Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Síða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Síða 69
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 73 DV JSnatan Þórmundsson Jónatan Þórmundsson prófessor, Bræðraborgarstíg 15, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Jónatan fæddist í Reykjavík og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1964. Hann var fulltrúi ríkissaksóknara 1964-1970 og var í framhaldsnámi í lögfræði og afbrotafræði við Kaliforníuhá- skóla í Berkeley 1965-1966. Jónatan varð héraðsdómslögmaður 1967 og fékk löggildingu til sóknar opin- berra mála í héraði 1963. Hann var lektor við lagadeild Háskóla ís- lands 1967-1970 og prófessor í refsirétti 1970. Jónatan var varafor- seti háskólaráðs 1972-1973 og gegndi um tíma störfum rektors. H^nn hefur setið í stjórn Há- skólabíós og var formaður Lög- fræðingafélags íslands 1974-1975. Jónatan hefur verið formaður Sak- fræðingafélags íslands frá 1971 og formaður Félags háskólakennara 1971-1972. Hann er löggiltur dóm- túlkur og skjalaþýðandi í ítölsku og hefur setiö í stjórn hugvisinda- deildar Vísindasjóðs. Jónatan hefur verið formaður fullnustu- nefndar frá 1978 og verið fulltrúi íslands í norræna sakfræðiráðinu frá 1980. Hann er nú forseti laga- deildar Háskóla íslands og ritstjóri Guðfinna Erla Jörundsdóttír, Æsufelli 4, Reykjavík, verður sex- tug á mánudaginn. Guðfmna er fædd á Hellu í Steingrímsfirði og ólst þar upp. Hún fluttist til Reykja- víkur tuttugu og fimm ára og hefur búið þar síðan. Guðfinna vann á Landspítalanum í átta ár og var síðan ráðskona í Iðnskólanum í fjögur ár. Hún hefur nú séð um kaffiveitingar í Landsbankanum á Laugavegi 7 í tæp þrjú ár. Börn Guðfmnu eru fjögur: Elín, hárgreiðslumeistari í Reykjavík; Anna Sigríöur, iðjuþjálfl í Reykja- vík; Jörundur, vaktstjóri á Land- spítalanum og Þorbjörg Elenóra menntaskólanemi. Þorbjörg Ele- nóra býr hjá móður sinni en hin börnin þrjú eru gift og hafa stofnað heimili. Barnabörn Guðfinnu eru sjö. Systkini Guðfinnu eru Ingimund- ur Gunnar, sem lengi var smiður í Gamla kompanínu í Reykjavík^ en hann er látinn; Ragnar Þór, b. á Hellu; Lárus Örn, rafvirki í Reykja- vík; Vígþór Hrafn, skólastjóri á Tímarits lögfræðinga og er settur ríkissaksóknari í Hafskipsmálinu. Kona Jónatans er Sólveig Ólafs- dóttir, f. 7. janúar 1948, lögfræöing- ur, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa. Foreld- ar hennar voru Olafur Jónsson, búnaðarráðunautur í Skagafirði og kona hans, Ásta Jónsdóttir. Sonur Jónatans og Sólveigar er Þórmund- ur, f. 3. apríl 1972. Sonur Jónatans og fyrri konu hans, Sigríðar Sig- urðardóttur kennara, er Sigurður Freyr, f. 7. maí 1969, menntaskóla- nemi. Foreldrar Jónatans eru Þór- mundur Erhngsson, b. í Stóra- Bötni í Hvalfirði, síðar birgðavörð- ur í Rvík, og kona hans, Oddný Kristjánsdóttir. Faðir Þórmundar var Erlingur, b. á Glammastöðum á Hvalfjarðarströnd, Ólafsson. Móðir Erlings var Margrét