Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Síða 47
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Stjómmál 20 milljóna viðbót til K-álmu Landspvtalans Fjárveitingancfnd lagði til við formanns öárveitinganefndar við Sagði Sighvatur aö tillagan væri viö þá tvo þriðju hluta K-bygging- byggja nýjan tengigang á milli þriðju umræðu um fjáriagafrum- umræðuraar f gær, kom firam að gerö með hliðsjón af því aö fiár- arinnar sem framkvæmdir eru bygginga á Landspitalalóö en sa varpið að framlag til K-byggingar nokkuð skorti á að takast mætti að málaráðherra myndi á þessu ári ekki hafnar við,“ sagöi Grétar 01- tengigangur sem nu er fynr haml- Landspítalans hækkaði ura 20 hefja þar lækningar með nýjum nýta lánsfiárheimild, sem áður hef- afsson, yfirlæknir á Landspítalan- aöi þvi aö hægt væn að hefla milljónir króna fra því sem ráð er búnaöi og tækjum. Hafi yfirsflóra ur verið veitt, vegna framkvæmdar um og formaður byggingarnefiidar framkvæmdir viö tvo síöan afanga fyrir gert í flárlagafrumvarpinu. K-byggingarinnar lagt sérstaka við K-bygginguna. K-byggingar spitalans, ísamtahvið K-byggingar spítalans. Hækkar þá framlagiö úr 151 milflón áherslu á undirbúning og fyrstu „Þetta er lykilatriði fyrir okkur DV. -ój í 171 milflón króna. framkvæmdir viö innrréttingu á og hefúr það í fór með sér að það Sagði Grétar að þessi aukaflár- í ræöu Sighvats Björgvinssonar, þeim hluta sem þegar er risinn. veröurhægtaðheflaframkvæmdir veiting þýddi það aö hægt yröi að Stund milli stríða. Eiður Guðnason ræðir við kvennaiistakonur á þingi. Á myndinni eru frá vinstri: Kristín Halldórsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Guð- rún Agnarsdóttir, Danfriður Skarphéðinsdóttir og Kristin Einarsdóttir. DV-mynd Brynjar Gauti Þingmenn úr i Tilhda um hspkh fflum flokkum: nn hoiðiirehnna lllBCIgCI IIIII llCviin Þingmenn úr öllum fiokkum "II iiciUUislaUIIa Listamennh-nir, sem hflóta flárlagafrumvarpiö þar sem gert er ucduvun utíiuurbiauna samKvæmt þessari tillögu, eru þessir: Árni ráð fyrir hækkun heiðurslauna Krisflánsson, Finnur Jónsson, listamanna. Guðmundur Danielsson, HaUdór Er samkvæmt tUlögunni gert ráð Laxness, Hannes Pétursson, Ind- fyrir aö 15 manns hljóti heiðurs- riði G. Þorsteinsson, Jóhann laun Ustamanna og nemi launin tU Briem, Jón Nordal, Jón úr Vör, hvers um sig 500 þúsund krónum. María Markan, Matthias Johann- Er þá heUdarframlag í þennan Uö essen, Ólafur Jóhann Sigurðsson, 7,5 milljónir í stað 6,9 milflóna, eins Stefán íslandi, Svavar Guönason og flárlagafrumvarpiö gerði ráð fyrir. og Valur Gíslason. •ój Tekju- og eigna- skattur samþykktur Póstur og sími: 20% hækkun á gjald- ^ skrá fyrirhuguð - fjárfestingar fóru 100 fram úr áætlun í ár Landbúnað- urinn þurfta- frekastur Ef skoðaðar eru tillögur flárveit- inganefndar um hækkun á útgjalda- liðum flárlagafrumvarpsins kemur í ljós að á milli upprunalegrar útgáfu frumvarpsins og 3ju umræðu um það hækka flárveitingar til landbúnaöar- mála mest eða um 642 milljónir króna. Þessar upplýsingar komu fram í ræðu Sighvats Björgvinssonar, for- manns fiárveitinganefndar, á Al- þingi í gær. Næst í röðinni eru hækkanir á verkefnum tengdum heObrigðis- og tryggingaráðuneytinu en hækkanir á þeim bæ nema 542 miUjónum króna. Þriðja mesta „hækkunar- ráðuneytið“ í röðinni er mennta- málamálaráðuneytið með hækkanir að upphæð 348 miUjónir króna. Fjár- veitingar til annarra ráðuneyta hækka minna eða um 520 miUjónir króna samtals. -ój Rikisstjómin: Hætt við hluta hækkunar á fiski Ríkisstjómin hefur ákveðið að greiða niður 15% af fyrirhuguöum 25% söluskatti af fiski sem leggja átti á samkvæmt frumvarpi um sölu- skatt. Hefur þetta í for með sér að fiskur hækkar ekki nema um 10% um ára- mótin í stað 25% hækkunar sem þá hefði eUa komið til framkvæmda. TU þess að mæta þeim kostnaðar- auka, sem af þessu leiðir fyrir ríkis- kassann, er gerð tíllaga um að vörugjald verði lagt á snyrti- og fegr- unarvörur og á það vörugjald að skUa um 130 miUjónum króna í ríkis- sjóð. í ræðu, sem Sighvatur Björgvins- son, formaður flárveitinganefndar, hélt á