Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Síða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Síða 75
í greinargerð sjávarútvegsráðuneytis með kvótafrumvarpi hæstvirts sjávarútvegsráðherra segir orðrétt: „Þrátt fyrir takmarkanir laga 97/1985 hafa smábátar haldið áfram að auka hlutdeild sína í heildarafla.“ Á þessum misskilningi ráðuneytisins er síðan byggð sú tillaga að þrengja enn kost trillusjómanna. Með súluriti hér að neðan er sýnt fram á að umsögn þessi með frumvarpi ráðherra er röng því hlutdeild smábáta í heildarafla hefur minnkað. “| Súlan sýnir Q Súlan sýnir Q Súlan sýnir A Súlan sýnir 1 skiptingu 365.859 má skiptingu 395.000 O skiptingu 677.300 skiptingu 44.717 tonna þorskafla 1986 tonna þorskafla 1987 tonna botn- og flat- heildaraílaaukningu og hlut smábáta. og hlut smábáta. fiskafla 1987 og hlut á botn- og flatfiski smábáta. ’86-’87 og hlut smá- báta í henni. r Verði þetta kvótafrumvarp sem að hluta til er byggt á misskilningi samþykkt óbreytt þá munu hundruð trillusjómenn lenda í fjárhagslegum erfiðleikum og margir tapa eignum sínum. í slíkum fjárhagsþrengingum er hættulegt að þurfa að róa eftir reglugerðargæftum í stað þeirra gæfta er Guð gefur. LANÐSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA * '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.