Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 40
44 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. KÍN/V - PANNA FYRIR RAFMAGNSHELLUR „Kína"pannan er notuð til að snöggsteikja. Snöggsteiking er aðal- eldunaraðferð í kínverskri matargerðarlist. Pannan er hituð með olíu, t.d. sojaolíu. Þegar pannan er orðin vel heit er smáskorinn maturinn settur í og snöggsteiktur með því að snúa og velta hon- um hratt. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftir fylgja. Þessi panna er steypt með sérstakri fargsteypuaðferð sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiðni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á rafmagnshellum. Kínapönnuna má npta til að djúpsteikja og gufusjóða, einnig til að brúna og krauma (haeg- sjóða). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleldd af Alpan hf., Eyrarbakka. Heildsöludreifing Amaro - heildverslun, Akureyri, sfmi 96-22831 FjÁRFESTINGARFElAGIÐ HLUTHAFAFUNDUR Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn mánudaginn 21. desember 1987 kl. 17.00 að Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingarfélags ís- lands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn veröa afhentá skrifstofu Fjárfestingarfé- lagsins að Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafafund og á fundardegi. &&ÚI Wi JÓLAHAPPDRÆTTI Dregið var í Jólahappdrætti SÁÁ þ. 3. des. um 10 SONY SRF-6 ferða-útvarpstæki. Upp komu eftirtalin númer: 1144 13959 39787 44163 47552 48710 59856 103064 105376 115665 Þar sem útsending miða dróst á langinn hefur stjórn SÁÁ ákveðið að sú regla gildi um þennan fyrsta drátt að dagsetning greiðslu skipti ekki máli. Ef miði er greiddur verður tækið afhent. Dregið var svo í annað sinn þ. 10. des. um 10 stk. SONY D-30 ferðageisla- spilara. Upp komu eftirtalin númer: 19155 19581 28812 31263 39424 65772 85089 85659 98833 121327 Dregið var í þriðja sinn þ. 17. des um 10 stk. raf- drifna leikfangabíla. Upp komu eftirtalin númer: 17770 26928 30853 41527 71187 78352 94343 99278 102790 108002 Númer gíróseðilsins er happdrættisnúmerið og enn er eftir að draga út 10 Mitsubishi Pajero jeppa, 5 stutta og 5 langa, á öðrum degi jóla, þ. 26. des. Dráttur fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 ofan- talda daga í þættinum 19:19. Þökkum stuðning nú sem fyrr. Hinhliöin • Skyrgámur Leppaluóason segir að helstu framtiðaráformin felist í enn meira skyráti. Jólasveinarnir tínast nú til byggða sem endranær um jólin og sá sem þrammar tilbyggðaídag,laug- ardaginn 19. desemb- er, heitir Skyrgámur. Og 1 tilefni af komu jólanna þótti okkur tilvalið að leita Skyrgám uppi og fá hann til að sýna les- endum DV á sér hina hliðina. Erfitt var að hafa uppi á kappan- um en það tókst um síðir og fara svör hans hér á eftir: Fullt nafn: Skyrgámur Leppalúða- son. Aldur: 469 ára. Fæðingarstaöur: Esjan. Foreldrar: Grýla og Leppalúði. Börn: Engin ennþá. Bifreið: Chevrolet skiðasleði, mxi turbo árgerð 1789. Starf: Jólasveinn. Laun: Fæ ókeypis ferö til byggða um hver jól til aö hitta góðu krakk- ana. Heisti veikleiki: Skyr. Helsti kostur: Stór magi. Umsjón: Stefán Kristjánsson Hefur þú einhvern tímaim unniö i happdrætti eða þvílíku? Ég vann einu sinni í sleöadrætti í Esjunni en hef aldrei spilað í happdrætti. Uppáhaldsmatur: Skyr. Uppáhaldsdrykkur: Mysa. Uppáhaldsveitingastaður: Eldhú- sið hennar mömmu. Uppáhaldstegund tónlistar: Jóla- lög. Uppáhaldshijómsveit: Grýlurnar. Uppáhaldssöngvari: Guðjón Guö- mundsson. Uppáhaldsblað: Jólagjafahandbók DV. Það eru svo margar myndir í henni. Uppáhaldstímarit: Öll tímarit með mörgum myndum þar sem ég er ólæs með öllu. Uppáhaldsíþróttamaöur: Eiríkur Jónsson frá Vorsabæ, Uppáhaldsstjórnmálamaður: 7 Hreggviöur JÓnsson. UppáhaJdsleikari: KetiU Larsen. Uppáhaldsrithöfundun Jóhannes úr Kötium. Besta bók sem þú hefur lesið: Myndaalbúmið heima í Esju. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér Sjónvarpið eða Stöð 2? Við náum hvorugri stöðinni og því verða myndaalbúmin að nægja. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Jólastjarnan. Uppáhaldsútvarpsmaður: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Bíddu, hvaö er nú það? Helstu áhugamál: Skyr, skyiy skyr ogskyr. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séö: Grýla á góðum degi. Hvaða persónu langar þig mest til aö hitta? Jón Öm Guðbjartsson. Fallegasti staöur á íslandi: Esju- hlíðar í miklum snjó. Hvaö gerðir þú í sumarfríinu? Lá á meltunni. Eitthvaö sérstakt sem þú stefhir aö í framtíöinni? Að boröa meira skyr og hitta fleiri góð börn á næstu jól- um. -SK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.