Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1989, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 20. MARS 1989.
.53
Skák
Jón L. Árnason
Hér er ein gömul og góð flétta sem allt-
af stendur fyrir sínu. Bent Larsen hafði
hvitt og átti leik gegn Júgóslavanum
Matanovic. Teflt í Zagreb 1965:
8 ftX
7 m 41 iii
6 1 5
4 S © A ©
3 A «Aá
1 A B C <á> A D E F G H
31. Rxe0! Hxc4 Larsen ætlaði sér að svara
31. - fxe6 með 32. Dc3! og hóta máti á g7
og hróknum á c8. Svartur varð hins veg-
ar að leika 31. - fB þótt hann ætti þá peði
minna og lakari stöðu. 32. Rh6 + ! og nú
gafst svartur upp. Eftir 32. - gxh6 33.
Ðxh6 blasir drottningarmát við á g7 í
valdi biskups eða riddara og 33. - Bf6 34.
BxfB bætir ekki stöðuna.
Bridge
ísak Sigurðsson
Hversu oft hafa menn ekki spilað niður
samningum af eintómu kæruleysi þegar
vinningsleiðin er tiltölulega einfold.
Sagnhafi gerði að vísu rétt í byijun í
þessu spih, en síðan ekki meir. Hann fór
niöur á samningi sem hægt var að standa
með örlítilli vandvirkni. Samningurinn
var fjögur hjörtu í suður og útspil vest-
urs var laufgosi.
* 8652
¥ DG97
♦ 8
+ D742
♦ K1093
¥ 832
♦ KG542
+ K
♦ ÁD
¥ K1065
♦ Á103
+ Á653
Eina staðan, þar sem sagnhati græöir á
því að setja drottninguna á, er þegar vest-
ur er að spila frá kóngnum. En fyrirfram
er það heldur ólíklegra. Sagnhafl setti því
réttilega lítið og þá birtist kóngurinn í
laufi hjá austri. Sagnhafi sá nú að vestur
átti óhjákvæmilega tvo slagi á lauf, og
hjartaás var gjafslagur. Hann varð því
aö treysta á spaðasvíninguna. Samning-
urinn virtist því vera um 50% eftir því
hvemig svíningin færi.
En hann gleymdi því að hann gat tapað
þremur slögum á lauf. Hann drap lauf-
kóng austurs með ás, spilaði trompi og
vestur rauk strax upp með ás, og spilaði
lauftíu. Það sem hann átti að gera var
að gefa austri slaginn á kónginn sem
hann gat ekki tapað á. Segjum að austur
spili spaða til baka, þá verður sagnhafi
að svína og síöan er smáu trompi spilað
aö borðinu. Ef vestur hleypir því verður
sagnhafi aö gæta þess að spila tígli að ás.
og trompa tígul. Og síðan er meiri vand-
virkni að spila sig heim á lauf, því þaö
getur ekki skaðað að austur trompi. Ef
spaða er spilað er þó örlítill möguleiki á
að hann verði trompaður. Lykillinn í
þessu spili er að sjá strax að tapslagir í
taufi eru tveir, og hægt er að stjórna því,
sér til hagsbóta, hvenær þeir tapast.
¥ Á4
♦ D976
Krossgáta
Lárétt: 1 frábitinn, 8 lík, 9 reka, 10
fals, 11 frostskemmd, 12 forláta, 14
rööin, 16 rugga, 18 kindum, 19 eykst,
20 rum, 21 angur.
Lóðrétt: 1 lyktar, 2 þögull, 3 naust, 4
spýja, 5 gelt, 6 fæöa, 7 annars, 11 at-
huga, 12 vesali, 13 ramma, 15 tangi,
17 trylli, 18 snemma.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bál, 4 ólga, 8 önug, 9 eik, 10
raknir, 11 kækur, 13 ná, 1.5 of, 16
angir, 18 funi, 20 eöa, 21 reiðir.
Lóðrétt: 1 börk, 2 ána, 3 lukkan, 4
ógnun, 5 leir, 6 girniö, 7 akk, 12 æf-
ur, 14 árar, 15 oft, 17 geö, 19 ii.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 17. mars - 23. mars 1989 er
í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, Iaugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sítpa
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 Og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
'Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
20. mars:
Slóvakía verður sjálfstætt ríki.
Þjóðverjar ábyrgjast landamærin í 25 ár
Hermál og utanríkismál í höndum Slóvaka sjálfra
Spakmæli
Þökkum guði fyrir heimskingjana.
Annars kæmumst við hinir ekkert
áfram í heiminum.
Mark Twain
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Timapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnaröörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, -
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaej’jum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum umhilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Einbeiting þín er ekki upp á marga fiska, svo þú ættir ekki
að taka þér neitt mikilvægt fyrir hendur. Hlustaðu vel á það
sem aörir hafa að segja.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefur allt á hornum þér í dag. Reyndu að hressa upp á
tilveruna með skemmtilegum félagsskap. íþyngdu ekki öðr-
um á meðan.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tækifærin bjóðast en þó ekki fvrr en hða tekur á daginn.
Sæktu í hressan félagsskap og láttu þér ekki leiðast.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að setjast niður og skipuleggja framtíð þína. Þú
ættir að sjá hlutina í góðu Ijósi núna. Taktu tillit til annarra
en haltu þínu striki.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ef þér fmnst þú ekki á réttri braut ættir þú að endurskipu-
leggja sjálfan þig. Happatölur eru 2, 23 og 37.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Vertu lipur og tillitssamur við aðra, hvort sem þaö er í við-
skiptum eða daglegu lifi. Einbeittu þér aö áhugamálum þín-
um.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú færö stuðning úr óvæntri átt varðandi mál sem þú átt í
erfiöleikum með. Sinntu áhugamálum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þótt málin þróist ekki eins og þú hafðir hugsað þér þaif það
ekki aö vera þér í óhag. Hugsaöu bara leikinn frá öðru sjónar-
horni. Veittu upplýsingum sérstaka athygli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugsaðu um eigin hag þegar vandamálin koma upp. Vertu
jákvæður í skipulagningu verkefna. Láttu ekki tækifærin
renna framhjá ónýtt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að sýna skynsemi og hagsýni í gjöröum þínum.
Skipuleggöu fjármál þín. Það gengur ekki til lengdar að herða
bara sultarólina.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður-þreyttur í kvöld eftir mjög erilsaman dag. Reyndu
að slaka á og safna kröftum. Það verða einhverjar breyting-
ar hjá þér, sennilega til hins betra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Leitaðu svara á hinum ýmsu stöðum og úrlausnirnar láta
ekki á sér standa. Leggðu þig persónulega fram í einhverju
máh til að ná sem bestum árangri.
C