Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 42
42
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Dýrahald
Hestar til sölu. Tveir 7 vetra, alþægir
og ganggóðir, einnig vel ættað hest-
folald. Uppl. í síma 91-672483 eftir kl.
ia________________________________
Hestaáhugafólk. 1-2 kostamiklir hest-
ar til sölu ásamt aðstöðu í Víðidal,
einnig 2ja hesta, 2ja öxla kerra með
ljósabúnaði. S. 77160 á morgn/kv.
í Miðdal Laugardalshreppi eru til sölu
8 hross, 4-8 vetra, m.a. undan Blakki
999 og Hróki 1005, svo og sonarsonur
Hrafns 802, verð frá 60.000. S. 98-61169.
Tilvalin fermingargjöf. Þægur og ör-
uggur töltari með góðan vilja til sölu,
reiðtygi geta fylgt, verð 80 þús. Sími
•—670056.____________________________
Brúnn 5 vetra hestur til sölu, reistur
töltari. Uppl. í síma 641614.
Fjórir hvolpar fást gefins. Uppl. í vinnu-
síma 91-76750 og hs. 673626 á kvöldin.
Scháferhvolpar til sölu, ættartala fylg-
ir. Uppl. í síma 98-22089.
Til sölu 7 vetra moldóttur hestur. Uppl.
gefur Stefán í síma 91-686502.
Tökum að okkur hesta- og heyflutninga
um land allt. Símar 72724 og 985-31112.
■ Vetrarvörur
Arctic Cat Wild Cat ’88 til sölu, ekinn
1.800 mílur, einnig DatsUn King Cab
pickup ’82, ekinn 86.000 km, góður
bíll. Uppl. í s. 9146744 og 985-22150.
't»Wélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Arnarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
Yamaha ET 340 TR '84 með bakkgír til
sölu, heit handföng, speglar, neglt
belti. Uppl. í síma 93-86644 eða 985-
29124. Reynir.
Aktiv Grisly véisleði til sölu, 2ja belta
vinnuhestur í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 985-23224.
Til sölu vélsleði, Aktiv Panther ’85, langt
belti, toppsleði. Uppl. í síma 94-7607.
MODESTY
BLAISE
kr rnu o'ionnell
i ky IEVILLE
Willí og Maude fylgja förum
mótorhjólsins
Modesty
Amoursysturnar og
þessi hræðilegi Nigel komu með
Eg hélt að
ég þekkti alla hér, en
ég þekki ekki þennan,
herra.
Eg er þér þakklátur fyrir
hjálpina, herra minn. Hvað
heytir þú annars.
_ heldur,
en ég hef einhvers
staðar séð þetta andlit.i
Ég er hinn raunverulegi
gestgjafi hér, Kirby, Sir
Richard Cardoc
heiti ég.
RipKirby
Fyrir tveimur dögum heyrum við kall frá
flugmanninum um að vélin ætti
í erfiðleikum. Svo kom þogn og ekkert
^ hefur heyrst frá þeim síðan. Viö holduni|
, þá vera hér i
CiUHfO C0PYRIGHT ©1962 EDGAR RICE BURROUGHS. INC
AIIRights Reser ved
Hjól
Yamaha XT '84, 600, cross-hjól, til sölu,
lítur vel út, lítið ekið. Verð 160 þús.
Til sýnis og sölu á bílasölunni Bíla-
torg, sími 621033.
Óska eftir Hondu XL 500, má vera gam-
alt og þarfnast aðhlynningar. Uppl. í
síma 36339 e. kl. 17.
■ Vagnar
Hjólhýsi. ’89 módel af 16 feta Monsu
komin, einnig fortjöld á hjólhýsi.
H. Hafsteinsson, sími 651033 og
985-21895.
■ Til bygginga
Óska eftir að kaupa vlnnuskúr, móta-
“j»timbvu- og sökkulefni, 2x4 og 1x6, einn-
ig óskast dokaborð. Uppl. í síma
91-672032.____________________________
Einnota dokaplötur til sölu, ca 200 m2.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3308.
Óska eftir dokaplötum og Breiðfjörðs-,
setum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3305.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Kynningarfundur á markskotfimi verður
haldinn hjá skotfélaginu í Hafnarfirði
í kvöld kl. 20, í húsnæði Trésmiðju
BÓ, einnig verður sýnd videomynd frá
SKEET-móti helgarinnar. Stjómin.
M Flug_________________________
Óska eftir aö hafa aðgang að (taka á
leigu) 4ra sæta vél, helst IFR. Er með
B-próf. Uppl. í síma 91-687112 og
641974, Þorsteinn.
Til sölu TF-TOM PA-22-150, Piper
Tripacer. Uppl. í síma 28122 síðdegis
eða 13348 á kvöldin.
- ■ Sumarbústaðir
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru
skóglendi, rafinagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Sumarhús, einingarhús. Getum afgreitt
sumarhús fyrir sumarfrí. Húsin má
»• panta í einingum, fokheld eða tilbúin.
Smíðum enn fremur glugga, hurðir,
kraftsperrur o.fl. Trésmiðjan K 14 hf.,
Flugumýri 6, Mosfellsbæ, s. 666430.
Hver sá sem heldur að fólk sé I
hætl uú tpki sam.'iit .etti ..C segja
þessum herra að þagna og