Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Utlönd Blökkumenn Mikil reiöi ríkir nú meöal blökkumanna í Bandaríkjunum vegna dóma í máli þriggja hvítra ungmenna sem sökuð voru um aö hafa myrt ungan þeldökkan pilt 1 New York. Ungmennin höföu lent í slags- málum viö Michael Griílith og tvo félaga hans á síðasthönu ári. Eltu þau GriíBth út á götu þar sem hann varð fyrir bifreiö og lét lífið. Pilt- amir þrír voru í vikunni dæmdir fyrir manndráp af kæruleysi. Blökkumenn hafa mótmælt dóm- um þessum harölega og segja aö ef hlutverkunum hefði verið snúið við, ef hvítur unglingur hefði látist eftir aö hafa veriö eltur af svörtum, léki enginn vafi á að dómstólar heföu tahö það morð. Ráð í tma tekið Ekki er ráö nema í tíma sé tekið segir málshátturinn og Jjóst er að Struan Kerr, liðlega tvitugur Skoti, ætlar að hafa vaðið fyrir neðan sig um þessi jól. Hann er þegar búinn að taka sér stöðu, eða öllu heldur legu, 1 biðröð fyrir jólaútsöluna í stórversluninni Debenham’s í Lon- don. Kerr ætti að vera nógu tímanlega á staðnum því útsalan hefst mánudaginn 28. desember. Vonandi verður einhver til þess að fáera honum jólamat og ef til vill einn pakka eða svo. Stærsta happdrættið I gær var dregið í stærsta happdrætti heims i Madrid á Spáni. Vinningar í happdrætti þessu nema sjö hundruð fjörutiu og fimm milljónum dohara eöa vel yfir tuttugu og fimm milljörðum islenskra króna. Segja má að Spánn hafi beðið raeð öndina i hálsinum eftir drættinum því að útvarps- stöðvar rufu reglubundnar útsendingar sinar th þess að flylja fréttir af honum, sjónvarpað var beint frá þvi þegar munaöarleysingjar drógu út vinningsnúmerin og nær öll spænska þjóðin fylgdist með máhnu af at- hygli. Mikhl fögnuður varö síðan meðal vinningshafa, sem að sjálfsögöu voru fjölmargir. Meðal stærstu vinningshafa var ungt par sem hyggst gifta sig á næsta ári. Þau fengu um fimmtán milljónir króna í sinn hlut og þurfa margir aö byija með minna. Haettír vegna nasístaáróðurs Einn af vinsælustu sjónvaips- mönnum Vestur-Þýskalands, Wemer Hoefer, sagði í gær af sér vegna áburöar um að hann heföi starfað við að skrifa áróður fyrir þýska nasistaflokkinn hér fyrr á árum. Hoefer segir að yfirmenn v-þýska sjónvarpsins hafi ýtt sér tíl hliðar og í raun gert sér ómögulegt að verja sjálfan sig fyrir áburðinum og þvf kjósi hann að draga sig í hlé nú. MHterrand í Francois Mitterrand, forseti Prakklands, kom í gær í jólaheim- sókn til Afríkuríkisins Djibouti. Þetta er fyrsta heimsókn fransks þjóðhöfðingja til þessa smáríkis við Rauöa hafiö eftir að það hlaut sjálf- stæði sitt árið 1977. Djibouti var áður frönsk nýlenda. Að sögn heimUda hyggst Mitter- rand ræða leiöir th aö auka efna- hagslega samvinnu mUh rfkjanna tveggja. Meðal annars hefúr veriö minnst á möguleika tU þess aö Prakkar aðstoði við byggfagu jámbrautar í Djibouti. Friðarviðræð- urnar í strand Friðarviðræðumar mihi stjóm- valda í Nicaragua og skæruhða kontrahreyfingarinnar sigldu í strand í gær og tahð er að iha horfi meö framhald af þeim. Viöræðurnar strönduðu í gær- morgun, eftir að