Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 40
44 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. KÍN/V - PANNA FYRIR RAFMAGNSHELLUR „Kína"pannan er notuð til að snöggsteikja. Snöggsteiking er aðal- eldunaraðferð í kínverskri matargerðarlist. Pannan er hituð með olíu, t.d. sojaolíu. Þegar pannan er orðin vel heit er smáskorinn maturinn settur í og snöggsteiktur með því að snúa og velta hon- um hratt. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftir fylgja. Þessi panna er steypt með sérstakri fargsteypuaðferð sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiðni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á rafmagnshellum. Kínapönnuna má npta til að djúpsteikja og gufusjóða, einnig til að brúna og krauma (haeg- sjóða). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleldd af Alpan hf., Eyrarbakka. Heildsöludreifing Amaro - heildverslun, Akureyri, sfmi 96-22831 FjÁRFESTINGARFElAGIÐ HLUTHAFAFUNDUR Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn mánudaginn 21. desember 1987 kl. 17.00 að Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingarfélags ís- lands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn veröa afhentá skrifstofu Fjárfestingarfé- lagsins að Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafafund og á fundardegi. &&ÚI Wi JÓLAHAPPDRÆTTI Dregið var í Jólahappdrætti SÁÁ þ. 3. des. um 10 SONY SRF-6 ferða-útvarpstæki. Upp komu eftirtalin númer: 1144 13959 39787 44163 47552 48710 59856 103064 105376 115665 Þar sem útsending miða dróst á langinn hefur stjórn SÁÁ ákveðið að sú regla gildi um þennan fyrsta drátt að dagsetning greiðslu skipti ekki máli. Ef miði er greiddur verður tækið afhent. Dregið var svo í annað sinn þ. 10. des. um 10 stk. SONY D-30 ferðageisla- spilara. Upp komu eftirtalin númer: 19155 19581 28812 31263 39424 65772 85089 85659 98833 121327 Dregið var í þriðja sinn þ. 17. des um 10 stk. raf- drifna leikfangabíla. Upp komu eftirtalin númer: 17770 26928 30853 41527 71187 78352 94343 99278 102790 108002 Númer gíróseðilsins er happdrættisnúmerið og enn er eftir að draga út 10 Mitsubishi Pajero jeppa, 5 stutta og 5 langa, á öðrum degi jóla, þ. 26. des. Dráttur fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 ofan- talda daga í þættinum 19:19. Þökkum stuðning nú sem fyrr. Hinhliöin • Skyrgámur Leppaluóason segir að helstu framtiðaráformin felist í enn meira skyráti. Jólasveinarnir tínast nú til byggða sem endranær um jólin og sá sem þrammar tilbyggðaídag,laug- ardaginn 19. desemb- er, heitir Skyrgámur. Og 1 tilefni af komu jólanna þótti okkur tilvalið að leita Skyrgám uppi og fá hann til að sýna les- endum DV á sér hina hliðina. Erfitt var að hafa uppi á kappan- um en það tókst um síðir og fara svör hans hér á eftir: Fullt nafn: Skyrgámur Leppalúða- son. Aldur: 469 ára. Fæðingarstaöur: Esjan. Foreldrar: Grýla og Leppalúði. Börn: Engin ennþá. Bifreið: Chevrolet skiðasleði, mxi turbo árgerð 1789. Starf: Jólasveinn. Laun: Fæ ókeypis ferö til byggða um hver jól til aö hitta góðu krakk- ana. Heisti veikleiki: Skyr. Helsti kostur: Stór magi. Umsjón: Stefán Kristjánsson Hefur þú einhvern tímaim unniö i happdrætti eða þvílíku? Ég vann einu sinni í sleöadrætti í Esjunni en hef aldrei spilað í happdrætti. Uppáhaldsmatur: Skyr. Uppáhaldsdrykkur: Mysa. Uppáhaldsveitingastaður: Eldhú- sið hennar mömmu. Uppáhaldstegund tónlistar: Jóla- lög. Uppáhaldshijómsveit: Grýlurnar. Uppáhaldssöngvari: Guðjón Guö- mundsson. Uppáhaldsblað: Jólagjafahandbók DV. Það eru svo margar myndir í henni. Uppáhaldstímarit: Öll tímarit með mörgum myndum þar sem ég er ólæs með öllu. Uppáhaldsíþróttamaöur: Eiríkur Jónsson frá Vorsabæ, Uppáhaldsstjórnmálamaður: 7 Hreggviöur JÓnsson. UppáhaJdsleikari: KetiU Larsen. Uppáhaldsrithöfundun Jóhannes úr Kötium. Besta bók sem þú hefur lesið: Myndaalbúmið heima í Esju. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér Sjónvarpið eða Stöð 2? Við náum hvorugri stöðinni og því verða myndaalbúmin að nægja. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Jólastjarnan. Uppáhaldsútvarpsmaður: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Bíddu, hvaö er nú það? Helstu áhugamál: Skyr, skyiy skyr ogskyr. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séö: Grýla á góðum degi. Hvaða persónu langar þig mest til aö hitta? Jón Öm Guðbjartsson. Fallegasti staöur á íslandi: Esju- hlíðar í miklum snjó. Hvaö gerðir þú í sumarfríinu? Lá á meltunni. Eitthvaö sérstakt sem þú stefhir aö í framtíöinni? Að boröa meira skyr og hitta fleiri góð börn á næstu jól- um. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.