Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 3
3 MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. dv Fréttir Verslunarskólinn: Reynt að loka tölvukerflnu fyrir vírus „Þaö er, held ég, ekkert leynd- armál að tölvuvíras er komiim af stað hér á landi, bæði í. PC- vélum og Macintosh-vélum,“ sagði Baldur Sveinsson, deildar- stjóri tölvudeildar Verslunar- skólans, en skólayfirvöld þar hafa gert ýmsar ráðstafanir til að loka tölvukerfi skólans betur. Er það gert til þess að notendur kerf- isins geti ekki, viljandi eða óvilj- andi, hdft varanleg áhrif á það. Baldur sagði aö dæmi væru um það að sumir notendurtölvukerf- isins í Verslunarskólanum hefðu verið að „fikta" við kerfið og því hefði verið breytt um stýrikerfí. Hann sagði að þaö væri ekki um að ræða nýtt vandamál heldur heföu mál lík þessu komið upp áður. „Tölvuvírus hefur ekki komið upp hjá okkur en við erum mjög á verði gagnvart honum. Þegar tölvuvíras kemur upp þá er það forrit sem sest að i tölvunni, ann- aðhvort inni í tölvunni sjálfri eða á harða diskinum, og síðan afrit- ar hann sig sjálfur yfir á aðra diska. Þaö sem gerðist hér var einfaldlega það aö ákveðnir nem- endur tóku forrit og breyttu því. Það afritar sig ekki sjálft,“ sagði Baldur. Hann sagði að leikjaforrit væraversti „sýkingarvaldurinn" þegar um væri að ræða tölvuvír- us. -SMJ Kristinn Pétursson: Þarf enga mont- skrifstofu Kristinn Pétursson vill koma eftírfarandi athugasemd á fram- færi vegna frétta um starfsað- stöðu hans á Alþingi: „Mér gengur það eitt til aö gera skyldu mina. Þaö er ekki rétt að ég hafi kært aðstöðuna á Alþingi til vinnueftiriitsins. Hins vegar tel ég þaö brýna hagsmuni þjóð- arinnar að öll starfsemi Alþingis sé meö sem hagkvæmustum hætti. Ég þarf sjálfur enga mont- skrifstofu í sýndarmennsku- skyni. Hins vegar þurfa allir starfs- menn Alþingis, bæði starfsfólk og alþingismenn, góða vinnuað- stöðu til þess að geta afkastað miklu á stuttum tíma. Vinnan á Alþingi er oft „skorpuvinna“ og mér finnst lagfæringar þörf á ýmsum atriðum." KLUKKU LAMPAR TIL FERMINGARGJAFA Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518 NORDMENDE MS 3001 hljómtækjasamstæðan sem fermingarbörnin vilja 2 x 50W magnari með 2x5 banda tónjafnara, hinum frábæru Surround System hljómgæðum og fjarstýringu, hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, útvarp með FM stereo, MW og LW móttökum, sjálfleitara og 8 stöðva minni, tvöfalt segulband með hraðupptöku, síspilun o. fl., fullkomnum þriggja geisla spilara með sjálfvirku leiðréttingarkerfi, 20 laga minni, 0,6 sek. skiptibúnaði o. m. fl. og 2 hátölurum í viðarkössum. Frábært fermingartilboð: Aðeins 39.980,- kr. eða 36.980 stgr. með geislaspilara i E HHHHH greiðslukjör til allfr að 12 mán. ']Að tölqim veí á móti þér! SKIPHOLT119 SÍMI29800 UmboOsmenn meö Nordmende 3001 hljómtækjasamsteeöu: Radíónaust Hegri Kf. Þingeyinga Frístund Stapafell Akureyri Sauöárkróki Húsavík Njarövík Keflavík Samkaup Straumur Blómsturvellir Stálbúöin Rafvirkinn Vöruhús K.Á. Mosfell Kjarni Njarövík ísafiröi Hellissandi Seyöisfiröi Eskifiröi Selfossi Hellu Vestm.eyjum Brimnes Húsiö PC tölvan Eyco Rafvv. Sv.Guöm. Tónspil Kf. Borgfiröinga Vestm.eyjum Stykkishólmi Akramesi Egilsstööum Egilsstööum Neskaupstaö Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.