Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Side 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augfýsingar - Á skrift - Breifing: Sími 27022. MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Jólaveðrið: Rauðjól sunnanlands • Veðrið um hátíðina verður um- hleypingasamt, að sögn Unnar Ólafsdóttur veðurfræðings. Norð- lendingar og Vestfirðingar eiga von á snjókomu á aðfangadag og jóladag en aörir landsmenn sleppa við snjó- inn. Það verða því rauð jól í Reykja- vík og nágrenni. í dag, Þorláksmessu, verður aust- anátt og rigning víða um land. Hitinn verður á bihnu 2 til 6 stig. Á morg- un, aðfangadag, verður allhvöss norðaustanátt og snjókoma á Vest- fjörðum. Hæg suðaustanátt með skúrum og slyddu verður annars staðar. Á jóladag verður austlæg og norð- •*"aust]æg átt með éljum norðan og austanlands en úrkomulítið suðvest- anlands. Á annan í jólum fer að hlýna í suðaustanátt með rigningu, einkum sunnanlands. -JGH Akureyri: Jólasnjórinn - er kominn Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þegar Akureyringar risu úr rekkju í morgun gaf heldur betur á að líta. Shjónum kyngdi niður í logninu og var kominn allmikill jafnfallinn snjór í bænum. Norðlendingar hafa því fengið jólasnjóinn, hvernig svo sem þeim málum verður háttað í öðrum landshlutum yfir hátíðarnar. DV kemur næst út mánudaginn 28. desember. Smáauglýsingar eru opn- ar til kl. 18 í kvöld og sunnudags- kvöld, 27. desember, kl. 18-22. Síminn er 27022. Gleðileg jól LITLA GLASGOW LAUGAVEGI 91 SÍMI20320. LEIKFÖNG City91 LOKI Er meðaltalið þá ekki bleik jól? Innanlandsflugið: Um 6 þúsund jólafarþegar Flugleiðir fljúga með um 5 þúsund Flugið hefur gengið mjög vel og fáar ferðist akandi um þessi jól. Ekkert farþega innanlands fyrir jóhn og ferðirfalUðniður. Farþegarerufleiri þotuflug verður hjá Flugleiðum um Arnarflugflýgurmeðum700farþega en í fyrra. Ennfremur er taUð aö jóUn. að sögn flugfélaganna í morgun.. mjög góð færð hafi ýtt undir að fleiri -JGH Veðrið á morgun: Frost- laust að mestu Á aðfangadag verður allhvöss norðaustanátt og snjókoma á Vest- fjörðum en mun hægari vindur og skúrir eða slydduél annars staðar. Hiti verður nálægt frostmárki á Norður- og Norðvesturlandi en tveggja til fimm stiga hiti í öðrum landshlutum. Þorláksmessa er i dag og börnin farin aö hlakka til jólanna. Einnig eru kaupmenn farnir að hlakka til að telja upp úr peningakössunum í kvöld því að í dag er mesti söludagur ársins i flestum verslunum. Þessi mynd ver tekin i Kringlunni þegar fólk var að kaupa inn fyrir hátíðina. DV-mynd Brynjar Gauti Valur Magnússon: Dæmdur í fimmtán mán- aða fangelsi í Sakadómi Reykjavíkur hefur ver- ið kveðinn upp dómur yfir Val Magnússyni, fyrrverandi fasteigna- sala. Valur var dæmdur í fimmtán mánaða óskUorðsbundið fangelsi. Auk þess er honum gert að greiða aUan sakarkostnað. Valur var dæmdur fyrir að hafa svikið viðsemjendur sína með svik- samlegum hætti. Að núvirði nema svikin samtals rúmum sex miUjón- um króna. Engar bótakröfur voru gerðar í þessu máU. Bótakröfur voru hins vegar gerðar í gjaldþrotaskiptamáU Vals. Því máU lauk um miðjan febrú- ar á þessu ári. Úr gjaldþrotaskiptun- um fengust aðeins um 8% af þeim kröfum sem gerðar voru. -sme Hvrtanesið strandaði Flutningaskipið Hvítanes strand- aði í Hornarfjarðarósi í gærmorgim. Skipið er strandað nærri innsigling- unni og samkvæmt upplýsingum frá útgerðarfyrirtækinu Neskipi er hvorki skip né áhöfn í hættu. Á kvöldflóði í gær var reynt að draga skipið út en án árangurs. í morgun var reynt að draga skipið út á ný. Ekki voru komnar fréttir af hvemig sú tilraun gekk fyrir sig er DV fór í prentun. Skipið var að koma til Hornafjarð- ar til að lesta þar saltfisk. Homa- fjörður er síðasta höfnin sem skipið hefur viðkomu í í þessari ferö. Um 1100 lestir af saltfiski eru um borð í skipinu og er ætlunin að skipið haldi með fiskinn tU Spánar og Portúgal. -sme Skotfæriumalltland Færð um landið er aUs staðar góö, að sögn Sigurðar Haukssonar vega- eftirlitsmanns í morgun. Víða er þó hálka og krapasuU eins og á fjaUveg- um á Snæfelssnesi, Vestfjörðum og Norð-Austurlandi. Sem sagt, skot- færi um allt land fyrir bíla á vetrar- dekkjum. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.