Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 54
54 MÁNUDAGUR 20. MARS 1989. Mánudagur 20. mars SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræösluvarp. 1. Bakþankar (14 mín.). Dönsk mynd um bakveiki og hvernig beita skuli likamanum við ýmiss konar störf. (2). 2. Málið og meðferð þess (21 mín.). Frásagnir. 3. Alles Gute 14. þáttur (15 mín.). 4. Fararheill til framtíð- ar. Stuttur umferðarþáttur. 18.00 Töfragluggi Bomma -endurs. frá 15. mars. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahomið. Umsjón Arnar Björnsson. 19.25 Vistaskipti. Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! I þættinum verður fjallað um ný íslensk leikrit sem verið er að flytja um þessar mundir. Val- geir Skagfjörð hefur samið tvö þeirra og verður sýnt úr öðru þeirra, „Brestum", sem nú er verið að sýna á litla sviðinu i Þjóðleik- húsinu. Einnigverðursýntúrupp- setningu Herranætur á leikriti Sjóns „Tóm ást", þá verður sýnt úr leikriti Árna Ibsen „Afsakið hlé". Umsjón Eiríkur Guðmunds- son. Dagskrárgerð Jón Egill Berg- þórsson. 21.10 Reviulelkhúsið. (Music Hall). r Fyrri hluti. Franskur myndaflokkur I tveimur hlutum með Simone Signoret i aðalhlutverki, en þetta var jafnframt síðasta hlutverk hennar. Myndin gerist í Paris árið 1938. Frú Yvonne Pierre er fyrrum söngkona sem rekur eigið revíu- hús. Stjórnmálaástand er óstöð- ugt vegna yfirgangs Hitlers og fjármagnsskortur I Frakklandi gerir frúnni erfitt um vik. Síðari hluti verður sýndur á föstudaginn langa. Þýðendur Ólöf Pétursdóttir og Veturliði Guðnason. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 I bál og brand. Fire Sale. Þetta er léttgeggjuð gamanmynd um fjölskyldu sem ekki er alltaf sam- mála en verður að standa saman fjölskyldufyrirtækisins vegna. Að- aihlutverk: Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. 17.55 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.20 Kátur og hjólakrilin. Leikbrúðu- mynd með íslensku tali. 18.30 Myndrokk. Vel valin íslensk tónlistarmyndbönd. 18.40 Fjölskyldubönd. Bandariskur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 19.19 19:19. Fréttum, veöri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð friskleg skil. 20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 21.40 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 22.35 Réttlát sklpti. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I sjö þáttum. Þriðji hluti. 23.00Fjalakötturlnn. Kvikmyndaklúb- bur Stöðvar 2 Blái engillinn Der Blaue Engel. Aðalhlutverk: Mare- lene Dietrich, Emil Jannings, Hans Albers, Curt Gerron, Rosa Valetti, Eduard von Winterstein og Karl Huszar-Puffy. Leikstjóri: Joseph von Sternberg. Framleið- andi: Erich Pommer. UFA 1930. Sýningartími 90 mín. s/h. 00.40 Nautgriplr hf. (The Culpepper Cattle Company) Raunsær vestri sem gerist skömmu eftir þræla- stríðið. Ungan dreng dreymir um að verða kúasmali og sækir um vinnu við nauatgriparekstur. Aðal- hlutverk: Gary Grimes, Billy „Gre- en" Bush, Luke Askew og Bo Hopkins. Alls ekki viö hæfi barna. 02.10 Dagskrártok. ®Rásl FM 9Z4/93.5 12.00 Fréttayflrllt. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Stjórnun. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „i sálar- háska", aevisaga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (15.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktlnni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis er smásagan „Kúddi gengur fyrir gafl" eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Haydn og Spohr. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Öskar Páll á útkikki og leikur ný og fin lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Kristinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spá- dómar og óskalög. Vernharður Linnet verður við hljóðnemann. Egifl Olafsson sést ftér f hlutverki sinu f feikrftinu Brestir sem er eitt þelrra leikrlta sem fjaliað verður um í kvðid. Sjónvarp kl. 20.35: Leikhúslíf í borginni er sýnir. Verða sýndar svip- þema Já í kvöM í Sjónvarp- myndir úr þvi Aö lokum inu. Ný íslensk leikrit, sem verður íjailaö um nýjan ein- nýlega eru hafnar sýningar þáttung eftir Árna Ibsen, á, verða til umfjöllunar og Afsakið hlé, sem Eggleik- sýnt veröur úr þeim. húsið frumsýndi á iaugar- í fyrsta lagi má nefna leik- dag. Er einþáttungurinn ritiö Bresti eftir Valgeir aimar hluti sýningar sem Skagfjörö sem sýnt er á Litla kaiiast Sál mín er hiröfífl í sviöinu í Þjóðleikhúsinu. Þá kvöld. hefur Sjón samið leikritið Umsjónarmaöur Já er Ei- Tóma ást sem Herranótt ríkur Guðmundsson. Menntaskólans í Reykjavík -HK 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnlr. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- urfrá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Gunnar Karlsson prófessor talar. 20.00 Lltli barnatiminn - Sögustund með Vilborgu Dagbjartsdóttur, sem segir sögu slna um Boggu á Hjalla og heitir kaflinn sem hún segir,, Boggafærboltann". (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Bach, Tele- mann og Friðrik mikli. