Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Spumingaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Við höfum unnið brot af hinum gullna vasa," sagði hann eitt sinn eftir að hafa leitt menn sína til sigurs í bardaga. Þessi maður varð síðar einn af valdamestu mönn- um heims og ríkti í 27 ár. Hann átti fylgismenn víða um lönd og þeir kenndu sig við hann. Hann lét umrædd orð falla á tímabili sem hann kenndi við „gönguna miklu". Hann var þjóðhöfðingi í fjölmennasta ríki veraldar. Staður í veröldinni Þetta er fljót sem á upptök sín í vatni sem heitir Itasca. Á íslensku merkir nafn þess Miklafljót. Það nafn sem almennt er notað um fljótið er fengið úr máli indíána. Margar af 1 sögum HdwLj þessa rit- H höfundar gerast við J: «ÉÉhL. : Þetta er stærsta fljótið í Norður-Ameríku. Fólk í fréttum Hann komst í fréttirnar vegna þess að honum var laus höndin. Sá sem varð fyrir krumlu hans heitir Björn Hjörleifs- son. Þeir áttust við í Kópavogi um síðustu helgi. Þessir menn leika báðir í úrvalsdeildinni í körfu- bolta. Maðurinn, sem þarna komst í fréttirnar, er ekki af íslenskum uppruna. Frægt í sögunni Atburður þessi varð hinn 6. ágúst árið 1945. Það sem þarna gerðist var árangur heilabrota flöl- margra vísindamanna. Atburður þessi varð í Jap- an. Hliðstæður atburður, en þó ekki eins afdrifaríkur, varð í Nýju-Mexíkóeyði- mörkinni þremur vikum áður. Sjaldgæft orð Þetta orð er oft notað um óvandaða smíði. Þá hefur það sömu merk- ingu og þegar sagt er að einhverju hafi verið hrófl- að upp. Orðið er einnig haft um að klifra eða príla upp á eitthvað. Þetta orð er einnig haft um tilgerð eða sýndar- mennsku. Það er einnig haft um skrautgirni eða glysgirni. Stjórn- málamaður Hann heitir réttu nafni Karl Herbert Frahm. Hann er Þjóðveiji sem flúði til Noregs þegar nas- istar tóku völdin í heimal- andinu. Hann var árið 1957_ kjör- inn yfirborgarstjóri í Vestur-Berlín. Hann var kjörinn formaður þýska jafnaðarmanna- flokksins árið 1964 og gegndi því embætti þar til á síðasta ári. Rithöfundur Hann var Mýramaður, fæddur á Háafelli í Hvítár- síðu árið 1905. Hann var kennari að ævi- starfi og bjó í Reykjavík. Fyrstu skáldsögu sína kall- aði hann Vini vorsins. Hann var þekktastur fyrir barnabækur sínar sem eru fjölmargar. Hann orti einnig alþekktar vísur eins og Aravísur og Gpttavísur. Svör á bls. 48 * Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „íslensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Höfundur: Þórdís Kristinsdóttir, Þrúðvangi 20, 220JHafnarfjörður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.