Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 29 Sérstæö sakamál Hans-Otto Bley. málflutning og dómsuppkvaöningu. Nokkru eftir að réttarhöldin hófust sagöi svo um þau í þýsku blaði: Akæröi svarar kurteislega öllum spurningum. Hann kemur vel fyrir sjónir, klæddur brúnum buxum, gráum sumarjakka og hvítri skyrtu. Þaö litla, sem eftir er af hári hans, er vel snyrt. Hann nýr oft saman höndum og lætur braka í hnúum. Augnaráð hans er óstööugt og í hægra hluta andlitsins má greinilega sjá kippi sem benda til þess aö taugar hans séu undir miklu álagi. Er Stahmer gekk um gólflð í réttar- salnum til þess aö sýna hvernig hann heföi gengið aö húsinu (sem Hans- Otto og Marita bjuggu í) með rifflhnn undir frakkanum brakaöi í tréplöt- unum. Mikilsamúð Síöan geinir blaðiö frá þvi, eins og reyndar fleiri blöö, hve mjög fólk í salnum hafi snúist á sveif með Joc- hen og hve mikla samúö hann hafi fengið er saga hans, allt frá bemskuárum, var sögö. Eitt af því sem margir tóku eftir var frásögnin af atvikinu er Jochen kom aö síðari konu sinni, Maritu, og manninum, sem hafði tekið að sér að kenna henni aö sitja hest, á hey- loftinu í hlööunni. Þótti mörgum atburðurinn minna á skáldsögu frá fyrri tíö en jáfnframt var til þess tek- iö hve mikla stillingu hann sýndi við það tækifæri og aö hann lét málið niður falla. Þá kom einnig fram hve vænt Joc- hen þótti um dótturina, Önju, en stundum hafði hann sofiö í barna- herberginu hjá henni enda gaf hann sér góöan tíma til þess að leika viö hana. Marita Stahmer. Mikil örvænting Þetta voru þau voru orö sem Bier- man dómari tók sér í munn er hann kvaö upp dóminn í sakamálaréttin- um í Hamborg. Orðrétt sagöi hann: „Þaö er ljóst að ákærði hefur framið verknaðinn í miklu örvæntingar- ástandi. Þess vegna er ekki hægt aö Mta svo á aö um morö hafi verið aö ræöa og morðtilraun heldur mann- dráp viö aðstæður sem krefjast mildi. Því er ákæröi dæmdur í íjögurra og hálfs árs fangelsi.“ Frjáls ferða sinna Strax eftir dóminn var Jochen Stahmer leyft að fara frjáls feröa sinna. Er nú beðiö eftir því hvort ákæruvaldið kýs aö áfrýja dóminum. Þótt ýmsir kunni aö líta svo á aö Jochen hafi fengiö léttan dóm benda aðrir á aö í raun og veru hafi þaö sem gerðist haft svo mikil áhrif á líf hans aö vart verði svo á htiö aö hann hafi sloppið létt frá verknaðinum. Þannig er dóttir hans, Anja, nú komin í fóst- ur há ömmu sinni og afa, foreldrum Maritu. Þá hefur og orðið mikil breyting á samskiptum Jochens og fyrrum vina hans og aö auki hafa einkamál hans verið opinberuð í fjöí- miölum. Hann er því einmana maöur í dag og vandamálin mörg sem hann þarf að horfast í augu viö. Athyglisverður dómur Dómurinn yfir Jochen Stahmer er þó afar athyghsveröur fyrir þær sak- ir aö vegna örlaganetsins, sem hann flæktist í, hefur hann hlotið samúð margra, þar á meðal dómara og sál- fræöings. Er mál hans því á vissan hátt líkt öörum málum sem komið hafa upp í Þýskalandi og annars staö- ar að undanfórnu þar sem tekið er tillit til heimilisaðstæöna og annars sem' komiö hefur viö viðkvæmar taugar fólks í sambúö og þykir ýms- um þetta tákna breytta afstööu þjóöfélagsins til fólks sem vinnur voöaverk í mikilli örvæntingu er því þykja allar götur lokaðar. í rauninni er því verið aö greina frekar á milli shkra verknaða og morðs í ábataskyni eöa af öðrum álíka hvötum en gert hefur veriö. Þykir sumum stefna í rétta átt en öörum ekki en rétt er þó að benda á aö þau mál, sem hér um ræðir, hafa flest verið mjög sérstæð. Jochen með dóttur sinni, önju. ERT’ AÐ LEITA AÐ HÚSGÖGNUM? Kommóður, skrifsborðsstólar, hrúgöld, hábaksstólar, Stardust, 2ja manna svefnsófar í nýjum litum. Opið laugardag og sunnudag til kl. 4. Bólstrun Sveins Halldórssonar Laufbrekku 26, Dalbrekkumegin - sími 641622. Póstsendum um allt land. VW Transporler Nýsprautaður og nýyfirfarinn. Mjög traustur vinnuþjarkur. Góð greiðsiukjör. Skipti - Skuldabréf OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-19. æ BÍLASALAN BUK SKEIFUNNI 8, SÍMAR 686477, 687177, C87178 OG 686642
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.