Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 46
Alm. auglstj'SlA 46 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. SNYRTILEGUR MÁLSKAMMTARI — 2 STÆRÐIR. 11 CL OG 17 CL MJÖG HAGSTÆTT VERÐ BSTEX m/f Skúlagötu 26, 101 Reykjavík Sími 623720, p.o. box 9081. 1 MÁL MEÐ JÓLAGREIN, 17 CL <pART ^__ EINFALDUR KAFFIBAR DRYKKJARMÁL ÚR EINANGRUNARPLASTI ENGIN ÞÖRF FYRIR HÖLDUR Fréttir Hlíðarfjalli - ekki farinn að örvænta, segir forstöðumaður Skíðastaða Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Ivar Sigmundsson situr í stólalyftunni. Enginn snjór er í skiðabrekkunum og lyftan verður því væntanlega ekki mikið notuð á næstunni. DV-mynd gk, Akureyri „Ég neita því ekki að snjóleysið er farið að fara í taugarnar á mér,“ segir ívar Sigmundsson, forstöðu- maður Skíðastaða í Hlíðarfjalli við Akureyri, en óhætt mun að segja að þar sé óvenjulegt ástand um þessar mundir. „Veðrið héma að undanförnu hefur verið eins og á vordögum og hér er nú enginn snjór en ætti að vera eins metra snjólag ef vel væri,“ segir ívar. „Þetta hefur gerst einu sinni eftir að ég hóf að starfa hér árið 1970, en það er jafnslæmt fyrir það. Það er mjög slæmt fyrir okkur ef við getum ekki opnað hér nú um jóhn. Það hefur sýnt sig að ef ekki er hægt að opna í desember þá er mun erfiðára að fá fólkið til að koma eftir áramótin, það er eins og menn séu þá ragir við að koma sér í gang.“ ívar sagði að síðustu ár heíðu verið léleg í Hlíðarfjalli. Þó var- hægt að opna í desember í fyrra enda fór svo að síðasti vetur var betri hvað aðsókn snertir en marg- ir þar á undan. „En við eram ekki famir að örvænta, þetta getur breyst á stuttum tíma,“ sagði ívar. Hann sagði að ástandið í Hhðar- flalh væri ekki einsdæmi nú, hann hefði rætt við aðha í Bláfjöllum og á ísafirði og þar væri viðlíka ástand. Að sjálfsögðu er það svo einnig slæmt á öðram skíðasvæð- um norðanlands. Akureyri Enginn snjór í Mekkanó er þroskandi leikfang, sem reynir á huga og hönd. Það ýtir undir hugmyndaflug og sköpunargáfu og er þvl kjörið fyrir börn á öllum aldri. Mekkanó ertil I mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 630.-. Póstsendum. Borgarfjörður eystra: Smíði á viðlegukanti iokið Helgi Amgiímsson, DV, Borgarf. eystra; Nú er nýlega lokið við að smíða viðbótarviðlegukant í smábátalæg- inu við Hafnarhólma á Borgarfirði eystra. Er þetta trébryggja sem byggð er fyrir botni bátakvíarinnar sem byggð var 1973. Bætir þetta talsvert aðstööu fyrir trillur á Borgarfirði en fyrirhugað er að stækka talsvert þessa aðstöðu á næsta ári eða 1989. Ekki er ennþá frágengin hafnarmálaáætlun svo ekki er komið í ljós hvenær fjár- magn fæst til framkvæmda. MikU umræða hefur verið hér meðal sjó- manna og hjá hreppsnefnd um væntanlegt framvarp sjávarút- vegsráðherra um kvótakerfi og um hvemig það bitnar á trilluútgerð á stöðum eins og Borgarfirði. Hreppsnefnd sendi þingmönnum Austurlandskjördæmis svohljóð- andi samþykkt: „Hreppsnefnd Borgarfjarðar- hrepps mótmælir harðlega tUlög- um ráðgjafanefndar um sfjóm fiskveiða að því er varðar báta undir 10 brl. TUlögumar miða að því að þrengja mikið veiðirétt þeirra. Það mundi koma mjög Ula við nokkur byggðarlög sem ekki hafa aðstöðu fyrir stærri báta. Þeirra á meðal er Borgarfjörður eystra. Nefndin bendir á að bætt hafnaraðstaða gæfi möguleika á útgerð stærri báta og ylh því að Borgfirðingar yrðu ekki eins háðir útgerð smábáta. Því væntir nefnd- in þess að hafnargerð á Borgarfirði verði hraðað sem kostur er á næstu árum.“ Fyrr á þessu ári var haldinn fundur hér þar sem mættu fulltrú- ar frá Hafnarmálastofnun og kom þar fram að rannsóknum á hafnar- mannvirkjum á Borgarfirði miðar nokkuð áfram og hafa verið gerðar kostnaðaráætlanir á mismunandi kostum og virðist svo sem vænleg- asti kosturinn sé aö gera varanlega höfn við Hafnarhólmann þar sem smábátalægið er nú. Kom þar fram að kostnaöur við gerð hafnar þar er verulega minni en áður var ta- hð. Þessi hafnarmál brenna ákaf- lega heitt á öUum Borgfirðingum því eins og gefur að skilja er þetta lífæð staðarins og tilvera hans stendur og feUur með höfninni. Nú nýlega, þegar nýi viðlegu- kanturinn var tekinn í notkun, samdi hreppsnefnd hafnarreglur eftir'fund með trUlusjómönnum. Era þetta almennar umgengisregl- ur, m.a. um umferð og geymslu á veiðarfæram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.