Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. 47 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Granada GL ’81 til sölu, ekinn 110 þús, 2 dyra, svartur, m/víniltopp, 8 cyl, sjálfsk., Pioneer hljómtæki, velti- stýri o.fl. Góður bíll, ath. skuldabréf. Uppl. hjá Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 672277. Opið sunnud. frá kl. 13-17. MMC L200 4x4 til sölu, árg. ’82, skoðað- ur ’89, vökvastýri, nýtt lakk, nýir demparar, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-45282. Nissan Patrol '85 til sölu, dísil, ekinn 86 þús. km, sumardekk á White Spoke felgum, góður jeppi. Bein sala. Uppl. í síma 91-44854 og vinnus. 45133. Bronco II '84, sjálfskiptur, vökvastýri, ný dekk, ekinn 59 þús. mílur. Uppl. í síma 91-72530. Man 16-320 '74 til sölu, framdrif, búkki, Hiab 550 krani. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Dodge Power Wagon 150 ’80 til sölu, einn með öllum græjum. Einnig Saab 99 ’73, góður bíll. Uppl. í síma 652560 og 53719 á kvöldin. Isuzu Trooper ’83 til sölu, ekinn 86.000. Verð 590 630 þús. Uppl. í síma 83449. ■ Þjónusta NÝJUNG ^BERCTVÍK Bergvik, Eddulelli 4, Reykjavík, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Ilér á Islandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fjölföld- unar og framleiðslu myndbanda á Is- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og'þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem íjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966. L.kVíIííHO É&et Lux Viking bilaleigan í Luxembourg kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89, ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum útbúnum með aukahlutum og hægind- um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug- leiða eða Lux Viking umboðinu í Framtíð við Skeifuna. Lux Viking Budget Rent A Car Luxembourg Find- el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412 og 348048. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576 eða 985-31030. ■ Ymisleqt Ijósakort á aðeins Sólbaðstofa Nóatúni 17 Sími 21116 Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir, aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa- túni 17, sími 21116. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há- skólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á framhaldsskólastigi án tillits til námsbrautar t.d. í iðn-, vél-, verk- mennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnað- ar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvugreinar, enska, íslenska, stærðfræði, lögfræði, félagsmála- fræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verk- efni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstimi: Einn vetur frá september til maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaói o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skólastjóra Sam- vinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónu- upplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sér- stök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækj- endum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyr- ir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfs- reynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Frumgreinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. SamvinnuskóUnn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. ... á við bestu galdraþulu! . Ef þér finnst eitthvað vanta upp á bragðið af súpunni, pottréttinum, heitu sósunni, salatsósunni eða ídýfunni skaltu einfaldlega bæta við MS sýrðum rjóma, 18%. Það er allur galdurinn. Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa 18% (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 9.7 37 1 msk (15 g) 29 112 100 g 193 753 DöiiySrö í fermfngargjöf Þessi stóll styður vel við bakið og gœtirþess að þú sitjir rétt. Hann er með léttri hœðastill- ingu, veltanlegu baki og fimm arma öryggis- fœti. Þetta er gœðastóll ó góðu verði. Þetta er góð fermingargjöf. CSHHÞ- Hallarmúla 2 Sími 83211 Söluaöili Akureyri, Tölvutœki — Bókval.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.