Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 75
í greinargerð sjávarútvegsráðuneytis með kvótafrumvarpi hæstvirts sjávarútvegsráðherra segir orðrétt: „Þrátt fyrir takmarkanir laga 97/1985 hafa smábátar haldið áfram að auka hlutdeild sína í heildarafla.“ Á þessum misskilningi ráðuneytisins er síðan byggð sú tillaga að þrengja enn kost trillusjómanna. Með súluriti hér að neðan er sýnt fram á að umsögn þessi með frumvarpi ráðherra er röng því hlutdeild smábáta í heildarafla hefur minnkað. “| Súlan sýnir Q Súlan sýnir Q Súlan sýnir A Súlan sýnir 1 skiptingu 365.859 má skiptingu 395.000 O skiptingu 677.300 skiptingu 44.717 tonna þorskafla 1986 tonna þorskafla 1987 tonna botn- og flat- heildaraílaaukningu og hlut smábáta. og hlut smábáta. fiskafla 1987 og hlut á botn- og flatfiski smábáta. ’86-’87 og hlut smá- báta í henni. r Verði þetta kvótafrumvarp sem að hluta til er byggt á misskilningi samþykkt óbreytt þá munu hundruð trillusjómenn lenda í fjárhagslegum erfiðleikum og margir tapa eignum sínum. í slíkum fjárhagsþrengingum er hættulegt að þurfa að róa eftir reglugerðargæftum í stað þeirra gæfta er Guð gefur. LANÐSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA * '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.