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Tólfti þáttur: Kjarnorku- vetur. Sérfræðingur þáttarins er Jónas Jóhannesson jarðeðlis- fræðingur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharm- ur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les. (5) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 47. sálm. 22.30 Vislndaþátturlnn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhl|ómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rSsum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Tólfti þáttur. (Einnig útvarpað annan föstudag kl. 21.30.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæölsútvarp Norð- urlands. 4^ 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Siðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminn er 61 11 11. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Melri músík og minna mas. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óska- lögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa tíkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags. 19.00 Setið að snæöingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasíminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjömur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akuieyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Simanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi i lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist I umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi. Pétur sér m.a. um Rokkbitann sem stendur til klukk- an 21.30, þar sem hann spilar rokk af öllum stærðum og gerð- um. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. áLFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssagan. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku - Am- eríkunefndln. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð Framhalds- saga. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til morguns með Stefáni og Styrmi. Fjölbreytt tón- list og svarað I síma 623666. Meðal efnis: 02.00 Ferill og „Fan". Endurt. tónlistarþáttur. HW 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. 02.00 Dagkskrárlok. HMÉlHl --FM91.7— 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi I Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Viði- staöaskóla. Blái engillinn gerði Marlene Dietrich að stórstjörnu á auga- bragði. Stöð 2 kl. 23.00: - Fjalakötturinn Blái engillinn í Fjalakettinum í kvöld verður sýnd ein frægasta þýska kvikmynd millistríðsáranna, Blái engillinn (Der Blaue Engel). Kvikmynd þessi sem gerð var 1930 gerði aðalleik- konu myndarinnar, Marlene Dietrich, heimsfræga og lá leið hennar beint til Hollywood þar sem hún varð ein skær- asta stjaman í lengri tíma. Blái engillinn fjallar um kennara einn sem sér dag nokk- urn mynd af stúlku á póstkorti. Stúlkan á póstkortinu er Lola og er hún söngkona í næturklúbbnum Bláa englinum. Kennarinn heillast af stúlkunni og leitar hana uppi. Hann fer í Bláa engilinn og hittir Lolu og verður ást- fanginn. Skólastjórinn fréttir af ferð hans og rekur hann. Kennarinn leitar huggunar lijá Lolu sem vorkennir honum og giftist honum. Þar með er kennarinn dæmdur til að lifa niðurlægjandi lííl þess sem alltaf er skotspónn annarra. Blái engillinn vakti mikla athygli á sínum tíma og varð mjög vinsæl. í dag er hún talin meðal meistaraverka þýsku kvikmyndabylgjunnar á þessum árum. Leikstjóri myndarinnar, Josef Von Sternberg, fylgdi Mar- lene Dietrich til Hollywood en gengi hans þar var ekkert á við þá hylli er Dietrich varð aðnjótandi. Kennarann leikur EmÓ Jannings, einn mesti leikari Þjóðverja fyrr á öldinni. -HK Sjónvarp kl. 21.10: Leikhúsiö er frönsk kvik- mynd þar seni fylgst er með leikflokki einum sem á í erf- iðleikum sumarið 1938. Nas- istahreyfing er í uppgangi og margar hættur leynast, ekki síst fyrir gyðinga. Myndin gerist fyrst í Vín en síðan í París. Aöalpersóna mymdarinn- ar er Yvonne Pierre, leik- hússtjóri og fyrrverandi söngkona. Hún neitar að gefast upp þótt erfiðleikar steðji hvaðanæva aö. Viö fylgjumst með henni dag eftir dag vinna bug á hræðslu sinni og erfiðleik- um sem hlaðast upp... Aðalhlutverkið leikur Simone Signoret og varö þetta síöasta hlutverk þess- arar dáðu leikkonu. asta kvikmyndin er Simone -HK Signoret lék i. Þórbergur Þórðarson skráði ævisögu Árna Þórarinssonar í sex bindi. Rás 1 kl. 13.35: í sálarháska Aldarafmælis Þórbergs Þórðarsonar var minnst í öllum fjölmiðlum með ýmsum hætti um síðustu helgi. Eitt stærsta verk Þórbergs var ævisaga Áma Þórarinssonar. Hún var á sínum tíma gefin út í sex bindum og er ein merkasta ævi- saga sem rituð hefur verið á íslenska tungu. Pétur Pétursson hefur undanfarið verið að lesa úr öðru bindi verksins á rás 1 eftir hádegi virka daga og heldur því áfram í dag. í þessu bindi æviminninga Árna koma við sögu margir þekktir íslendingar. Má nefna skemmtilegar lýsingar á Einari Benediktssyni. -HK Kvikmyndin í kvöld var síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.