Erlings- dóttir, af Fremri-Hálsættinni. Móðir Þórmundar var Auðlín Erl- ingsdóttir, b. í Bakkabúð, Jónsson- ar og konu hans, Þórdísar Hannesdóttur frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi. Oddný er dóttir Kristjáns Skag- fjörð, múrara í Reykjavík, Jónsson- ar Skagfjörð, verkamanns í Jörundsdóttir Varmalandi í Borgarfirði; Guð- laugur Heiðar, módelsmiður í Reykjavík. Elstur þeirra systkina er svo hálfbróöir þeirra, Magnús Jörundsson, sjómaður í Reykjavík. Fóstursystir Guðfinnu er Elenóra Jónsdóttir en þær Guðfmna eru systkinadætur. Foreldrar Guðfmnu eru Jörund- ur Gestsson, b„ bátasmiður og skáld á Hellu í Steingrímsfirði, f. 5.1.1900, og kona hans, Elín S. Lár- usdóttir, f. 13.5. 1900, en hún er látin. Fööurforeldrar Guðfinnu voru Gestur-Kristmundsson, b. í Hafnarhólmi, og kona hans, Guðr- ún Árnadóttir. Móðurforeldrar Guðfinnu voru Lárus Mikael Pálmi Finnsson, b. í Álftagróf í Mýrdal, og kona hans, Arnlaug Einarsdótt- ir. Faðir Lárusar var Finnur, b. í Álftagróf, Þorsteinssonar, b. og smiðs í Vatnsskarðshólum í Mýr- dal, Eyjólfssonar. Meðal afkom- enda Þorsteins má nefna Erlend Einarsson, fv. forstjóra SÍS, Einar Ágústsson utanríkisráðherra, Ragnheiði Þórarinsdóttur borgar- Jonatan Þormundsson. Reykjavík, Jónssonar, frá Holts- múla í Skagafirði. Móöir Kristjáns var Jóhanna Björnsdóttir, b. í Hvammi í Langadal, Jónssonar. Móðir Oddnýjar var María Jóns- dóttir, formanns í Gróttu, Jónsson- ar, útvegsbónda í Brekkubæ í Reykjavík, Guðmundssonar. Móðir Maríu var Gróa Jónsdóttir, b. á Mófellsstöðum í Skorradal, Jóns- sonar og konu hans, Guðríöar Egilsdóttur, b. á Þórustöðum, Guð- mundssonar, prests' á Kálfatjörn, Böðvarssonar, prests í Guttorms- haga, Högnasonar, prests á Breiða- bólsstað í Fljótshlíð, Sigurðssonar „prestafóður". Guðfinna Erla Jörundsdóttir. minjavörð og Jón Helgason, pró- fessor og skáld. Arnlaug var dóttir Einars, b. á Felli í Mýrdal, Einars- sonar, b. á Ysta-Skála undir Eyja- fjöllum, Sighvatssonar, en meðal afkomenda Einars Sighvatssonar má nefna Magnús Jóhannesson sighngamálastjóra og Bjarnhéðin Elíasson, skipstjóra í Vestmanna- eyjum. Guðfmna tekur á mótí gestum að heimili sínu, Æsufelli 4, lauagar- daginn 19. desember eftir kl. 17. Guðfinna Erla Anna Ragnheiður Fritzdóttir Anna Ragnheiöur Fritzdóttir, Búðarbraut 10, Búðardal, er sjötíu og fimm ára í dag. Anna Ragn- heiður er fædd á Stóra Bergi á Skagaströnd og ólst upp í foreldra- húsum. Hún fór sautján ára í vist í Dalina og giftist 1934, Hahgrími Jónssyni, stöðvarstjóra og póstaf- greiðslumanni í Búðardal, f. 1901, d. 1982. Hallgrímur var bróðir Jóns, skálds og söngvara frá Ljárskóg- um, en foreldrar þeirra voru Jón Guðmundsson, b. og gullsmiður í Ljárskógum í Laxárdal, og kona hans, Anna Hallgrímsdóttir. Börn Önnu og Hallgríms eru sex: Regína Anna, starfar í Nýjabæ í Seltjarn- arnesi; Anna Ragnheiður, póst- maður í Búðardal; Ingibjörg Anna, húsmóöir í Árhus í Danmörku; Hrafnhildur