Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 68
68 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. REYKJKMÍKURBORG AauMn St&dcvi NÓABORG, Stangarholti 11 Deildarfóstra eða starfsfólk með uppeldismenntun óskast nú þegar eða frá áramótum. Einnig vantarstarfsfólkeftir hádegi. Upplýsingargefurforstöðumaður ísíma 29595 ogástaðnum HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á AKRANESI Tilboð óskast í að reisa heilsugæslustöð við sjúkra- húsið á Akranesi og fullgera hana að utan. Húsið er 3 hæðir, 570,8 m2 að grunnfleti. Gólfplata 1. hæðar hefur verið steypt. Verkinu skal lokið 1. mars 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, og hjá Verkfræði- og teiknistof- unni, Kirkjubraut 40, Akranesi, frá þriðjudegi 15. des. 1987 til 5. jan. 1988 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar þriðjudaginn 12. janúar 1988 kl. 13.20. ll\ll\IKAUPAST0FI\IUI\l RÍKISIIMS __________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK GJOFIN SEM KEMUR EIGINMANNINUM ÁÓVART NILFISK DÖNSK GÆÐI Framtíðarryksugan sem þolir allan samanþurð. Síung og spræk, löngu eftir að aðrar hafa gefist upp. Góó kjör-Greióslukortaþjónusta NILFISK GS 90 >FOniX engin venjuleg ryksuga hatuniga simioi>24420 Vita Andersen. Kirsten Thorup. Uppstytta í óhamingfunni minnihlutahópum í sögunni. Hún varð hálfókvæða við og þóttist hafa lýst meirihlutanum, venjulegu al- þýðufólki. En það má einu gilda, hitt er verra hve flöt lýsingin er. Því miður íinnst mér þessi verö- launaveiting dæmigerð fyrir útbreitt viðhorf til bókmennta hér í Danmörku, að þær eigi að vera gagnlegar á svipaðan hátt og blaða- mennska. Það er von að hér sé allt að drukkna í lélegum bókmenntum þegar þeim er hvarvetna hampað. Sumir gagnrýna þessa bók miðað við næstu á undan, Himmel og helvede. En mér fannst sú bók hafa alveg sömu galla, það sem ég nennti að lesa. Röð ótrúlegra tilviljana Thomas Bruun: Et paradisisk blik er smásagnasafn, þriöja bók höf- undar en sú fyrsta birtist fyrir þremur árum. Undirtitill er hu-. moresker og grotesker og sumar þessar sögur eru skopmyndir þröngsýns fólks en aðrar eru á mörkum þess mögulega, jafnvel handan við þau, fyrsta sagan. Sú fannst mér best þar sem röð ótrú- legra tilviljana og samsæra orka saman að leiða saklausan mann undir steinengil sem hrapar ofan af dómkirkju. Stíllinn, sem eiri- kennist af stuttum, óvenjulegum málsgreinum, er það annarlegur að lesendur geta þeim mun fremur lifað sig inn í furðulega atburðarás- ina. Enda er hvert atvik hennar mögulegt, bara ekki samtengingin. Aþrar sögur voru miklu síðri fannst mér og þá einkum vegna þess hve einhliða þær eru, rétt eins og afþreyingarbækur. Saga sem er tómar samfaralýsingar, tilfinn- ingalaus upptalning líífæra og hreyfinga þeirra, rís ekki upp yfir sjoppustigið þótt í endinn komi vélbyssuskothríð alveg óforvar- andis. í heild er þetta ekki sterk bók en sýnir ótvíræða hæfileika. Flestar bækur sem ég hefi talað um í þessum pistlum eru frá Gyld- endal sem drottnar í útgáfu fagur- bókmennta í Danmörku. Þar eru flest kunnustu skáldin, forstjóri fyrirtækisins er Klaus Riíbjerg, kunnastur þeirra allra. En þessi síðasttalda bók Bruun er frá Borg- en, forlagi sem birtir einkum bækur ungra höfunda sem eru að byrja eða á 2-3 bók. Þar birtast margir þeir sem nú þykja helst vaxtarbroddur danskra bók- mennta og komum við að ýmsum þeirra í næstu pistlum. Ö.