Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 38
38
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989.
LífsstOl
Hér er Guðrún Helga i víðum, svörtum buxum úr bómullarjersey. Buxurnar eru með Þröngar gammósíur og bolur úr svörtu bómullarjersey en skokkurinn er úr rauðu vls-
breiðum streng og vösum. Húfan og bolurinn eru einnig úr bómullarjersey - liturinn á kós. Skokkarnir eru fáanlegir í fimm litum.
bolnum er karrígulur og sami litur á slaufunni. Jakkinn, sem einnig getur verið blússa, Skokkurinn kostar kr. 6.200 og bolurinn 3.100 krónur.
er grár með karrigulum tölum.
Buxurnar kosta 3.800 krónur, blússan kr. 4.600 og bolurinn 3.100 krónur.
Valgerður Torfadóttir fatahönn-
uður er einn af menningamerð-
launahöfum DV áriö 1989. í áliti
dómnefndar segir að Valgerður
hafi í hönnun sinni haft aö leiöar-
Ijósi að hefta ekki Ukamann. Hún
viU undirstrika kraft hans, frelsi
og mýkt. Verk Valgerðar sýna að
höfundur hefur næma tilfinningu
fyrir formi og Ut. Fatnaðurinn gef-
ur formið, líkaminn er véUn sem
knýr formið frá morgni til kvölds.
Látir og stemning eru í takt við tím-
ann og vottur af norrænu yfir-
bragði leynir sér ekki. Fötín eru
þægileg i notkun og auðvelt að
víxla þeim á ýmsan hátt.
Efniviður
úrnáttúrunni
Valgerður leggur mesta áherslu
á náttúruleg efni við hönnun sína.
Ull og bómuU eru sá efniviður sem
mest er unniö úr. Markmiöið er að
eigandanum Uði vel í fatnaðinum -
hvergi eru óþarfa atriði. Sniðin eru
einföld og ekki mörg - en Utimir
fjölbreyttír og möguleikar á sam-
rööun nánast óteljandi. Bómullar-
jersey er notaö aUt árið en ullar-
jersey er mikiö notaö í vetrarfatn-
aðinn.
Svart er mikið notað sem grunn-
Utur og aUir regnbogans Utir spUa
síðan raeð. Efiii og Utir taka Utlum
breytingum miUi árstíða og er tíl-
Buxur, vesti og pifs úr svörtu vis-
kós. Pilsið er meö túlípanasniði
og slaufuna að aftan má faera til.
Blússuna má hafa hneppta að
framan eða aftan eða nota sem
jakka. Önnur blússan er laxableik
en hin fölgræn. Biússumar eru
fáanlegar í átta litum.
Buxurnar kosta 5.200 krónur en
blússan 4.600 krónur.
Á myndinni hér til hægri sést
hvernig blússan lítur útað aftan.
gangurinn að gefa kaupandanum
tækifæri á að samnýta fatnaöinn
um lengri tíma. Því má auöveldlega
breyta því gamla með einhverju
nýju í hvert sinn. Buxumar eru
ýmist mjðg víðar eða alveg þröngar
- svokaUaðar gammósíur. Blúss-
umar em fjölnota, því sömu blúss-
una má hafa hneppta að framan
Dragt úr svörtu viskós en fæst
einni i dröppuðum lit. Á jakkanum
eru þrír vasar og vasalok. Bolur
og húfa eru Ijósdröppuð en
mynstrið er handmálað í rauðum
lit.
eða aftan - og hana má líka nota
sem jakka.
Einfóld smáatriði til skrauts em
tölurnar, sem em yfirdekktar í öðr-
um lit, og litíar slaufur. Efnin eru
öll auðveld í meðfómm og þola
þvott við rétt hitastig.
Fatnaöur Valgerðar fæst í Punkt-
inum í Reykjavík og á Akureyri
Fyrirsætumar heita Guðrún Helga
ogFriðrika. -JJ
||1
11
fatnaðurinn, sem Guðrún
Helga og Friðrika sýna hér, er úr
bómullarjersey. Buxur og skokkur
eru svört með karrígulum tölum.
Bolurinn og slaufan eru einnig
karrígul. Buxurnar eru mjög víðar
niður en þröngar yfir mjaðmír til
að minna fari fyrir þeim undir
skokknum.
Friðrika er i lillaðri peysu og bux-
um undir skokknum.
Peysan kostar kr. 3.100, skokkur-
inn, 4.900 krónur, víðu buxurnar
kr. 3.800 og þær þröngu 1.480
krónur.
DV-myndir Brynjar Gauti og KAE