Alþingi í gær, þegar hann mælti fyrir þessum breytingartiUög- um, kom það fram að flárveitinga- nefnd áUti að lækkun á verði snyrtivara og fegrunarvara myndi ekki skUa sér tíl neytenda þar sem erléndir framleiöendur þessara vara myndu að Ukindum hækka söluverð þessara vörutegunda hingað til lands í kjölfar lækkunar innflutnings- gjalda og því myndi fyrirhuguð lækkun vöruverðs ekki þjóna til- gangi sínum. Því hefði verið ákveðið að leggja á téð vörugjald tíl aö greiða niöur hluta söluskatts á fisk. -ój Frumvarp um tekju- og eignaskatt einstaklinga var samþykkt sem lög frá efri deUd Alþingis í gær og var það síðasta mál á dagskrá á 32 klukkutíma löngum fundi þingdeUd- arinnar. í gærkvöld var gert hlé á störfum þingsins yfir jólin en aftur verður tekið tU starfa á mánudaginn og starfar þá þing í þrjá daga. Þingfund- ir hefiast svo á ný 4. janúar þannig að þingmenn verða af hinu hefð- bundna jólaleyfi þetta árið. -ój Reiknað er meö því að gjaldskrá Pósts og síma hækki um 20% að meðaltaU á næsta ári, að því er fram kom við þriðju umræðu um fiárlaga- frumvarpið á Alþingi í gær. Er þetta sú gjaldskrárhækkun sem talið er að muni þurfa til að koma jafnvægi á rekstur stofnunarinnar á næsta ári, miðað við þau fram- kvæmdaáform sem fyrirhuguð eru. Nú stefnir í um 213 mUljóna króna greiðsluerfiðleika hjá Pósti og síma um áramót og er orsakanna aö leita í meiri fiárfestingum í ár en sam- HeimUuð hefur verið 13% hækkun á afnotagjöldum Ríkisútvarpsins en þrátt fyrir það vantar enn um 2% á hækkun afnotagjalda tU þess að end- ar muni nást saman í rekstri stofn- unarinnar á næsta ári að því er fram kom við þriðju umræðu um fiárlaga- frumvarpið á Alþingi í gær. Enda þótt umbeönar hækkanir af- notagjalda fáist, dugar það ekki eitt og sér til þess að jafnvægi náist í rekstrinum því þar þarf einnig tU aö koma 10% raunhækkun auglýsinga- tekna Ríkisútvarpsins en að slíkri hækkun tekna er stefnt á næsta ári. Á Alþingi í gær kom það einnig fram að fiárhagsstaða Rikisútvarps- ins væri mjög erfið og að yfirdráttar- Enda þótt Áburðarverksmiðja rík- isins fái sérstakt 20 miUjóna króna aukaframlag miðað við tiUögur flár- veitinganefndar við þriðju umræöu um fiárlagafrumvarpið er gert ráð fyrir því að áburðarverð þurfi að hækka um 21% á næsta ári tU þess aö reksturinn standi undir sér. Þessar upplýsingar komu fram í ræöu Sighvats Björgvinssonar, formanns flárveitinganefndar, við þriðju umræðu um fiárlagafrumvarp rikissflómarinnar á Alþingi í gær. þykkt hafði verið við afgreiðslu flárlaga fyrir yfirstandandi ár. Er flárfesting ársins áætluð um 100 mUljónum króna meiri en fiárlaga- samþykkt gerði ráð fyrir. Gert er ráð fyrir fiárfestingum á næsta ári upp á 577 miUjónir króna og hefur þess verið farið á leit við stofnunina að flárveitinganefnd og samgönguráðuneyti fái að fylgjast reglulega með framkvæmdum á veg- um stofnunarinnar, þannig að tryggt verði að viö framkvæmdaáform verði staðiö. -ój skuldir þess væru nú áætlaðar 11§ mUljónir króna, auk launaskulda við ríkissjóö. Heildarskuldir stofnunar- innar eru áætlaðar 240 til 250 miUjón- ir króna. Fram kom aö með aukinni samkeppni í sjónvarps- og útvarps- rekstri hefði rekstrarstaða stofnun- arinnar versnað og hlutdeUd auglýsingatekna af heUdartekjum hefði lækkað ur 50% 1985 í 33,6% 1 ár. Lækkunin skýrist þó að nokkru layti af hækkun afnotagjalda fyrr á þessu ári en óbreyttri gjaldskrá aug- lýsinga. Með 15% hækkun afnotagjalds Rík- isútvarpsins myndi það nema 1.100 krónum á mánuöi. I ræðu Sighvats kom fram aö nú væri verið að taka rekstur verk- smiðjunnar til sérstakrar meðferðar og nauðsynlegt værí aö gera þaó' einnig á næsta ári. Eftir það væri búist við því aö ekki þyrfti að koma tU sérstakra ráðstafana og framlaga til verksmiðjunnar á fiárlögum. Þrátt fyrir áðurgreint framlag og fyrirhugaða hækkun áburðarverðs um 21% á næsta ári er búist viö Uö- lega 33 milljóna króna halla á rekstr-, inum á árinu 1988. . -of' Ríkisútvarpið: Afnotagjald hækkar um 13% Áburðaiverð: Hækkar um 21% á næsta ári

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.