Ó. Vita Andersen er mörgum íslend- ingum að góðu kunn fyrir smá- sagnasafn sitt Haltu kjafti og vertu sæt sem birtist á íslensku fyrir um það bil áratug. Hún sendi frá sér fyrstu skáldsögu sína nú um miðj- an nóvember, Hva’for en hánd vil du ha’, hátt í 300 bls. Sagan gerist í Kaupmannahöfn fyrir um þrjátíu árum og segir frá níu ára stelpu sem er óskaplega hænd að móður sinni en hún er að flytja að heiman til elskhuga síns. Sagan er sögð af stelpunni og móður hennar til skiptis. Inní blandast bernsku- minningar móðurinnar frá fá- tækrahverfum Kaupmannahafnar fyrir stríö. Þetta er afskaplega áhrifamikil saga, ein af þeim sem ég gat ekki sleppt, las í striklotu fram á nótt. Bæði gerir hún um- hverfið lifandi með vönduðum lýsingum ýmissa fyrirbæra sem eru dæmigerð fyrir sinn_tíma og þar að auki, sýna þessi smáatriði hugarástand, gegna hlutverki í heildinni. Eins og í smásagnasafn- inu þá eru hér magnaðar myndir einmanaleika og óhamingju. Þetta verður lifandi í smáatriðum í t.d. ákafri hjátrú stelpunnar sem reyn- ir að galdra mömmu sína til sín með alls kyns helgisiðum. Það sem segir um klæðaburð hennar, græðgi í sætindi, einangrun í skól- anum o.fl. er allt átakanlegur vitnisburður um vanrækslu á baminu og örvæntingu þess. Og þessar myndir af kvöl eru þunga- miðja sögunnar, birtast í lífs- reynslu þriggja kynslóða kvenna við ýmsar aðstæður. Þannig stefnir allt efnið að einu marki og magnast að áhrifum við það. Það veröur aldrei uppstytta í þessari óham- ingju nema þegar aðalpersónan getur huggað einhvem annan sem á bágt. Þá huggast hún sjálf við samstöðuna. í þessu er sjálfsagt mikill sannleikur fólginn en mér finnst það veikja bókina, orka ósannfærandi, sbr. um ömmuna hér á eftir. Sætir tíðinum Aðalkostur sögunnar er innlifun skáldsins í einstök atvik sem verða þmngin merkingu. En mér finnst ekki alltaf takast eins vél að tengja þau atvik saman í heild. Mynd að- alpersónunnar, bamsins, dýpkar raunar þegar farið er frá hugsun- um hennar sjálfrar til þess hvemig móðir hennar skynjar hana. En sama verður ekki sagt um móður- ina. Hún virðist svo miklu aumari 1 augum dótturinnar en í hugsun- Danskarbókmenntir Örn Ólafsson um sjálfrar sín, framan af, að erfltt er að sjá þetta sem eina persónu. Og bernskuminningar hennar um slömma sem llJqast því versta í þriðja heiminum er erfitt að tengja við fullorðna munaðardrósina því hún nær ekki sambandi við mann sinn vegna þess að hann er fyrst og fremst mótaður af því að vera alinn upp við fátækt og harðan aga. Vel er lýst ömurlegu heimili foreldra hans, afa stelpunnar og ömmu en svo er amman í einu vet- fangi látin breytast úr kúgara stelpunnar í grátandi, umkomu- lausan einstæðing sem lætur stelpuna hugga sig og leiða vilja- laust burt frá karlskepnunni. Það drepur niður áhrif sögunnar þegar persónur detta svona tílefnislítið í sundur. Allt um það er þetta góð bók og sætir verulegum tíðindum í dönsk- um bókmenntum að mínu viti. Hún var tilnefnd af Dana hálfu til bók- menntaverðlauna Norðurlandar- áðs viku eftir að hún birtist. íbelg og biðu Kirsten Thorup heitir önnur skáldkona og er einkum fræg fyrir mikinn skáldsagnabálk af Jonnu litlu. í vor kom fjórða sagan af því verki, Den yderste grænse, sjö hundruð bls. í tveimur bindum. Er nú Jonna uppkomin, einstæð móð- ir. Hún er fyrst kennari en er hrakin úr því starfi vegna frjáls- lyndis síns og vegna þess að hún umgengst nemendur sem jafningja sína og fer þá að vinna í stórversl- un, dóttirin orðin unglingur. Og þar gafst ég upp við lesturinn, bú- inn með fimmtung ritsins. Þessi saga líkist því að tekin sé upp stífla og allt flæðir fram í belg og biðu, stórt og smátt. Ekkert tengt saman og ekki unniö úr neinu svo ekki veröur séður neinn tilgangur með því sem frá er sagt. En frásögn þess er á allra venjulegasta hátt, að ég ekki segi tómar klisjur. Ég væri ekki að segja frá þessu verki hér ef ekki hefði verið talað um það í blöðum eins og hér færi bók- menntaviðburður ársins ef ekki meira. Og í nóvemberbyijun fékk svo höfundur Gelsted-Scherfig- Kirk verðlaun kommúnistaflokks- ins fyrir lifandi myndir af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.