Anna, fv. b. og hrepp- stjóri á Tungu í Hörðudal; Gylfi, hefur starfað við vinnuvélar hjá Reykjavíkurbæ, nú búsettur í Hveragerði og Yngvi, farmaður hjá SÍS og búsettur í Reykjavík. Systk- ini Önnu eru fimm: Henrietta Björg, býr í Búðardal; Jörgen Frið- rik Ferdinat, húsvörður við skóla í Kópavogi; Hans Ragnar; Elisabet Gottfrieda, húsmóðir i Hafnarfirði og Karla Steinunn, húsmóðir á Sauðárkróki. Foreldrar Önnu: Fritz Henriks Berndsen húsasmiður og kona hans, Henrietta Berndsen. Faðir Fritz var Berndsen, kaupmaður á Skagaströnd. Henrietta var dóttir Jörgens Friðriks Ferdinats, kaup- manns í Hafnarfirði. Til hamingju með morgundaginn 75 ára_________________________ Ragnheiður Bjarnadóttir, Eini- lundi 4A, Akureyri, er sjötíu og fimm ára á morgun. Sigrún Þorláksdóttir, Skúlagötu 58, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára á morgun. 70 ára________________________ Halldór Þorláksson vélstjóri, Neðstaleiti 4, Reykjavík, er sjötug- ur á morgun. Brynleifur Sigurjónsson bifreiða- stjóri, Miklubraut 7, Reykjavík, er sjötugur á morgun. 60 ára________________________ Eva Valdimarsdóttir, Skólavegi 33, Vestmannaeyjum, er sextug á morgun. Reinhard V. Sigurðsson verkstjóri, Bræðraborgarstíg 18, Reykjavík, er sextugur á morgun. 50 ára_______________________ Einar Þórarinsson vélsmiður, Gunnólfsgötu 14, Ólafsfiröi, er fimmtugur á morgun. Svava Svavarsdóttir, Asparfelli 8, Reykjavík, er fimmtug á morgun. Erla Ingileif Björnsdóttir, Einars- stöðum, Reykdælahreppi, er fimmtug á morgun. 40 ára___________________________ Baldvin Björnsson, Suðurgötu 56, Hafnarfirði, er fertugur á morgun. Jóhannes L. Harðarson skrifstofu- stjóri, Hálsaseh 6, Reykjavík, er fertugur á morgun. Jón Baldvinsson bifreiðastjóri, Tunguseh 9, Reykjavík, er fertugur á morgun. ____________________Afmæli Til hamingju með daginn! 75 ára_______________________ Aðalbjörg Björnsdóttir, Túngötu 22, Húsavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. 70 ára______________________ Huld Jóhannesdóttir, Hafnarstræti 97, Akureyri, er sjötug í dag. Karitas Guðmundsdóttir, Lyng- haga 12, Reykjavik, er sjötug í dag. 60 ára_______________________ Sigrún Níelsdóttir, Grenigrund 44, Akranesi, er sextug í dag. Gunnhildur Friðriksdóttir, Heiðar- holtí, Svalbarðsstrandarhreppi, er sextug í dag. 50 ára_______________________ Eysteinn Sigurðsson, Borgarfelli, Lýtingsstaðahreppi, er fimmtugur í dag. Magnús Þorfinnsson, Hæðargarði, Kirkjubæjarhreppi, er fimmtugur í dag. Margrét Sigríður Helgadóttir, Skíðastöðum, Skefilsstaðahreppi, er fimmtug í dag. Elsa María Valdimarsdóttir, Báru- stíg 14, Sauðárkróki, er fimmtug í dag. Sigríður Valdimarsdóttir, Flugú- mýri, Akrahreppi, er fimmtug í dag. Ingimar Jónsson, Hjarðarslóð 3D, Dalvík, er fimmtugur í dag. Rögnvaldur Jónsson, Sogavegi 196, Reykjavík, er fimmtugur í dag. r Kristbjörg Þórðardóttir, Víðihhð 43, Reykjavík, er fimmtug í dag. Ilse Ruth Thiede, Austurgötu 26, Hafnarfirði, er