ísland - Sovétríkin......1-1 1987 Sovétríkin - ísland......2-0 Islendingar aldrei tapað fyrir Tyrkjum íslendingar hafa aldrei tapað fyrir Tyrkjum í knattspymu og því engin ástæða til að gera þann óskunda nú. Tvívegis hafa íslendingar lagt þá að velli, fyrst ytra, 1-3, árið 1981 og síð- an hér heima í Laugardalnum, 2-0, ári síðar. íslendingar hafa aðeins einu sinni mætt Austurríkismönnum. Var það fyrsti opinberi A-landsleikurinn milh íslendinga og þjóðar sem ekki heyrir til Norðurlandanna. Viður- eignin fór fram í Reykjavík seint í júní árið 1953. íslendingar biðu lægri hlut, 3-4, í tvísýnum markaieik. -JÖG Ekkert lát á sigurgöngu San Antonio Spurs í NBA-deildinni: Pétur setti nýtt met - skoraði 12 stig og hirti 13 fráköst þegar San Antonio Spurs vann Phoenix Suns 129-110 „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur og ég er mjög ánægður með minn leik. Við emm í skýjunum með þessa byrjun á keppnistímabilinu og ég held að ég geti sagt að enginn átti von á þessu frá okkur,“ sagði Pétur Guðmundsson hjá San Antonio Spurs í samtah við DV í gærkvöldi en um helgina sigraöi San Antonio Spurs hð Phoenix Suns á heimavehi sínum með 129 stigum gegn 110. Þetta var 7. heimasigur San Antonio í röð og er það besti árangur sem hð hefur náð í deildinni það sem af er tímabil- inu. Pétur átti mjög góðan leik gegn Phoenix, skoraði 12 stig og hirti 13 fráköst sem er fráhær árangur. „Ég var í miklu stuði í þessum leik og ég hef aldrei á ferli mínum í NBA-deild- inni tekið fleiri fráköst í einum og sama leiknum. Þetta er allt á réttri leið hjá mér og það verður gaman að sjá hvað gerist hjá okkur í næstu leikjum,“ sagði Pétur í gærkvöldi og var greinilega ánægður með gang mála. Sigur San Antonio um helgina var 9. sigurleikur liðsins i 17 leikjum og fjórði sigur liðsins í röð. Með þessu áframhaldi stefnir lið San An- tonio í að verða það lið sem mest hefur komið á óvart í NB A-deildinni. Boston tapaöi heima Rosaleg spenna var á lokasekúnd- unum í Boston Garden um helgina er Lakers kom í heimsókn. Boston komst stigi yfir þegar Danny Ainge skoraði úr vítaskoti þegar 3 sek. voru eftir. Ainge misnotaði síöara skotiö, Thompson náði frákastinu og þegar hann var í loftinu baö Erwin Magic Johnson um leikhlé. Dómaramir gáfu Lakers leikhlé og var það mjög umdeild ákvörðun þar sem knöttur- inn var á leið til Kevins McHale í liði Boston eftir að Thompson missti hann frá sér. Eftir leikhléið fékk Magic knöttinn frá Cooper, smeygði sér framhjá varnarmanni, henti knettinum upp í loftið og hann fór í spjaldið og í körfuna og Lakers sigr- aði því með einu stigi, 114-115. Úrslit í síöustu leikjunum í NBA-deildinni: Denver Nuggets - 76ers 131-121, Chicago Bulls - Houston 112-103, Indiana - Portland 101-108, New Jer- sey - Washington 107-122, Detroit - New York Knicks 124-96, San An- tonio - Phoenix 129-110, Utah Jazz - Golden State 127-93, Seattle - LA Chppers 116-95, Detroit - Washing- ton 114-108, Boston - LA Lakers 114-115, Dallas - Phoenix 94-91, Mil- waukee - Portland 125-112, Sacra- mento - Cleveland 113-115, Golden State - Atlanta 93-109, New York Knicks - Denver 113-97, New Jersey Nets - Indiana 91-108, Chicago Buhs - Milwaukee 111-105, Houston - Utah Jazz 98-93, LA Chppers - Seattle 113-96. -SK ____________Iþióttir Norðmenn duttu í lukku- pottinn Mikil eftirvænting ríkti í Zurich i Sviss á laugardag en þá var dregið í riðla vegna undankeppni HM í knattspyrnu. Eins og kemur fram annars staðar á síðunni lentu íslending- ar í fimm liða riðli þar sem tvær hlutskörpustu þjóðirnar fara áfram í úrshtakeppnina sjálfa á Ítalíu. Er ljóst að róöurinn verður þungur en engin ástæða er til annars en að stefna að sæti í úr- slitum þótt það kunni að virðast talsvert flarlægt sem stendur. Reglur um fjögurra liöa riðla eru flóknari en um hinn. Þar vinnur efsta þjóð í hverjum riðh sér rétt til að leika i úrshtum en tveimur aukasætum er síðan út- hlutað með hliðsjón af afrekum þeirra liða sem hreppa annaö 'sætið. Riölar - Evrópuþjóðanna eru annars þessir: 1. riðih: Danmörk, Búlgaría, Rúmenía og Grikkland. 2. riðill: England, Póhand, Sví- þjóð og Albanía. 3. riðill: Sovétríkin, A-Þýskaland, Austurriki, ísland og Tyrkland. 4. riðiU: V-Þýskaland, Holland, Wales og Finnland. 5. riðiU: Frakkland, Skotland, Júgóslavía, Noregui- og Kýpur. 6. riðill: Spánn, Ungverjaland, N-írland, írland og Malta. 7. riðiU: Belgia, Portúgal, Tékkó- slóvakia, Sviss og Lúxemborg. ítaUr eiga sæti vist enda gest- gjafar. -JÖG Held verður áfram „Ég tel mjög líklegt að Sigfried Held verði ráðinn áfram í stöðu landsliðsþjálfara. Held hefur sagt okkur aö hann hafi áhuga á aö starfa áfram og viö höfum áhuga á að endurráða hann þannig aö' ég á fastlega von á því aö hann verði landsliðsþjálfari áfiram," sagði EUert B. Schram, formaöur Knattspymusambands íslands, í samtah við DV í gærkvöldi. Held hefur náð góðum árangri með ís- lenska landsliðið og því kemur það ekki á óvart að áhugi hafi verið fyrir hendi þjá KSÍ að end- urráöa hann. EUert fór ásamt Sigurði Hann- essyni, framkvæmdasfjóra KSÍ, til Ziirich, þar sem þeir voru viö- staddir dráttinn í riðlakeppni HM. Af skfljanlegum ástæðum eru menn ekki yfir sig ánægðir með útkomuna úr drættinum og EUert sagði í gærkvöldi að niöur- staöan hefði vissulega getað orðið betri. -SK Sigrar í Sviss Handboltamenn okkar í V- Þýskalandi héldu kyrru fyrir yfir helgina. Landshöið v-þýska er í keppnisfór í Sviss og olh ferðin aðgerðai-leysinu. Spiluðu þjóö- imar tvo leiki, þann fyrri unnu Þjóðveijar, 20-18, en þsínn síöari, 25-19. -JÖG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.