Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Bamið sem féll í brurminn: , Jessica er kraftaverk" Fjármálaráðuneytið Kennitala í stað nafnnúmers Fjármálaráöuneytið vekur athygli fyrirtækja og ein- staklinga á þeirri breytingu aö kennitala kemur í stað nafnnúmers. Allir reikningar, sem sendir eru ráöu- neytum og stofnunum ríkisins og eiga að greiöast af ríkissjóði, skulu auökenndir með þessari tölú til þess að teljast greiðsluhæfir. Breytingin tekur gildi 1. janúar 1988. Reikningar, sem sendir eru eftir miðj- an desember, koma ekki til greiðslu fyrr en eftir áramótin og verða því einnig að bera kennitöluna. „Dóttir okkar er kraftaverk," segja foreldrar Jessicu litlu sem féll í brunn í heimabæ sínum í Mexico í október eins og flestum er í fersku minni. Jessica er nú komin heim af sjúkrcihúsinu. Þaö eina sem mun minna Jessicu htlu á óhappið er aö taka þurfti örlítinn part af annarri litlutá þar sem komið var kal í hana. Þaö var 14. október sem Jessica litla var að leik í garöinum heima hjá, sér í Midland. Móöir hennar þurfti áö svara í símánn og á meðan féll barnið í brunninn sem var þröngur og sjö metra djúpur. í 58 tíma beið Jessica eftir hjálp. Björgunarmaður kemur með barnið úr brunninum. Heimurinn stóð á öndinni meðan björgunarmenn reyndu að ná Jessicu úr brunninum en sýnt var beint frá því í bandarískum sjón- varpsstöðvum. Jessica iitla hefur nú náð sé fyrir utan að hún missti hluta af litlu tá. Hún á þó ekki að þurfa að haltra. Annar fótur hennar haföi klemmst illa og blóðrennsli tii hans stöðvast. Jessica er hetja segja læknar og henni á ekki eftir að verða neitt meint af þessari lífsreynslu í framtíð- inni. Bandaríska þjóðin sem og aðrar þjóðir fylgdust vel með björgun Jessicu og sendu peninga og leikföng tfl foreldra hennar. Peningarnir komu sér vel því sjúkrahúsvistin kostaði á aðra milljón króna. Af- gangspeninga og leikföng sendu foreldrar Jessicu síðan til annarra sjúkra bama. Systkinin Gitte og Jan Nielsen heima í Danmörku. Jan, litli bróðir Gitte Nielsen, hefur verið stoð og stytta stóru systur í öllu veraldarvafstri hennar á síðustu árum. Gitte var sérstaklega umtöluð meðan hún var gift jötninum Syl- vester Stallone og þá ekki síður þegar þau skiidu. Þegar Gitte fékk fyrsta stóra tæki- færið í sjónvarpinu - það var á Ítalíu - var Jan við hlið hennar og var þá raunar einnig á fóstu með Keliy, einkaritara Gitte. Jan býr nú í Los Angeles og hefur verið þar í tvö ár. Annars eru þau systkinin dönsk eins og kunhugt er. Systir hans býr nú heima í Dan- mörku og þar var Jan í heimsókn nú á dögunum. Hann segir að það skipti sig engu þótt skrifað sé illa um Gitte því að hann viti hvað er satt og að Gitte sé besta stóra systir sem hann hafi frétt af. „Okkur hefur alltaf samið vel og það hefur ekkert breyst með árun- um,“ segir Jan. „Ég er stoltur af systur minni, hvað svo sem skrifað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.