fimmtug í dag. 40 ára_____________________ Jóhanna Óskarsdóttir, Knarrar- bergi 1, Ölfushreppi, er fertug í dag. Ragnheiður Björnsdóttir, Glæsibæ, Staðarhreppi, er fertug í dag. Eygló Eymundsdóttir, Hhðarvegi 20, ísafiröi, er fertug í dag. Ogn Sigfúsdóttir Ögn Sigfúsdóttir, Bláskógum 7, Hveragerði, er áttræð í dag. Hún er fædd í Ægissíöu í Vestur-Húna- vatnssýslu. Ögn giftist 1929, Þor- steini Jónssyni frá Hlíð sem nú er látinn. Börn þeirra eru níu: Jónas, skip- stjóri, sem býr í Flórída, giftur Kolbrúnu Hoffris, þau eiga þrjár dætur; Margrét Bjarnfríður var gift Hirti Jóhannssyni sem er látinn, en þau eignuðust þrjú böm; Viggó bifvélavirki, giftur Guðríði Jóns- dóttur, en þau eiga fimm börn; Sverrir matreiðslumaður, giftur Guðnýju Ásgeirsdóttur, en þau eiga fimm börn; Árni kennari, gift- ur Steinunni Hróbjartsdóttur, en þau eiga fjögur börn; Sigurður, for- stjóri Sundlaugarinnar í Hvera- gerði, giftur Hólmfríði Breiðíjörö, en þau eiga fjögur börn; Helgi múr- ari, giftur Hjördísi Ásgeirsdóttur, en þau eiga þrjá drengi; Rósa, gift Jóni Þórarinssyni smiði, en þau eiga fjögur börn og Sigríður íþróttakennari, býr í Sviþjóð, gift Matta Ehsassyni og eiga þau þrjú börn. Barnabarnabörn Agnar eru tíu. Ögn er með elstu borgurunum í Hveragerði og hefur búið þar í fjörutíu og fimm ár. Foreldrar Agnar: Sigfús Guð- Ögn Sigfúsdóttir. mannsson, b. á Ægissíðu, og kona hans, Sigríður Hannesína Bjama- dóttir. Faðir Sigfúsar var Guð- mann, b. á Krossanesi, Árnason, b. á Húki í Miðfirði, Guðmundsson- ar. Móðir Sigfúsar var Ögn Eyjólfs- dóttir, b. á Eyjarbakka, Guðmundssonar, b. og skálds á 111- ugastöðum, bróðir Natans, læknis og skálds, Ketilssonar. Móðir Agn- ar var Sigríöur Hansína Björns- dóttir, Jóhannessonar Guðmunds- "sonar, frá Melrakkadal, Sigurðssonar, frá Haukagili í Vatnsdal, Jónssonar. Móðir Sigríð- ar var Rósa Magnúsdóttir. Sveinn Kristjánsson Sveinn Kristjánsson, fyrrv. b. á Drumboddsstöðum í Biskupstung- um, er sjötíu og fimm ára á morgun. Sveinn var bóndi á Drumboddsstööum í fjörutíu og eitt ár. Kona hans er Magnhildur Ind- riðadóttir og eignuðust þau fimm börn. Sveinn og Matthildur búa nú í íbúðum aldraðra í Bergholtí í Biskupstungum. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Orðsending um afmælisgreinar Upplýsingar og greinar um afmælisbörn dagana 23. til 28. desember þurfa að berast blaðinu í síðasta lagi mánudaginn 21. desember. Upplýsingar og greinar um afmælisbörn dagana 30. desemb- er til 4. janúar þurfa að berast blaðinu í síðasta lagi mánudáginn 28. desember. Munið að senda myndir með greinum og upplýsingum. I Andlát Gunnar Einarsson, Hjarðarhaga 60, Reykjavík, lést 16. desember. Ólafur Aðalsteinsson, Eyrarvegi 12, Akureyri, lést 15. desember. Guðmundur Valdimar Ágústs- son, Sunnuhvoh, Vatnsleysu- strönd, andaðist í Borgarspítal- anum 18. desember. Þórarinn Sigurðsson frá Hah- ormsstað, Vestmannaeyjum, er látinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.