Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 63 Fréttir Um hver jól setur Flateyr- arhreppur upp jólatré í hjarta þorpsins. Svo ereinnignúog var þessi mynd tekin þegartréð var sett upp á dög- unum. DV-mynd Reynir Hin áttræða kempa, Stefán Islandi, stendur í ströngu þessa dagana. llt eru komnar plötur með öllum lögum sem Stefán hefur sungið inn á plötur. Myndin var tekin er hann áritaði plöturnar í versluninni Takti. DV-mynd KAE Þoiiáks- messu- ganga Þorláksmessuganga veröur gengin í dag, Þorláksmessu. Þetta er flmmta Þorláksmessugangan. Aö göngunni standa Friðarhópur fóstra, Friðar- hreyfing íslenskra kvenna, Friöar- samtök listamanna, Menningar- og friöarsamtök íslenskra kvenna, Samtök íslenskra eölisfræðinga gegn kjarnorkuvá, Samtök lækna gegn kjarnorkuvá og Samtök um kjarn- orkuvopnalaust ísland. Aö venju verður gengið frá Hlemmtorgi og niður Laugaveg. Safnast verður saman á Hlemmi kl. 17.45 og kyndlar tendraðir. Gangan leggur af stað kl. 18.00. Þrír kórar verða með í fór. Barnakór Kársnes- skóla, Hamrahlíðarkórinn og Há- skólakórinn. Göngunni lýkur í Bakarabrekkunni með stuttu ávarpi og söng. Söfnun vegna brunans Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Kennarar við Menntaskólann á Akureyri hafa gengist fyrir stofnun söfnunarreiknings fyrir fjölskylduna að Kringlumýri 4, sem missti allt sitt í eldsvoða í fyrradag. Þar bmnnu jjmi allar eigur sjö manna tjölskyldu eins og fram kom í DV í gær. Skorað er á'fólk að bregðast vel við og veita liðsinni og skulu framlög leggjast inn á ávísanareikning nr. 24280 í aðalúti- búi Landsbankans á Akureyri. tCENWOOD ÞAÐ VEROUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN Dj úpsteikingarpottur FYRSTA FLOKKS HEIMILISTÆKI IrOTT VERP-GÓP KJÖR -GÓP ÞJÓNUSTA HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD Blandari Laugavegi 170-172 Simi 695500 Brauðrist, hraðsuðuketill Samloku- brauðrist Hraðsuðukanna Brauðrist Dósaopnari Raíinagns- steikarpanna Straujárn Rafmagnshnífur Með ósk um gæfu og góðar ferðir á komandi ári og þökk fyrir samleiðina á liðnum árum. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Ps. Hlýðið á ljúfa jóladagskrá Flugleiða á Ljósvakanum aðfangadag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.