Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Kvikmyndir Hér afhjúpar Stourley magann á sér fyrir framan matargesti. Kúluvömb arkiteksins A ýmsu hefur gengið í breskri kvikmynda- gerð. Þó koma inn á milli perlur eins og nýjasta mynd Peters Greenaway sem ber heitið The Belly of an Architect. ■íf t i * i ■fr i BLAÐ BURÐARFÓLK é eý%i/C£atirv /weAsjjL: Barmahlíð Reykjah líð M jóahlíð Grundarstíg Þingholtsstræti Ingólfsstræti Hátún Miðtún Hverfisgötu 1—66 Smiðjustig Þórsgötu Lokastíg Freyjugötu Hverfisgötu 68-115 Snorrabraut 22-24 Barónsstíg 1-9 Kópavog Álfhólsveg 64-95 Oigranesveg 91-125 Lyngheiði Melaheiði Tunguheiði ÞVERHOLTI 11 1 i Í Í it t i -fr 1t AFGREIÐSLA SIMI 27022 Óhætt er að fullyrða að bresk kvik- myndagerð má muna sinn fífil fegri. Eftir síðari heimsstyrjöldina hefur kvikmyndagerð þar farið mjög hrak- andi auk þess sem aðsókn að kvikmyndahúsum hefur farið sífellt minnkandi. Þó hafa komið inn á milli blómaskeið sem gáfu tilefni til bjart- sýni og að bresk kvikmyndagerð væri að rétta úr kútnum en þær von- ir brustu jafnharðan. Um 1968 kom smá fjörkippur þegar Lindsey Anderson gerði mynd sína If. Einnig var félagi hans, John Schlesinger, iðinn við kolann á þess- um tíma og má nefna myndirnar Sunday Bloody Sunday (1972) og svo Midnight Cowboy (1968) sem hann gerði að vísu í Bandaríkjunum. Svo virtist sem efnilegir leikstjórar yrðu að leita fyrir sér til Bandaríkjanna til að tryggja aðstöðu og fjármagn sem þuifti til að gera þær myndir sem þéir höfðu í huga. Síðara blómaskeið Næsti fjörkippur kom 1982 og var raunar talað um þann 23. mars sem upphaf endurreisnar breskrar kvik- myndagerðar. Ástæðan fyrir þessari dagsetningu var sú að þennan dag hlaut þreska myndin Chariots of Fire óskarsverðlaunin sem besta myndin og var raunar fyrsta breska myndin sem hlaut þennan titil síðan 1968 þegar myndin Oliver hlaut hann. Fyrir utan að vera bresk þá varð hún gífurlega vinsæl um allan heim enda tilkynnti aðalleikari myndarinnar, Colin Welland, að nú skyldu Banda- ríkjamenn passa sig því „Bretarnir eru að koma“. Síðan komu nokkrar stórgóðar myndir eins og Educating Rita (1983) og Killing Field (1984) sem raunar var framleidd af aðstandend- um Chariots of Fire. En einhvern veginn náði bresk kvikmyndagerð sér aldrei almennilega á strik og hjaðnaði síðan niður með tímanum þótt inn á milli kæmu stórmyndir á borð við Gandhi. Sérstætt yfirbragð En þótt hér hafi verið dregin upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.