sendinefnd kontra- hreyfingarinnar neitaði að hitta bandarískan lögfræðing og vestur- þýskan stjómmálamann, sem vom fuhtrúar stjómar sandinista í Nic- aragua. Miguel Obando y Bravo kardináh, sem hefur reynt að gegna hlutverki sáttasemjara í deilum stjórnvalda og skæruhða, sagði í gær að svo virtist sem thraunir tU friðarviðræðna heföu mætt nær óyfirstíganlegum örðugleikum. Kontraskæruhðar krefjast þess að fá aö hitta að minnsta kosti einn fulltrúa stjórnvalda sjálfra augliti tU aughtis, í stað þess að standa í óbeinum viðræðum gegnum tvo útlendinga. Þótt kardfaáhnn segðist í gær von- ast til þess að viðræður hæfust að nýju á komandi ári er talið að þessi Daniel Ortega, forseti Nicaragua, ræðir við blaðamenn í gær. Ortega for- dæmdi við það tækifæri harðlega fjármögnun Bandaríkjamanna á baráttu kontrahreyfingarinnar gegn ríkisstjórn hans. Símamynd Reuter þróunmálagetileitttilendurnýjaðra ir vopnahlé það sem aðilar höfðu átaka í Nicaragua yfir jóhn þrátt fyr- komið sér saman um. Einn af helstu foringjum kontraskæruliða, Enrique Bermudez, ásamt nokkrum af mönnum sinum, skammt frá landa- mærum Nicaragua og Honduras nú í vikunni. Simamynd Reuter Báðir segjast hafa unnið sigur Talsmenn stjómarhersfas í Nic- aragua og skæruhöá kontrahreyfing- arinnar fullyrtu í gær, hvor í sínu lagi, að mikih sigur heföi unnist í bardögum þeim sem undanfama daga hafa staðið um þrjá bæi í Nic- aragua. Fuhtrúar stjómarhersfas sögðust í gær hafa náð öhum bæjun- um aftur á sitt vald eftir að skæruhð- ar kontrahreyfingarinnar höföu tekið þá. Segjast þeir hafa fellt um sjötíu skæruhða í bardögunum og að þijátíu stjómarhermenn hafi fahið og um fimmtíu almennir borgarar látið lífið í bardögunum. Fuhtrúar kontrahreyfingarinnar fuhyrða á hinn bóginn að þeir hafi feht um tvö hundmð og sextíu sljóm- arhermenn en minnast ekkert á mannfall í sínu eigin liði. Einn af æðstu yfirmönnum skæm- hðasveita kontrahreyfingarinnar, Enrique Bermudez, sagði frétta- manni Reuter fréttastofunnar í gær að bardagamir við bæina þrjá væm mesti sigur skæruliðanna til þessa. í fréttum frá vígvöllunum í Nic- aragua í gær segir fréttamaður fréttastofu ríkisins í Nicaragua að lík sjötíu kontraskæruliða hafi legið á torgum og strætum bæjanna þriggja sem skæruliðamir réðust á síðastlið- innn sunnudag og sem barist hefur verið um síðan. Fréttamaðurinn sagði einnig að þijátíu hermerxn úr liði sandinista hefðu fallið og tahn hefðu verið lík að minnsta kosti fimmtíu almennra borgara. Bæirnir þrír eru námabæir, heita Siuna, Ros- ita og Bonanza, og eru um tvö hundruð og fimmtíu khómetra norð- austur af Managua, höfuöborg Nicaragua. Að sögn talsmanna stjómarhersins héldu bardagar áfram á fmmskógar- svæðum nálægt bæjunum eftir að skæruhðarnir vora hraktir á flótta. Talsmaöur skæmhðanna neitar því hins vegar alfarið að flótti hafi brostið í hð skæruliðanna. Segir hann að yfirmenn hafi fyrirskipað skæruliðunum . að yfirgefa bæina þijáá mnánudag þar sem markmiðin með árásunum á þá hafi þá þegar náðst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.